Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Strategic Capacity Planning
Advertisements

1 EMBA-2, BUP EO Strategic Capacity Planning.
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 1 Strategic Capacity Management.
Copyright©2004 South-Western 9 Application: International Trade Alþjóðaviðskipti.
Línuleg bestun Hámörkun, dæmi Lágmörkun, dæmi
Strategic Capacity Planning Defined
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
6 THE ECONOMICS OF LABOR MARKETS. Copyright©2004 South-Western 18 The Markets for the Factors of Production Markaður fyrir framleiðsluþætti.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Karlotta Jóhannsdóttir.  Tenerife er spænsk eyja í Atlantshafinu hjá ströndum Afríku.  Hún er ein af sjö kanaríeyjunum og er stærst af þeim öllum. 
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 1 Decision Trees  Used.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Strategic Capacity Planning Based on slides for Chase Acquilano and Jacobs, Operations Management, McGraw-Hill.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 1 Kafli 6 í Chase Vöruþróun.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Lífeyrissjóður bankamanna Helstu atriði breytingartillagna Framhalds ársfundur 20. september 2007.
Copyright © 2004 South-Western 27 The Basic Tools of Finance Grundvallar verkfæri sem notuð eru í fjármálum.
16/07/2015Dr Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 12 Kafli 9.1 Inference about the mean μ (σ unknown) Ályktun um meðaltalið.
McGraw-Hill/Irwin © 2006 The McGraw-Hill Companies, Inc., All Rights Reserved. 1.
1 Slides used in class may be different from slides in student pack Chapter 11 Strategic Capacity Planning  Strategic Capacity Planning Defined  Capacity.
1-1 1 McGraw-Hill/Irwin ©2009 The McGraw-Hill Companies, All Rights Reserved.
Decision Making Under Uncertainty: Pay Off Table and Decision Tree.
Operations Management For Competitive Advantage 1 Strategic Capacity Management Operations Management For Competitive Advantage Chapter 9.
Chapter 3: Strategic Capacity Management
Ákvarðanatré (Decision Trees)
McGraw-Hill/Irwin Copyright © 2009 by The McGraw-Hill Companies, Inc. All rights reserved.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
ARA0103 Aðferðafræði Rannsókna
Kafli 1 Rekstrarstjórnun
Chapter 3: Strategic Capacity Management
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Kafli 1 Framleiðslustjórnun
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Technical Note 6 Fyrirkomulag reksturs (Layout)
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Ventricular septal defect – „a hole in the heart“ –
Sudden Stops 5/9/2019 Alþjóðahagfræði.
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Sturge-Weber Syndrome
Mælingar Aðferðafræði III
31/07/2019.
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu Skilgreiningar Nýting afkastagetu Hagkvæmni stærðar Lærdómskúrvan Skerping og sveigjanleiki Ákvarðanatré, óvissa, áhætta Afkastageta í þjónustu 2

Skilgreiningar Afkastageta er skilgreind hér sem það magn úttaks, þ.e. vöru eða þjónustu, sem rekstrarkerfi getur framleitt á gefnu tímabili. Ákvarðanir um afkastagetu miða að því að afkastageta fjárfestinga (tækja og véla) og mannafla verði þannig að sem best samræmist stefnumótun fyrirtækisins. 3

Nýting afkastagetu Nýting afkastagetu = Notkun afkastagetu nú Besti rekstrarárangur Notkun afkastagetu nú núverandi magn úttaks á tímaeiningu Besti rekstrarárangur Mestu afköst, oft hönnunarafköst ferlisins, eða lægsti framleiðslukostnaður 5

Besti rekstrarárangur Meðal kostn. á einingu Undirnýting Yfirnýting Besti árangur Magn 4

Dæmi um nýtingu afkastagetu Í síðustu viku framleiddum við 83 stk. Besti árangur okkar er 120 stk/viku. Hver er nýting afkastagetunnar? Svar: Nýting afkastagetu = Notuð afkastageta . Besti árangur = 83/120 =0.69 or 69% 6

Hagkvæmni stærðar Hagkvæmni stærðar og lærdómskúrvan 100-ein. Verksm. Meðal kostn. á einingu 200-ein. Verksm. 400-ein. Verksm. 300-ein. Verksm. Óhagkvæmni stærðar Magn 8

Lærdómskúrvan Meðalkostn. á einingu Eftir því sem meira er framleitt þá byggist upp þekking og reynsla og meðalkostnaður á einingu lækkar. Meðalkostn. á einingu Heildar uppsöfnuð famleiðsla frá upphafi 9

Skerping Hugtakið ”focused factory” byggir á því að bestur árangur náist ef framleiðslufyrirtæki heldur sig við svipaðar afurðir og ekki of mörg framleiðslumarkmið. “Plants Within Plants” (PWP) (Skinner) Fyrirtækinu skipt upp í sjálfstæðar og sérhæfðar rekstrareiningar, hver um sig með ákveðnar vörur og vel skilgreind markmið 10

Sveigjanleiki í afköstum Sveigjanlegar verksmiðjur (m.a. layout) Sveigjanleg ferli (t.d. FMS) Sveigjanlegt vinnuafl (m.a. fjölhæfni) 11

Ákvarðanir um afkastagetu 1. Spá um eftirspurn hverrar vöru. 2. Ákvarða þörf fyrir vélar og vinnuafl til að mæta spám. 3. Skipuleggja vélar og vinnuafl yfir áætlunartímabilið. 14

Dæmi um ákvörðun afkastagetu Fyrrtæki framleiðir tvær tegundir af sinnepi, “FancyFine” og “Generic”. Hvor um sig er seld í “small” og “family-size” plastflöskum. 1. Gerð hefur verið spá um eftirspurn næstu fjögur ár. 15

Dæmi um ákvörðun afkastagetu : Vörurnar m.t.t. afkastagetu Spurning: Eru í raun framleiddar tvær, eða fjórar, mismunandi tegundir af vörum hvað þörf fyrir afkastagetu snertir? Svar: Nei, aðeins tvær mismunandi flöskustærðir. 16

Dæmi um ákvörðun afkastagetu : 2.Þörf fyrir vélar og vinnuafl Þrjár vélar sem hver afkastar 100,000 ein/ári eru til umráða fyrir litlu flöskurnar, og þarf 2 starfsmenn á hverja vél. Tvær vélar sem afkasta 120,000 ein/ári eru til umráða fyrir stóru flöskurnar, þar þarf þrjá starfsmenn á vél. 17

At 1 machine for 100,000, it takes 1.5 machines for 150,000 14 Question: What are the Year 1 values for capacity, machine, and labor? 150,000/300,000=50% At 1 machine for 100,000, it takes 1.5 machines for 150,000 At 2 operators for 100,000, it takes 3 operators for 150,000 The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 18

15 Question: What are the values for columns 2, 3 and 4 in the table below? 56.67% 1.70 3.40 66.67% 2.00 4.00 80.00% 2.40 4.80 58.33% 1.17 3.50 70.83% 1.42 4.25 83.33% 1.67 5.00 The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 18

Dæmi um ákvarðanatré A glass factory specializing in crystal is experiencing a substantial backlog, and the firm's management is considering three courses of action: A) Arrange for subcontracting, B) Construct new facilities. C) Do nothing (no change) The correct choice depends largely upon demand, which may be low, medium, or high. By consensus, management estimates the respective demand probabilities as .10, .50, and .40. 20

Dæmi um ákvarðanatré : Hagnaðartaflan (“The Payoff Table”) The management also estimates the profits when choosing from the three alternatives (A, B, and C) under the differing probable levels of demand. These costs, in thousands of dollars are presented in the table below: 21

Dæmi um ákvarðanatré : Þrep 1. Teikna ákvarðanirnar B C 22

Dæmi um ákvarðanatré : Þrep 2 Dæmi um ákvarðanatré : Þrep 2. Bæta við mögulegum atburðum, líkum á þeim og hagnaði. A B C High demand (.4) Medium demand (.5) Low demand (.1) $90k $50k $10k $200k $25k -$120k $60k $40k $20k 23

Dæmi um ákvarðanatré : Þrep 3. Ákvarða væntigildi hverrar ákvörðunar High demand (.4) Medium demand (.5) Low demand (.1) A $90k $50k $10k EVA=.4(90)+.5(50)+.1(10)=$62k $62k 24

Dæmi um ákvarðanatré : Þrep 4. Hæsta væntigildi => bestu ákvörðun High demand (.4) Medium demand (.5) Low demand (.1) A B C $90k $50k $10k $200k $25k -$120k $60k $40k $20k $62k $80.5k $46k Alternative B generates the greatest expected profit, so our choice is B or to construct a new facility. 25

Önnur sjónarmið Eru líkur rétt metnar? Næmnigreining! Er hægt að “kaupa” meiri fullvissu (t.d. afla öruggari upplýsinga um eftirspurn)? Áhættufælni (“Risk Aversion”)

Ákvarðanir um þjónustuafköst Meira háð tíma (þjónustu er ekki hægt að geyma á lager) Meira háð staðsetningu (þjónustu er erfiðara að flytja) Meiri sveiflur í eftirspurn 26

Nýting afkastagetu & Gæði þjónustu Besti árangur (jafnvægi milli nýtingar og gæða þjónustu) er nálægt 70% nýtingu Frá 70% upp til 100% af þjónustuafköstum þá hrakar gæðum þjónustunnar hraðar og hraðar! 27