Staða og horfur í efnahagsmálum og ríkisfjármálum Friðrik Már Baldursson Háskólinn í Reykjavík Erindi á fundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnunar.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
13 FINAL THOUGHTS HUGLEIÐINGAR AÐ LOKUM. Copyright © 2004 South-Western 36 Five Debates Over Macroeconomic Policy Fimm rökræðutilvik varðandi stefnu í.
Advertisements

Rekstrarhagfræði Kennari: Ásgeir Jónsson Tölvupóstfang:
Pósturinn Nafn Áfangi Hópur. Póstur á Íslandi Árið 1776 gaf Kristján konungur VII út tilskipun um að komið yrði á póstferðum hér á landi. Tveimur árum.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Fasteignamarkaður og lóðaverð Ásgeir Jónsson Greiningardeild KB banka Febrúar 2005.
Copyright © 2004 South-Western 32 A Macroeconomic Theory of the Open Economy Þjóðhagfræðikenningar um opna hagkerfið.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Áhrif banka á rekstrarumhverfi Morgunverðarfundur Viðskiptaráðs Íslands 26. nóvember 2009 Ásmundur Stefánsson Bankastjóri.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Copyright © 2004 South-Western 28 Unemployment and Its Natural Rate Atvinnuleysi og hversu eðlilegt það er.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Heildarframboð og heildareftirspurn
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Rent a prent og umhverfið okkar Anton Már Egilsson Lausnaráðgjafi Anton Már Egilsson Solution architect.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Móðir Náttúra Menntar hún börnin sín? Eflir hún vöxt og viðgang?
Hagvöxtur um heiminn Opinber fyrirlestur í Háskóla Íslands
Skipulag gagna Saga Náttúrufræðistofnunar
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Samkeppni, bankar og hagkvæmni
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Evran og fjármálalegur stöðugleiki
Tekjudreifing og fátækt
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Meðferðarheldni í astmameðferð
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Vextir og gengi þegar peningastefnan er á verðbólgumarkmiði
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Konur og mannöryggi. Framlag kvenna til þróunar mannöryggishugtaksins
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Gengisspár Ásgeir Jónsson.
Trúverðugleiki peningastefnunnar og baráttan við verðbólguna
Sam-evrópsk skoðanakönnun um öryggi og heilsu
Eruption in Vestmannaeyjar Surtsey Surtseyjargosið Og vísindamenn sögðu að ekki myndi gjósa næstu árin 1973 Heimaeyjargosið.
Norðurnes Rafmagnshlið.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Voyager 1 og 2 Báðum skotið á loft 1977
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Ýsa í Norðursjó.
Sudden Stops 5/9/2019 Alþjóðahagfræði.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Anna Guðný Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Nysköpunarmiðstöð
Sturge-Weber Syndrome
Hvað er framundan í skattaframkvæmd á sviði Transfer Pricing ?
Results – Q Presentation, May 8, 2018 Finnur Oddsson, CEO
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Staða og horfur í efnahagsmálum og ríkisfjármálum Friðrik Már Baldursson Háskólinn í Reykjavík Erindi á fundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála 21. september 2011

Paul Krugman New York Times, 1. september, 2011 “Iceland still has high unemployment and is a long way from a full recovery; but it’s no longer in crisis, it has regained access to international capital markets, and has done all that with its society intact.” “And it has done all that with very heterodox policies — debt repudiation, capital controls, and currency depreciation. It was as close as you can get to the polar opposite of the gold standard. And it has worked.” Paul Krugman New York Times, 1. september, 2011

Þáttaskil 26. ágúst sl. Markmið AGS áætlunarinnar: Endurreisa bankakerfið Hægja á, og síðan stöðva skuldasöfnun hins opinbera Stöðva fall krónunnar og ná verðbólgu niður AGS og vinaþjóðir lánuðu Íslandi 5 milljarða dollara (40% af landsframleiðslu) gegn því að skynsamlegri efnahagsstefnu yrði fylgt 26. ágúst “útskrifaðist” Ísland með láði – að mati AGS Mjög jákvæð – e.t.v. stundum of jákvæð – mynd dregin upp af Íslandi í erlendri umfjöllun

Kostnaður við að tryggja gegn greiðslufalli – Ísland vs. Írland

Margt jákvætt Hagvöxtur í fyrsta sinn síðan 2008 Atvinnuleysi á niðurleið Verðbólga lækkað Hillir undir lúkningu á endurskipulagningu skulda Betri staða hins opinbera Frumjöfnuður úr -6,5% af landsframleiðslu 2009 í -0,4% 2011 Ísland gaf út skuldabréf á erlendum markaði sl. sumar – í fyrsta sinn síðan 2006

Primary Fiscal Balance in Nordic Crises

Hin hliðin Hagvöxtur er hægur, spáð um 2,5% á árinu Og byggir á einkaneyslu fremur en útflutningsvexti Enn minni hagvöxtur á næsta ári skv. Seðlabanka Atvinnuleysi hátt í sögulegu samhengi, 7% 2009-2010 fluttu 4.000 fleiri frá landinu en til þess Verðbólga er 5% og spáð 7% í upphafi 2012 Vextir á uppleið 40% lána fyrirtækja eru í vanskilum Skuldir hins opinbera eiga að toppa í 100% á þessu ári Þýðir áframhaldandi samdrátt í samneyslu á næsta ári Gjaldeyrishöftin komin til að vera?

Vextir á 10 ára ríkisskuldabréfum

Hagspá SBÍ (ágúst)

Rekstur og afkoma hins opinbera (spá AGS)

Mjög mikilvægt að skuldasöfnun stöðvist En forsendan er hagvöxtur Í spá AGS er reiknað með 2,5-3% hagvexti næstu árin Mun ekki ganga eftir nema með aukinni fjárfestingu og vexti útflutnings

Fjárfesting í sögulegu lágmarki

Ýmislegt hefur tafið Innlend fjárfesting Bein erlend fjárfesting Veik fjárhagsleg staða fyrirtækja Endurskipulagning skulda í bankakerfinu hefur gengið hægar en ætlað var Glatað traust Bein erlend fjárfesting Neikvæð viðhorf

Flest ríki sækjast eftir beinni erlendri fjárfestingu ... ... fyrir utan áhrif á hagvöxt til skamms tíma hefur hún jákvæð áhrif á annan hátt En Ísland virðist ekki hafa áhuga Ekki aðeins stjórnvöld heldur býsna almennt viðhorf Líklega vegna þess að erlendir fjárfestar hafa mestan áhuga á auðlindatengdri starfsemi En Íslendingar virðast ekki treysta útlendingum til að fara með auðlindir

En það er tregða til að leyfa þessu kerfi að virka Samt ... ... hefur Ísland sett upp ramma fyrir mikilvægustu náttúruauðlindir ... ... sem ætti að tryggja eignarhald og sjálfbæra nýtingu auðlinda, og að auðlindaarður renni til þjóðarinnar: Nýtingarstefna fyrir auðlindina í heild Nýtingarréttur Endurgjald En það er tregða til að leyfa þessu kerfi að virka

Að lokum Ísland er í býsna góðri stöðu – að sumu leyti litið til landsins sem fordæmis, merkilegt nokk Landið býr yfir gnægð auðlinda, góðum innviðum og menntuðum mannafla Allar forsendur til hóflegrar bjartsýni En nú þarf að nýta sóknarfærin og móta skynsamlega efnahagsstefnu til næstu ára Ríkisfjármál og peningamál Skipulag hagkerfisins Stefnumótun í stað flats niðurskurðar