Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna. Meginhöfundur þeirra gagna er Dr. Marion Forgatch, Implementation Sciences International, INC (ISII). Höfundur íslenskrar gerðar: Margrét Sigmarsdóttir, sálfræðingur, Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar © Hönnun: Jóhannes Þórðarson © Útgefandi: Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Gögn þessi má ekki afrita með neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta til eða í heild, án skriflegs leyfis höfundar og útgefanda.
HAFNARFJÖRÐUR
VERKFÆRI
Líkan félagsnáms-kenninga Kenningar Líkan félagsnáms-kenninga
HVATNING
HRÓS HRÓS er jákvætt og ekki fylgt eftir með neikvæðum athugasemdum HRÓS er gefið fyrir nýja og betri hegðun eða færni HRÓS er nákvæmt HRÓS er einfalt og hreinskilið HRÓS er sett fram þannig, að barnið skilji vel hvað í því felst HRÓSAÐ er af jákvæðni, vingjarnlega og með svolitlu brosi
TÁKNKERFI
UMBUNARKERFI
AÐ SETJA MÖRK
FORÐUMST AÐ SETJA MÖRK ... Rökræður ... Hótanir ... Reiði ... Yfirlestur ... Líkamleg átök
JAFNVÆGI
FORVÖRN
VERKEFNI NÁMSKEIÐ MEÐFERÐ FAGMENNTUN SMT-skólafærni FRÆÐSLUEFNI MÆLINGAR
PBS/Positive Behavior Support
SMT-skólafærni SMT-skólafærni er hafnfirsk útfærsla á PBS/Positive Behavior Support. Verið er að innleiða aðferðina í alla grunnskóla og sex leikskóla Hafnarfjarðar. Athuganir sýna að starfsfólk nálgast nemendur með jákvæðari hætti (gefur skýr fyrirmæli í allt að 90% tilvika). Athuganir sýna einnig að það dregur úr skráðum hegðunarfrávikum um 50 % á milli ára í innleiðslu.