Konur og mannöryggi. Framlag kvenna til þróunar mannöryggishugtaksins Women and human security. How women helped bring about the human security agenda
Nýjar nálganir Endalok kalda stríðsins og afleiðingar þess kollvörpuðu ráðandi kenningum um öryggismál “Einokun” stórveldanna og ákveðinna valdahópa á umfjöllun og meðferð öryggismála lauk Ljóst að þörf var á nýjum nálgunum og fleiri tóku að skipta sér af umræðunni um öryggismál => mannöryggi ryður sér til rúms
Markmið Sýna fram á framlag kvenna í þessari þróun með spurningu Cynthiu Enloe: “Hvar eru konurnar?” Feminískar kenningar um öryggismál Konur sem aðgerðasinnar á alþjóðavísu Konur í áhrifastöðum um utanríkismál
Mannöryggi Sameinuðu þjóðirnar (HDR 1994) Alþjóðavædd frjáls félagasamtök Laga- og stefnuramminn fer vaxandi Öryggismálafræðin meira hikandi: Umbylting eða látalæti? (R. Paris) Pólitískt og misvísandi hugtak (B. Buzan) Breið nálgun (HDR) eða þröng nálgun (pólitískt ofbeldi)?
Feminískar öryggiskenningar Ávallt skoðað stríð en mjög breið nálgun frjálslyndur, mismunar- og póstmódernískur femínismi Mæður, aðgerðasinnnar í þágu friðar, hermenn Sterk gagnrýni á ríkjabundnda nálgun og raunkenningar Ofbeldi í víðum skilningi og í samhengi við innlend og alþjóðleg stjórnmál og hagstjórn hugtakið structural violence úr friðarfræðum Sterk tenging við þróun (Equality, Development, Peace)
Sameiginleg einkenni Áhersla á óöryggi einstaklinga og hópa Breið nálgun á ógnir og öryggi Tengsl þróunar, friðar og öryggis Jaðar öryggismálafræða EN Feminísmi býr að aðferðafræði kynjafræðinnar, gender analysis Mannöryggi sem hugtak og fræði enn í mótun
Aðgerðastefna (aktívismi) Kvennaráðstefnurnar og aðrar stórar SÞ ráðstefnur > þúsaldaryfirlýsingin Ofbeldi gegn konum í stríði kemst í dagsljósið Fjölmiðlar Rannsóknir Alþjóðavæddir aðgerðasinnar => Ályktun 1325 og síðar 1820, 1888, 1889
Völd með fjölda Á sama tíma hefur konum í alþjóðlegum áhrifastöðum fjölgað verulega Þjóðarleiðtogar: 1980: Vigdís fyrst kvenna kosin 1990-2000: 112 frambjóðendur alls 2000-2009: 209 frambjóðendur alls 2009: 28 kvenþjóðarleiðtogar
Völd með fjölda Sendiherrar gagnvart SÞ: Varnarmálaráðherrar > 1995: 35 alls > 2009: 96 alls 2009: 32 að störfum Varnarmálaráðherrar > 1995: 12 alls > 2009: 63 alls 2009: 9 að störfum
Hver er hvar skiptir máli Utanríkisráðherrar: > 1995: 37 alls > 2009: 139 alls 2009: 23 að störfum Dæmi: Valgerður Sverrisdóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Condoleezza Rice og Hillary Rodham Clinton Ályktanir 1820, 1888, 1889
Niðurstöður Sameiginlegur / samverkandi fræðigrunnur Sameiginleg nálgun á samspil þróunar, friðar og öryggis Mikilvægi aðgerðasinna Konur > kyngervi > karlar Samferða en samhliða?
Birna Þórarinsdóttir birnathorarins@gmail.com Takk fyrir! Birna Þórarinsdóttir birnathorarins@gmail.com