Kjartan Þorkelsson lögreglustjóri Hvolsvelli Eldgos í Eyjafjallajökli 2010 Hættumat – viðbragðsáætlun - reynslan Málþing 27. janúar 2011.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Advertisements

Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Staðlaráð Íslands - Útgáfa staðla á Íslandi- Sigurður Sigurðarson Verkefnisstjóri í raftækni hjá Staðlaráði Íslands.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 15.September 2006.
Rent a prent og umhverfið okkar Anton Már Egilsson Lausnaráðgjafi Anton Már Egilsson Solution architect.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Samgönguáætlun (Trafficplan/ Mobility plan) Mosfellsbær
Árangursrík verkefnastjórnun með SCRUM
Breytingastjórnun & Breytingástjórnun Eyþór Eðvarðsson
Algengar spurningar og svör um HighScope stefnuna.
Rými Reglulegir margflötungar
HLUTABRÉF FYRIRTÆKJA kafli
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ráðstefna Sambands ísl. sveitarfélaga 21. október 2010
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Stafahlekkir & skilaboðaskjóðan
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Sjálfbærni – lúxus eða lífsnauðsyn Þóranna Jónsdóttir
Eruption in Vestmannaeyjar Surtsey Surtseyjargosið Og vísindamenn sögðu að ekki myndi gjósa næstu árin 1973 Heimaeyjargosið.
Anna Lúðvíksdóttir Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir Evrópumiðstöð.
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
NPP-forverkefni október 2008 – mars 2009
Norðurnes Rafmagnshlið.
Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Jarðminjar og vernd þeirra
Umhverfisvæn tækni Sóknarfæri fyrir Ísland
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
The SCADA Web Events Measurements Reports
Voyager 1 og 2 Báðum skotið á loft 1977
BUILDING SHARED KNOWLEDGE CAPITAL for natural resource governance in the North Uppbygging aukinnar þekkingar á þátttöku heimamanna í stjórnun náttúruauðlinda.
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Nágranni okkar: HAFIÐ Guðrún Pétursdóttir framkvæmdastjóri
Presentation transcript:

Kjartan Þorkelsson lögreglustjóri Hvolsvelli Eldgos í Eyjafjallajökli 2010 Hættumat – viðbragðsáætlun - reynslan Málþing 27. janúar 2011

Hvað er hættumat Hættumat vegna náttúruhamfara af völdum eldvirkni felur í sér: Gera skipulaga grein fyrir vá sem stafað getur af eldgosum og afleiðingum þeirra Meta stærð og líkindi atburða Meta líkindin á að skilgreind svæði verði fyrir tiltekinni vá

Hvers vegna hættumat Aukin skjálftavirkni – Goðabunga Kvikuinnskot i Eyjafjallajökli (1994, 1999) Nýjar upplýsingar um stór hlaup niður Markafljót – Eldgos í Kötlu niður Entujökull

Hættumat – stjórnun/skipulag Undirbúningshópur Hvað þarf að skoða/meta kostnaður Stýrihópur Stjórnun - samningar Útgáfa hættumats

Vantar orð fyrir FYRIRBOÐA Vantar orð fyrir FYRIRBOÐA. In this picture I would like to draw your attention to the course of the flood as the image contains time-lines displayed in hours from the beginning of eruption as that is the time we intend for warning civilians about a possible evacuation. On the other hand, we can also have had some predicaments of an eruption. Both long-term predicaments which usually are caused by an expansion of magma-chambers under a volcano. These predicaments are for instance the rising of land and deformation of the earth´s crust under the magma-chamber, increased earthquake occurance, et cetera Long-term predicaments can last for years as the case has been for Katla in the past couple of years. Short-term predic usually appear a few hours prior to an eruption. They consist usually of an immense multitude of smaller earthques and sometimes of rapid decrease in altitude above sea-level. Fara yfir tímafaktora og benda ennfremur á hættu vegna ösku og eldinga sem fjallað er um á næstu síðu.

Nýting hættumats Kynning Grundvöllur viðbragðsáætlana Yfirvöld – sveitastjórnum - viðbragðsaðilar Íbúar Grundvöllur viðbragðsáætlana Skipulag almannavarna í héraði endurskoðað Hvar er okkar styrkur? – björgunarsveitir, íbúar Hvernig á að virkja hann?

Skipulag almannavarna Almannavarnanefnd Sveitastjórar (5) – lögregla (3) – Rauðikross – svæðisstjórn björgunarsveita – heilsugæsla Allir nefndarmenn eru virkir í almannavarnarástandi Stjórnun í almannavarnaástandi Aðgerðastjórn – aðalaðsetur Hellu Vettvangsstjórn – þéttbýlisstöðum - slysstað Allir með fræðslu og þekkingu til að starfa hvort sem er í aðgerða- eða vettvangsstjórn. Tvöfalt sett. Staðarþekking - traust

Skipulag - frh Fjárhagur Húsnæði Sveitarfélög greiða eftir höfðatölu Byggja upp aðstöðu sem íbúarnir eiga Húsnæði Samningur við björgunarsveitir: Hjá björgunarsveitum í umdæminu í þéttbýli Fjarskipti – fræðsla Aðgerðagrunnur

Skipulag - frh Fræðsla Vettvangsstjórnarnámskeið Aðgerðar- og vettvangsstjórn Fræðslufundir í febrúar 2011 Sveitastjórnarmenn Sérfundir – 19. janúar 2011 Æfingar Stjórnunar- og fjarskiptaæfing mars 2011

Viðbragðsáætlun Drög – almannavarnardeild RLS – almannavarnir í héraði – sérfræðingar. Sent öllum viðbragðsaðilum Sameiginlegur fundur Farið sameiginlega yfir áætlun Aðilar gera sér grein fyrir bæði eigin sem og hlutverki annarra – geta komið að ábendingum

Rýmingaráætlun Hvert svæði með skipulag sem hentar Meginlínan: Björgunarsveitir Lögregla Eftirfarar – hlauparakerfi í Vík Byggir einungis á aðkomu heimamanna

Kynning á viðbragðs- og rýmingaráætlunum Viðbragðsaðilar - fundir Íbúar Margir tiltölulega fámennir fundir 13 fundir í febrúar 2011 Stutt kynning á áætlunum - áhættugreining Leitað eftir þátttöku fundarmanna Breytingar á rýmingaráætlunum

Reynslan Stjórnskipulagið Húsnæði Rýming Reyndist afar vel – bæta aðstöðu/tæki Húsnæði Rýming Virkjun íbúa – eftirfara mjög góð Boðunarkerfi – veikleikar – ferðamenn Rýnifundir Trúnaðarmenn almannavarna

Mín skilaboð Forgangsröðunin Skipulagið – hættumat – viðbragðsáætlanir Hagsmunaaðilar hverjir hafa hlutverk - vinnuframlag Að hverjum beinist áætlunin Íbúar - ferðamenn Virkja og upplýsa – byggja upp traust samstarfsverkefni Viðhalda virkni áætlunar Rykfallið skjal upp í skáp