Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009

Slides:



Advertisements
Similar presentations
verðbréfa- markaður lánamarkaður lífeyris- markaður vátrygginga-
Advertisements

Menntun í alþjóðlegu samhengi
Hvað getur haft áhrif á árangur nemenda?
Dagskrá 12. apríl : :45 Verkefnastjórnun - hvað og hvernig (GH)
Vefur: Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum.
Aðferðafræði II: Inngangur að tölfræði Haust 2013
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Stefnumótun BIS Vinnufundur
Nýjir Komatsu vegheflar
Leið til bjartari framtíðar
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Leadership Presentation
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Faglegir þættir og markaðstengd sjónarmið
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur

Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Frumlyfjaþróun á Íslandi
Undirbúningur námsferða
Kynningarfundur vegna útboðs
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
Um frumvarp Stjórnlagaráðs Staða og hlutverk forseta
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Markaðsfærsla þjónustu
Innleiðing Kanban við verkefnastjórnun í hugbúnaðarþjónustu
Sustainable Aquaculture of Arctic charr NORTHCHARR
Þátttaka fullorðinna með skerðingar af ýmsum toga
Flutningstilkynningar milli landa með aðstoð rafrænna skilríkja
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Economuseum Northern Europe
Etiology Kawasaki Hermann Páll Stud. Med..
Hagnýting rafrænnar tækni
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Úrtaka Kafli 18: Survey sampling methods
Fyrirlestur um fyrirlestra
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál
Reykingar konur og karlar
Innra mat skóla SKN0210 – Málstofur Elín Birna Vigfúsdóttir
Forðafræði svæðisins Vordís Eiríksdóttir
Hvernig kennari vil ég verða?
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
SMALLEST Solutions for Microgeneration to ALLow
Skipulag – samtal um sjálfbærar lausnir
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Rural Transport Solutions
Hvað er framundan í skattaframkvæmd á sviði Transfer Pricing ?
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar
Sampling and Sampling Distributions Úrtak og úrtaksdreifingar
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Þjóðarstolt eða samrunaþrá
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009 NPP Verkefni  CoSafe  Cooperation for safety in sparsely populated areas Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009

Af hverju erum við í þessu verkefni .... Reynsla af þátttöku í NPP verkefni (ATSRuAr) Stjórnunarleg og rekstrarleg þátttaka Fengum boð um að taka þátt í CoSafe verkefninu vegna góðs samstarfs Höfum komið upp tengslaneti í dreifbýli (heilbrigðisstofnanir) Áhugi fyrir hendi FSA er varasjúkrahús landsins Teljum okkur hafa ábyrgð gagnvart dreifbýli Möguleg ógn tengt vaxandi siglingum í Norðurhöfum

CoSafe verkefnið Hófst 1. júní 2008 og lýkur 31. maí 2011 Þátttakendur koma frá Svíþjóð (Västerbotten), Finnlandi (3 partners), Skotlandi (Western Isles & Highlands) og Íslandi Verkefninu stjórnað af Svíum Verkefnaáætlun hljóðar upp á 1 427 950 € Beiðni um styrk hljóðar upp á 828 682 € Hlutur Íslands er um 20% af verkefnaáætlun

Tilgangur CoSafe verkefnisins .... . ..bæta viðbúnað hópslysa í dreifbýli með eftirfarandi hætti: Lýsa og bera saman viðbúnað hópslysa á Norðurslóðum Greina mismunandi aðstæður sem henta á hverjum stað fyrir sig Bera saman búnað, þjónustu og flutning á þessum svæðum Nýta reynslu og sérþekkingu í hópslysastjórnun Koma á netkerfi milli landa tengt hópslysastjórnun. Greina betur notkunarmöguleika fjarskipta í dreifbýli Þróa afurðir og þjónustu sem getur stuðlað að auknu öryggi í dreifbýli

Uppbygging verkefnis og verkefnaáætlun Vinnupakki 1 Allt verkefnatímabilið Stjórnun, samhæfing og samskipti Vinnupakki 2 sept 2009 – feb 2009 Kortlagning á öryggis- og björgunarþjónustu í dreifbýli Vinnupakki 3 feb 2009 – jan 2010 Greining og þróun viðfangsefnisins (stýrt af íslenska hópnum) Vinnupakki 4 feb 2009 – okt 2010 Þróun á árangri / virkni og öryggi varðandi björgunarmál Vinnupakki 5 okt 2010 – jan 2011 Hagnýting og dreifing niðurstaðna í mismunandi löndum

Árangur verkefnisins hingað .... Komið á netkerfi samstarfsaðila hér á landi Vefkannanir tengt viðbúnaði / búnaði / fjarskiptum / fjölmiðlum / þjálfun o.fl. Greining gagna í gangi Skýrslur um hópslysaviðbúnað í hverju þátttökulandi Framundan er samanburður og greining Alþjóðleg hópslysaæfing á Akureyri 5. sept SNAM = swedish national air medevac

SNAM SERVICE

Verkefnafundur verður haldinn á Íslandi í mars 2010