Útikennsla í Álftanesskóla Málþing um náttúrufræðimenntun 2006 Sveinbjörn Markús Njálsson skólastjóri Íris Ósk Hafþórsdóttir fagstjóri náttúrufræði
Meginmarkmið skólastarfs Álftanesskóla Vinátta, Vísindi, Listir – allir eru einstakir Þannig vill starfsfólk Álftanesskóla byggja upp sjálfstæða og heilbrigða einstaklinga sem bera virðingu fyrir sjálfum sér, umhverfi sínu og samferðamönnum. Í góðu samstarfi og samvinnu bæjarstjórnar, starfsmanna skólans, foreldra, nemenda og íbúa sveitarfélagsins viljum við í Álftanesskóla efla og þroska gott skólastarf. 3.1.2019 Álftanesskóli
Áherslur í skólastarfi skólans 2006 – 2007 verða: Uppbyggingarstefnan – Restitution (2002 -2008) Uppeldi til ábyrgðar - Sáttmáli um samskipti – Leiðarljós starfsmanna, bekkjarsáttmálar nemenda. Námsaðlögun (2004 -2010) Leitað leiða til að þróa og efla námsaðlögun í skólastarfinu enn frekar en gert er. Umhverfismennt/útikennsla (2003-2008) ,,Lesið í Nesið” Margæsardagur – samstarfsverkefni (nánar hér á eftir) Grænfánaverkefnið Útikennsla - ,,heilbrigði og hreysti” Íþróttir og útivist – fjölgreinakennsla Samþætting náttúru - og listakennslu 3.1.2019 Álftanesskóli
Náttúra og listir – samþætting námsgreina Vísindi og listir Náttúra og listir – samþætting námsgreina Námsaðlögun Lotuskipulag – kennslustundir/ skiptistundir Fjölbreytni í hreyfingu og listum Stærðfræði- og tækniver Útikennsla: s.s. Margæsardagur, Grænfánaverkefnið, bókarlausir dagar og ýmis minni verkefni. 3.1.2019 Álftanesskóli
Útikennsla í Álftanesskóla Markmið skólans með útikennslu er að: Efla hreyfingu nemenda Efla útiveru og hreysti Efla námsaðlögun með samþættingu námsgreina s.s. ,,bóklegra greina”, lífsleikni, íþrótta og náttúrufræði Efla þekkingu nemenda á nærsamfélaginu Taka virkan þátt í vísindaverkefnum og gefa af sér Efla uppeldi og sjálfsstjórn 3.1.2019 Álftanesskóli
Útikennsla í Álftanesskóla Leiðir: Í stundaskrá skólans er ein klukkustund (1*60 mín.) á viku tileinkuð útikennslu í öllum árgöngum. Þrjár klukkustundir (3*60 mín.) á viku á stundaskrá í íþróttum (leikfimi og sund) en þar af er 1*60 mín ætluð í útikennsluna í samþættingu með umsjónarkennurum í 1. -5. bekk. Verkefni: Hvað gert er, fer að miklu leyti eftir því hvað umsjónarkennarar eru að vinna með hverju sinni s.s. íslenska, enska, stærðfræði, efnafræði, líffræði, samfélagsfræði. 3.1.2019 Álftanesskóli
Dæmi um verkefni tengd útikennslu: Íslenska: sóknarskrift- nemendur vinna í hópum og sækja orð í setningu úr safni orða sem hanga t.d. í tré eða körfuboltahring eða finna nafnorð. Enska: fótboltaleikur á sparkvelli – áhorfendur og leikmenn ræða allt á ensku – það má kalla fótboltaorð. Samfélagsfræði: Tóftir við Grástein. Íþróttir: Leikir og þrautir. Líffræði: Lífið í tjörnum í frosti og funa. Eðlis- og efnafræði: Snjókallagerð, mælingar s.s. Lengdar- og hraðamælingar. 3.1.2019 Álftanesskóli
Þekking er: Afl sem gerir okkur fært um að taka virkan þátt í því samfélagi sem er á ábyrgð okkar allra. (John Dewey) 3.1.2019 Álftanesskóli
Margæsardagur Margæs, hvað er nú það? Íris Ósk Hafþórsdóttir, fagstjóri náttúrufræði. Margæs, hvað er nú það? - Norræn gæsategund og er farfugl. - Ferðast milli varpstöðva í Kanada og vetrarstöðva í Evrópu (4.500 km), með viðkomu á Íslandi. Margæsirnar halda sig á strandsvæði Vesturlands á Íslandi, m.a. á Álftanesi. 3.1.2019 Álftanesskóli
Margæsardagur Margæsardagur verður haldinn i vor, þriðja árið í röð í Álftanesskóla. Um er að ræða þróunar- og samstarfsverkefni Álftanesskóla, sveitarfélagsins Álftaness, Náttúrufræðistofnunar Íslands og Umhverfisráðuneytisins. Einnig er hann unnin í samvinnu við vísindamenn frá Noður-Írlandi (wwt.> Saving wetlands for Wildlife and People). John McCullough, Community Education Officer og Emma Meredith, Learning Manager. 3.1.2019 Álftanesskóli
Margæsardagurinn Dagurinn er haldinn hátíðlegur með ýmsum verkefnum tengdum gæsinni og skoðunarferðum. Hann endar svo með veisluhöldum, veitingum og leikjum. 3.1.2019 Álftanesskóli
Ísland - Norður-Írland Álftanesskóli er í samvinnu við skóla í útjaðri Belfast við Strangford Lough á Norður Írlandi. Nemendur Álftanesskóla og Nendrum College hafa verið að skrifast á og í vor ætla nokkrir nemendur að heimsækja okkur. Stefnt er svo að því að við förum og heimsækjum N-Íra heim næsta vor. Unnið var að sameiginlegu listaverki síðasta ár. Nemendur sendu inn teiknaðar myndir af margæs og úr því var búið til eins konar mósaík-listaverk. Í verkefninu tóku um 500 skólar þátt. 3.1.2019 Álftanesskóli
Mósaík-listaverkið 3.1.2019 Álftanesskóli
Margæsardagur Ört stækkandi verkefni þar sem allir taka þátt. Ýmsir möguleikar, t.d. að nemendur aðstoði við talningar fyrir NÍ og fylgist með merkingum. Supergoose! Fylgist með ævintýrinu www.wwt.org.uk/supergoose eða www.bbc.co.uk/supergoose 3.1.2019 Álftanesskóli