Sjálfbærni – lúxus eða lífsnauðsyn Þóranna Jónsdóttir umhverfisþing - 9 október 2009
7 ÁBYRGÐ
Sjálfbærni Fjárhagsleg Samfélagsleg Umhverfisleg Balance: use all the talent and resources Diversity: multiple soulutions Sustainability: Economy – society - environment
TÆKIFÆRI
The HBR claims that there is no alternative to sustainable development The HBR claims that there is no alternative to sustainable development. The snowball has started roling down the slope and there is no way of stoping it. There is a common misunderstanding that being sustainable is an expensive luxury, but it is nowhere nearly as costly as missing out on being susatinable. In fact – sustainability is the driving force for corporate inovation leading to higher top and bottom line results.
Neytendur gera sífellt auknar kröfur um ábyrgð fyrirtækja Umhverfismeðvitund neytenda fer sífellt vaxandi 75% neytenda hafa á undanförnum tveimur árum gert umtalsverðar breytingar á lífstíl sínum vegna aukinnar umhverfismeðvitundar* * Doing good – business and sustainability challenge, Economist Intelligence Unit 2008 Eftirspurn eftir sjálfbærri framleiðslu hefur margfaldast Á síðustu 3 árum hefur hlutfall þeirra sem kaupa: - „fairtrade“ matvæli vaxið úr 20% í 50% - lífrænt ræktuð matvæli vaxið úr 22% í 43% - „fairtrade“ fatnað vaxið úr 7% í 17% - 58% neytenda vilja kaupa meira af sjálfbærum vörum en þeir gera í dag * Sustainability: Are consumers buying it? PriceWaterhouseCoopers, 2008 Mikil vaxtartækifæri Einungis 4% af öllum heimilsvörum sem keyptar voru í Bretlandi árið 2007 voru samfélags- eða umhverfisvænar* “Venture Capital and Sustainability are increasingly being linked together as investors see that financial returns can also coincide with social benefit” Venture Capital for Sustainability 2007 by Eurosif
Sjálfbærni skilar fyrirtækjum ávinningi Vaxtartækifæri Nýjar vörur og þjónusta sem mæta aukinni eftirspurn neytenda Gott orðspor Trúverðugleiki gagnvart viðskiptavinum, fjárfestum og yfirvöldum auðveldar aðgengi að nýjum mörkuðum Tækifæri til sparnaðar Minni orkunotkun Hráefnissparnaður Minni kostnaður vegna eyðingar úrgangs og spilliefna Auðveldara að laða að og halda í hæft starfsfólk Samkvæmt könnun meðal 2000 MBA-nemenda segja 79% nemendanna að þeir muni leita að samfélagslega ábyrgu starfi eftir að námi lýkur* * New Leaders, New Perspectives, NetImpact, 2006 “Climate change, and the impact that it will have on key industries.... is as important as interest rate and exchange risk” Henri de Castries, AXA CEO and Chairman
Athygli fjárfesta beinist að sjálfbærum fyrirtækjum Fyrirtæki, sem leggja áherslu á sjálfbærni, ná betri árangri Niðurstöður rannsókna Economist á tímabilinu 2005-2008*: Fyrirtæki með mesta áherslu á sjálfbærni Hagnaður + 16%, hlutabréfaverð +45% Fyrirtæki með minnsta áherslu á sjálfbærni Hagnaður +7%, hlutabréfaverð +12% * Doing good – business and sustainability challenge, Economist Intelligence Unit 2008 Aukin eftirspurn fjárfesta Um 11% eigna í faglegri eignastýringu í Bandaríkjunum er í félögum sem leggja áherslu á samfélagslega ábyrgð* Á árunum 2005-2007 jukust samfélagslega ábyrgar fjárfestingar hjá fagfjárfestum í Bandaríkjunum um 18% á sama tíma og heildareignir í stýringu fagfjárfesta jukust um tæp 3%* *2007 Report on Socially Responsible Investing Trends in the US, Social Investment Forum 2007 “Companies that think they are doing well on sustainability are genarally seeing better financial results than those who believe the opposite” The Economist Intelligence Unit 2008
SAMTAKAMÁTTUR