Að efla útrásina enn frekar - tækifæri sjávarútvegsins

Slides:



Advertisements
Similar presentations
verðbréfa- markaður lánamarkaður lífeyris- markaður vátrygginga-
Advertisements

Vefur: Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum.
Mankiw; 3. kafli Ávinningur verslunar
Kaup á nýsköpun LC Ráðgjöf Guðfinna S. Bjarnadóttir, PhD
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Tegundir bankastarfsemi
Nýjir Komatsu vegheflar
Leið til bjartari framtíðar
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Faglegir þættir og markaðstengd sjónarmið
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Frumlyfjaþróun á Íslandi
Desember 2004 Á hvaða leið er krónan? Ásgeir Jónsson.
Lehninger Principles of Biochemistry
Lehninger Principles of Biochemistry
Kynningarfundur vegna útboðs
Sturge-Weber Syndrome
Tannheilsa fólks með Down heilkenni
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Grímur Kjartansson, öryggisstjóri hjá Auðkenni.
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Útikennsla í Álftanesskóla
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Markaðsfærsla þjónustu
Sustainable Aquaculture of Arctic charr NORTHCHARR
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Economuseum Northern Europe
Tenging Bretlands við evrópska orkumarkað
Ferðaþjónusta og hagfræði
Úrtaka Kafli 18: Survey sampling methods
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Reykingar konur og karlar
Forðafræði svæðisins Vordís Eiríksdóttir
Stofnstærðarfræði FIF1203 vorönn 2016
Öflugt atvinnulíf er grunnur fjölskyldulífs
Hvernig kennari vil ég verða?
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Innleiðing og þróun leiðsagnarmats í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ
SMALLEST Solutions for Microgeneration to ALLow
Skipulag – samtal um sjálfbærar lausnir
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Pýþagorasarreglan Ef eitt horn í þríhyrningi er rétt þá er hann sagður rétthyrndur. Þá gildir eftirfarandi samband um hliðar hans: a2 + b2 = c2 Þar sem.
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Rural Transport Solutions
Hvað er framundan í skattaframkvæmd á sviði Transfer Pricing ?
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar
Sampling and Sampling Distributions Úrtak og úrtaksdreifingar
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Þjóðarstolt eða samrunaþrá
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir
Presentation transcript:

Að efla útrásina enn frekar - tækifæri sjávarútvegsins Örn Viðar Skúlason, starfandi forstjóri SÍF

Þróun á starfsemi SÍF Upprunalegt hlutverk SÍF er útflutningur sjávarafurða og sala á erlendum mörkuðum. Útrás sem tilfærsla eða útvíkkun á starfseminni á í raun ekki við hjá SÍF, þar sem hlutverk félagsins er að reka hluta sölukerfis á erlendri grundu. Útvíkkun á starfseminni hefur falist í því að fóta sig á öðrum tengdum sviðum s.s. fullvinnslu og dreifingu.

Margþætt reynsla SÍF 1965 Fiskréttaverksmiðja í Bandaríkjunum (Icel. Seafood) 1990 Kaup á Nord Morue í Frakklandi 1996 Fiskvinnsla og útgerð í Noregi (1996-1999) 1997 Fiskréttaverksmiðja í Bandaríkjunum flutt/endurbyggð 1997 Kaup á fiskréttaverksmiðjunni Gelmer í Frakklandi 1997 Kaup á saltfiskfyrirtækinu Sans-Souci í Kanada 1998 Kaup á reykingarfyrirtækinu Delpierre í Frakklandi 1999 Kaup á saltfiskdreifingarfyrirtækinu Armengol á Spáni 2002 Yfirtaka á hluta af starfsemi keppinautar í Frakklandi 2003 Kaup á síldarreykingarfyrirtæki í Frakklandi 2003 Kaup á skelfiskfyrirtækinu Lyons Seafoods í Bretlandi

Auk þess Söluskrifstofur víða um heim Hlutdeildarfélög Bretlandi, Þýskalandi, Ítalíu, Frakklandi, Noregi, Grikklandi, Japan og Brasilíu. Hlutdeildarfélög Bretlandi, Færeyjum Þátttaka í stærri verkefnum Kamchatka, Namibía

Sala eða niðurlagning 2001 Fiskvinnslufyrirtæki og útgerð í Noregi 2003 Sala á hlut í útgerðarfyrirtæki í Namibíu 2003 Lokun söluskrifstofa í Brasilíu og Japan

Kaup SÍF hf. á

Í samræmi við stefnu SÍF leggur áherslu á að skapa sér sterka markaðsstöðu á kjarnamörkuðum fyrirtækisins en nýtir um leið þekkingu sína og aðstöðu til að skapa sér sterka stöðu á öðrum arðvænlegum markaðshlutum eða markaðssvæðum. SÍF skilgreinir Bandaríkin, Bretland, Frakkland og Spán sem kjarnamarkaði fyrirtækisins. The SIF Group has a history of seafood sales witch stretches back to the early twentieth century ISI (Iceland Seafood International plc) and SIF Ltd. (the Union of Icelandic Fish Producers) two of Iceland’s leading seafood sales and marketing companies, merged under the SIF name at the end of 1999. This milestone merger created the largest seafood company in Iceland and also one of the largest seafood companies in the world: the SIF Group SIF Group has a strong position in the markets with subsidiaries in 15 countries (showed on next slide), and around 1700 employees of whom about 100 are based in Iceland. Throughout SIF’s long involvement in sales of seafood products, SIF has grown and flourished in pace with changes in the seafood business environment and build up firm, strong relations with a large group of customers on a global scale. SIF is currently selling and marketing seafood products to more than 60 countries worldwide.

Niðurstaða markvissrar vinnu Verkefnið hófst með greiningu á stöðu og þróun á breska markaðnum 2001 Í byrjun árs 2002 lágu fyrir þeir markaðshlutar sem álitlegir voru til fjárfestingar Á árinu 2002 voru fjölmörg bresk fyrirtæki skoðuð og greind Um mitt ár 2002 beindust sjónir SÍF að Lyons Seafoods, en fresta varð samningagerð vegna samrunaviðræðna SÍF og SH Samningaviðræður hófust að nýju í mars 2003

Forsendur fyrir skoðun Að fyrirtækið sé rekið með hagnaði Að fyrirtækið styrki SÍF á Bretlandsmarkaði Að fyrirtækið styrki aðrar einingar innan SÍF Að fyrirtækið starfi á markaðshluta sem vex vel umfram meðalvöxt í markaðnum Að fyrirtækið hafi sterka markaðsstöðu í Bretlandi Að fyrirtækið veiti SÍF nýjan aðgang að smásöludreifingu og dreifingu til veitingahúsa Að framleiðsluvörur fyrirtækisins breikki vöruframboð SÍF The SIF Group has a history of seafood sales witch stretches back to the early twentieth century ISI (Iceland Seafood International plc) and SIF Ltd. (the Union of Icelandic Fish Producers) two of Iceland’s leading seafood sales and marketing companies, merged under the SIF name at the end of 1999. This milestone merger created the largest seafood company in Iceland and also one of the largest seafood companies in the world: the SIF Group SIF Group has a strong position in the markets with subsidiaries in 15 countries (showed on next slide), and around 1700 employees of whom about 100 are based in Iceland. Throughout SIF’s long involvement in sales of seafood products, SIF has grown and flourished in pace with changes in the seafood business environment and build up firm, strong relations with a large group of customers on a global scale. SIF is currently selling and marketing seafood products to more than 60 countries worldwide.

Samantekt - lykilatriði Flóknara fyrir stærri fyrirtæki að fjárfesta í litlum frumkvöðlafyrirtækjum sem gera kröfu um beina þátttöku eigenda í rekstri og framþróun. Að útrás/fjárfesting sé trú stefnu félagsins og þannig í takt við helstu styrkleika þess. Leita markvisst að rétta tækifærinu þar sem lang flest fyrirtæki eru í raun til sölu. Ekki grípa bara það sem rekur á fjörur þínar. Hafa þor til að bakka, breyta og selja.