Gunnþórunn Steinarsdóttir 23. apríl 2008 D-Vítamín Gunnþórunn Steinarsdóttir 23. apríl 2008
D-vítamín Hópur fituleysanlegra prohórmóna. Secosteroids D1 Vítamín - Ergocalciferol:lumisterol 1:1 D2Vítamín – Ergocalciferol D3 Vítamín - Cholecalciferol D4 Vítamín – 22-dihydroergocalciferol D5 Vítamín - Sitocalciferol D-vítamín er yfirheiti yfir margs konar form og metabolita þeirra. Þau algengustu eru D2 og D3 Eru secosterar – m/brotinn sterahring.
D2 - Vítamín Ergosterol (í sveppafrumum) ↓ Útfjólublátt ljós Viosterol Ergocalciferol D2 - Vítamín : Ergosterol gegnir sama hlutverki í fungal frumuhimnum og cholesterol gerir í dýrafrumum. Það að ergosterol finnst ekki í dýrafrumum gerir það að upplögðu targeti fyrir sveppalyf. (Sterol eru sterar með hydroxíl hóp í 3.stöðu á A hring)
D3 - Vítamín Previtamin D3 7-dehydrocholesterol í epidermis (str. Basale + str. sinosum) The side chain of D2 contains a double bond between carbons 22 and 23, and a methyl group on carbon 24. D3 - Vítamín
Úr fæðu – aðallega D3 eða 25(OH)D3 Lýsi, mest í þorskalýsi Fiskur: Lax, makríll, túnfiskur, sardínur, síld Egg Mjólk, ostur. Smjör, smjörlíki, olíur Lifur Vítamínbættar matvörur (ýmist D3 eða D2) D2-vítamín fæst úr sveppum. In humans, vitamin D3 is more effective than vitamin D2 at raising serum 25(OH)D concentrations. American journal of clinical nutrition ScienceDaily (Jan. 7, 2008) — Researchers from Boston University School of Medicine (BUSM) have found that vitamin D2 is equally as effective as vitamin D3 in maintaining 25-hydroxyvitamin D status.
Virkjun D-vítamíns í líkamanum Í lifur hydroxylerast D-vítamín í 25(OH)D3, 25-hydroxycholecalciferol eða calcidiol. Það er svo hydroxylerað í nýrum svo úr verður virka sterahormónið 1,25(OH)2D3, 1,25-dihydroxycholecalciferol eða calcitriol Binst VDBP í plasma og berst til marklíffæra D-vitamin viðtakar tilheyra hópi steroid/thyroid hormónaviðtaka og finnast í flestum líffærum líkamans. Calcitriol myndast sennilega í fleiri líffærum en nýrum, er að koma í ljós á síðustu árum. ..allavega á rannsóknarstofum.
Hlutverk D-vítamíns Eykur framleiðslu calsium binding protein í smáþörmum og þannig Kalsíum frásog. Virkjun VDR (Vitamin D Receptors) í þörmum, beinum, nýrum, og parathyroid kirtilfrumum á þátt í að viðhalda kalk og fosfór styrk í blóði og beinum ásamt parathyroid hormóni og calcitonini. Áhrif á beinmyndun og starfsemi osteoblasta Beint eða óbeint stýrir D-vít um 200 genum sem hafa með frumufjölgun, differentieringu, apoptosu og æðanýmyndun að gera. Kemur við sögu í starfsemi neuromuscular og ónæmiskerfis og stjórnun bólguviðbragða. VDR viðtakar eru tjáðir m.a. Í monocytum og virkjuðum T frumum, B frumum, NK frumum og dendritafrumum.
Afleiðingar D-vítamínskorts Beinkröm í börnum, beinmeyra í fullorðnum. Beinþynning. Nægilegt D-vítamín skiptir meira máli fyrir kalkbúskap líkamans heldur en að auka kalkskammt umfram ráðlagðan dagskammt. Aukin tíðni sýkinga. Aukin tíðni krabbameina? Helst tengsl við ristilkrabba. Aukin tíðni háþrýstings og cardiovascular sjúkdóma? (Journal of the American Heart Association, January 2008 ) Aukin hætta á sykursýki typu I og fleiri autoimmune sjúkdómum Auknar líkur á þunglyndi og geðklofa? Upplýsingar einnig úr review grein sem birtist í The new England journal of medicine 2007: “Vitamin D Deficiency”.
Mælingar á D-vítamíni Serumþéttni 25(OH)D er besti mælikvarðinn á D-vítamín status. Endurspeglar framleiðslu í húð og inntöku, en ekki hversu mikið er geymt í vefjum. Helmingunartími ~15 dagar. Circulerandi 1,25(OH)2 D er illa nothæfur mælikvarði. Stuttur helmingunartími (15klst) og serum þéttni stjórnað af PTH, calsium og fosfati. Lækkar ekki fyrr en við verulegan skort
Viðmiðunarmörk (af lsh.is) Frá og með 3. febrúar 2006 eru breytt viðmiðunarmörk fyrir S-25-OH Vítamín D. Gömlu viðmiðunarmörkin voru 25-100 nmól/L en verða nú: Viðmiðunarmörk: > 45 nmól/L Ónógt 25-45 nmól/L Skortur < 25 nmól/L Heimild: Ö. Gunnarsson et al. Læknablaðið 2004, 1. tbl. 90. árg. bls. 29-36. D-vítamínbúskapur fullorðinna Íslendinga. Með því að skoða samband 25(OH)D og PTH var ætlunin að finna æskilegan styrk 25(OH)D í sermi og áætla æskilega D-vítamínneyslu út frá því.
D-vítamínbúskapur fullorðinna íslendinga “Styrkur 25(OH)D í sermi er breytilegur eftir inntöku D-vítamíns, árstíma og aldri.” Tæplega 15% með ónógt D-vítamín, en þrefalt fleiri ef miðað var við 45 nmól/ltr. “Meðalstyrkur 25(OH)D mældist 38,0+-18,9 hjá þeim sem tóku ekki bætiefni, 45,5+-19,7 hjá þeim sem tóku bætiefni og 53+-18,4 hjá þeim sem tóku lýsi” Hámark meðalstyrks 25(OH)D var í júní-júlí (52,1+-19,8), en lágmark í febrúar mars (42,0+-20,5).
Helstu ástæður D-vítamínskorts Bylgjulengd upp á 290-315 nm þarf til að UVB geislarnir nái að koma af stað D-vítamín myndun í húð. Í löndum norðan við 42° er geislunarorkan ekki næg frá nóvember til febrúar. Ónóg neysla D-vítamínríkrar fæðu eða vítamína Sjúkdómar sem hafa letjandi áhrif á frásog frá meltingarvegi Lifrar og nýrnasjúkdómar Offita Dökk húð Minnkandi framleiðsla í húð með aldri
5ml (ein teskeið) þorskalýsi fyrir börn (~9,2μg) Börn fái 4 AD dropa á dag frá mánaða aldri. Litla teskeið af þorskalýsi þegar það fer að fá fasta fæðu, eða um 6 mánaða aldur. 5ml (ein teskeið) þorskalýsi fyrir börn (~9,2μg) 10 ml (ein matskeið) fyrir fullorðna. American Academy of Pediatrics mæla nú (2008) með viðbótargjöf til ungabarna upp á 400 IU/dag (10μg), áður 200 IU/dag. The Canadian Paediatric Society mælir með því að ófrískar og mjólkandi konur ættu að taka inn allt að 2000 IU/dag. one IU is 0.025 μg Taflan af heimasíðu lýðheilsustöðvar, ráðleggingarnar úr bæklingi frá Miðstöð heilsuverndar barna. Í krakkalýsi 9,2 Mikrogrömm í 5 ml. Office of dietary supplements – national institute of health
Takk fyrir