Staða og horfur í efnahagsmálum og ríkisfjármálum Friðrik Már Baldursson Háskólinn í Reykjavík Erindi á fundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála 21. september 2011
Paul Krugman New York Times, 1. september, 2011 “Iceland still has high unemployment and is a long way from a full recovery; but it’s no longer in crisis, it has regained access to international capital markets, and has done all that with its society intact.” “And it has done all that with very heterodox policies — debt repudiation, capital controls, and currency depreciation. It was as close as you can get to the polar opposite of the gold standard. And it has worked.” Paul Krugman New York Times, 1. september, 2011
Þáttaskil 26. ágúst sl. Markmið AGS áætlunarinnar: Endurreisa bankakerfið Hægja á, og síðan stöðva skuldasöfnun hins opinbera Stöðva fall krónunnar og ná verðbólgu niður AGS og vinaþjóðir lánuðu Íslandi 5 milljarða dollara (40% af landsframleiðslu) gegn því að skynsamlegri efnahagsstefnu yrði fylgt 26. ágúst “útskrifaðist” Ísland með láði – að mati AGS Mjög jákvæð – e.t.v. stundum of jákvæð – mynd dregin upp af Íslandi í erlendri umfjöllun
Kostnaður við að tryggja gegn greiðslufalli – Ísland vs. Írland
Margt jákvætt Hagvöxtur í fyrsta sinn síðan 2008 Atvinnuleysi á niðurleið Verðbólga lækkað Hillir undir lúkningu á endurskipulagningu skulda Betri staða hins opinbera Frumjöfnuður úr -6,5% af landsframleiðslu 2009 í -0,4% 2011 Ísland gaf út skuldabréf á erlendum markaði sl. sumar – í fyrsta sinn síðan 2006
Primary Fiscal Balance in Nordic Crises
Hin hliðin Hagvöxtur er hægur, spáð um 2,5% á árinu Og byggir á einkaneyslu fremur en útflutningsvexti Enn minni hagvöxtur á næsta ári skv. Seðlabanka Atvinnuleysi hátt í sögulegu samhengi, 7% 2009-2010 fluttu 4.000 fleiri frá landinu en til þess Verðbólga er 5% og spáð 7% í upphafi 2012 Vextir á uppleið 40% lána fyrirtækja eru í vanskilum Skuldir hins opinbera eiga að toppa í 100% á þessu ári Þýðir áframhaldandi samdrátt í samneyslu á næsta ári Gjaldeyrishöftin komin til að vera?
Vextir á 10 ára ríkisskuldabréfum
Hagspá SBÍ (ágúst)
Rekstur og afkoma hins opinbera (spá AGS)
Mjög mikilvægt að skuldasöfnun stöðvist En forsendan er hagvöxtur Í spá AGS er reiknað með 2,5-3% hagvexti næstu árin Mun ekki ganga eftir nema með aukinni fjárfestingu og vexti útflutnings
Fjárfesting í sögulegu lágmarki
Ýmislegt hefur tafið Innlend fjárfesting Bein erlend fjárfesting Veik fjárhagsleg staða fyrirtækja Endurskipulagning skulda í bankakerfinu hefur gengið hægar en ætlað var Glatað traust Bein erlend fjárfesting Neikvæð viðhorf
Flest ríki sækjast eftir beinni erlendri fjárfestingu ... ... fyrir utan áhrif á hagvöxt til skamms tíma hefur hún jákvæð áhrif á annan hátt En Ísland virðist ekki hafa áhuga Ekki aðeins stjórnvöld heldur býsna almennt viðhorf Líklega vegna þess að erlendir fjárfestar hafa mestan áhuga á auðlindatengdri starfsemi En Íslendingar virðast ekki treysta útlendingum til að fara með auðlindir
En það er tregða til að leyfa þessu kerfi að virka Samt ... ... hefur Ísland sett upp ramma fyrir mikilvægustu náttúruauðlindir ... ... sem ætti að tryggja eignarhald og sjálfbæra nýtingu auðlinda, og að auðlindaarður renni til þjóðarinnar: Nýtingarstefna fyrir auðlindina í heild Nýtingarréttur Endurgjald En það er tregða til að leyfa þessu kerfi að virka
Að lokum Ísland er í býsna góðri stöðu – að sumu leyti litið til landsins sem fordæmis, merkilegt nokk Landið býr yfir gnægð auðlinda, góðum innviðum og menntuðum mannafla Allar forsendur til hóflegrar bjartsýni En nú þarf að nýta sóknarfærin og móta skynsamlega efnahagsstefnu til næstu ára Ríkisfjármál og peningamál Skipulag hagkerfisins Stefnumótun í stað flats niðurskurðar