Frá hugmynd til framkvæmdar

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Atvinnumál kvenna Kynningarfundur. Um verkefnið Styrkir veittir síðan 1991 – Jóhanna Sigurðardóttir þáverandi og núverandi félagsmálaráðherra Félagsleg.
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Staðlaráð Íslands - Útgáfa staðla á Íslandi- Sigurður Sigurðarson Verkefnisstjóri í raftækni hjá Staðlaráði Íslands.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Landsskipulagsstefna – til hvers? Landnýting - ráðstefna Félags landfræðinga 27. okt Einar Jónsson.
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Vaxtarsamningur Norðausturlands Klasatorg í Borgarnesi 30. okt Reinhard Reynisson framkvæmdastjóri AÞ.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Endurmenntun Stjórnun innkaupa
Skipulag gagna Saga Náttúrufræðistofnunar
Agile upplifun hagsmunaaðila
Árangursrík verkefnastjórnun með SCRUM
Breytingastjórnun & Breytingástjórnun Eyþór Eðvarðsson
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
V = V0 [1+ β (T-T0 ) – k(p-p0 )] Ástandsjafna, fast efni:
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Kafli 1 Framleiðslustjórnun
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Frá hugmynd til framkvæmdar
Almannatengsl Til hvers?
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
Stjórnvísi, Háskólanum í Reykjavík 25. maí 2018
með Turnitin gegnum Moodle
Anna Lúðvíksdóttir Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir Evrópumiðstöð.
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
NPP-forverkefni október 2008 – mars 2009
Norðurnes Rafmagnshlið.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Technical Note 6 Fyrirkomulag reksturs (Layout)
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Brexit - staða mála og áhrif á íslensk fyrirtæki Jóhanna Jónsdóttir
Einföld hreintóna sveifla: diffurjafna Lausn á diffurjöfnunni fyrir SHM, einfalda hreintóna sveiflu A: amplitude, sveifluvídd ω: angular frequency,
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
ENSÍM OG ENSÍMHVÖTT EFNAHVÖRF
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Nágranni okkar: HAFIÐ Guðrún Pétursdóttir framkvæmdastjóri
Hulda Þórey Gísladóttir
Hvernig veitum við sálrænan stuðning Námskeið í sálrænum stuðningi Leiðbeinendur: Arnór Bjarki, Edda Björk, Elfa Dögg og Guðný Rut.
Viðskiptaháskólinn Bifröst
Presentation transcript:

Frá hugmynd til framkvæmdar Verkefnavæðing sem leið til hagræðingar á Veðurstofu Íslands Heiðveig María Einarsdóttir Sérfræðingur í Verkefnastjórnun – VÍ Með verkefnavæðingu er átt við að öll verkefni innan stofnunarinnar skuli unnin eftir verklagi faglegrar verkefnastjórnunar. Til þess skal nota tól og tæki verkefnastjórnunar.

Yfirlit Hugmynd Grunnur að framkvæmd Fagleg verkefnastjórnun Flokkun verkefna Verkefnastofa Innleiðing Dæmi Samantekt 15.09.2010 HME

Hugmynd 1.janúar 2009 Ný Veðurstofa Íslands Sameining Vatnamælinga Orkustofnunar og Veðurstofu Íslands (hinnar eldri). Lög nr. 70/2008 um Veðurstofu Íslands. Verkbókhald notað með góðum árangri Vatnamælingar Orkustofnunar. T.d. Vatnshæðarmælar. Veðurstofa Íslands (hin eldri). Tímaskráning starfsmanna. 3.mgr.4.gr. laga nr. 70/2008 ,,Veðurstofa Íslands skal greina kostnað allra verkefna, hvort sem fjármögnun byggist á sértekjum eða framlögum úr ríkissjóði. Kostnaðargreining tekur til alls kostnaðar, þ.m.t. kostnaðar vegna yfirstjórnar, sameiginlegrar þjónustu, húsnæðis, afskrifta og þróunar.” 15.09.2010 HME

Grunnur að framkvæmd Verkbókhald (Oracle) Tímar,tæki, tól, aðkeypt aðföng, aðkeypt þjónusta, stoðþjónusta o.s.frv. Skráð á verknúmer viðkomandi verkefnis. Verkbókhaldið endurspeglast í fjárhagsbókhaldi Ítruð kostnaðargreining Fagleg verkefnastjórnun 15.09.2010 HME

Fagleg verkefnastjórnun Tól og tæki verkefnastjórnunar. Verkáætlanir, kostnaðaráætlanir, faglega fundarstjórnun, eftirfylgni og uppfærsla verkefnisáætlana. Skilamat. Flokkun verkefna. Mismunandi aðferðir eftir verkefnum. Stofnun verkefnastofu. Handleiðsla, aðhald, eftirfylgni og yfirsýn. 15.09.2010 HME

Flokkun verkefna Flokkun verkefna Stór Rannsóknarverkefni – Alþjóðleg – Innlend. Dæmi: SVALI (Stability and variation of Arctic Land Ice). Styrkt af Top Level Research Initiative (TRI, Norrænn sjóður). Project Office á Veðurstofu Íslands. Umfang : 17 stofnanir, 6 lönd, 70 þátttakendur, 5 ár. Minni rannsóknarverkefni. Dæmi: Lagnaðarís, 4 stofnanir auk hagsmunaaðila, 13 þátttakendur, u.þ.b. 1 mannár. Innri verkefni. Dæmi: Stefnumótun VÍ, Sparnaðarátak í Ríkisrekstri. 15.09.2010 HME

Verkefnastofa Hlutverk Verkefni Verkefnastofu skipa: ,,Hlutverk verkefnastofu er að innleiða faglega verkefnisstjórnun innan stofnunarinnar og liðsinna þeim sem stjórna stærri verkefnum.” Verkefni ,,Verkefnastofu er ætlað að innleiða faglega stjórnun verkefna innan stofnunarinnar og viðhalda henni. Hópurinn skal koma á samræmdu verklagi í því skyni. Ennfremur skal hann veita stuðning og aðhald þeim sem sinna stærri skilgreindum verkefnum á vegum stofnunarinnar.” Verkefnastofu skipa: 2 verkefnastjórar (MPM : Master of Project Management). Gæðastjóri. Yfirverkefnastjóri Upplýsingatæknimála. 15.09.2010 HME

Innleiðing Kynningar Rekstrarhandbók Verklagsreglur. Verkefni skilgreint – Verkefni >40 klst / Smáverk < 40 klst. Innleiðing í verki Í gegnum almenn rannsóknarverkefni. Í gegnum innri verkefni. Stefnumótun Sparnaðarátak í ríkisrekstri 15.09.2010 HME

Sparnaðarátak í ríkisrekstri Átaksverkefni um sparnað í ríkisrekstri Leitað var til starfsmanna með hugmyndir. Hugarflugsfundir og vefskráning á hugmyndatorgi. Vinnustofa var haldin í Desember. 4 starfsmenn VÍ. Hugmyndir flokkaðar og unnar saman ~ 130 hugmyndir frá starfsmönnum. 11 verkefni. Fundir (ekki farið af stað) Félagslegt (ekki farið af stað) Hús (í vinnslu) Mötuneyti (í vinnslu) Nýsköpun (farið af stað) Samgöngur (ekki farið af stað) Skipulag og stjórnun (ekki farið af stað) Skjalastjórnun ( farið af stað) Upplýsingatækni (farið af stað) Verkefnastjórnun ( farið af stað ) Verkferlar (í vinnslu) 15.09.2010 HME

Stefnumótun Aðkoma verkefnastofu Verkefnastofa verður ,,regnhlíf” yfir þeirri vinnu auk þess að leiða og stuðla að faglegri verkefnastjórnun í þessari vinnu. Stefnumótun fyrir hvert svið Unnið í hópum Hópstjórar Allir vinna með sama sniðmát Hóparnir vinna saman að efni sem síðan verður notað í lokaskýrslu. Lokaskýrsla unnin af Verkefnastofu auk sviðsstjóra Verklag verkefnastjórnunar Dæmi : fundir, verkefniseyðublöð, kostnaðargreining, skilamat o.s.frv. 15.09.2010 HME

Stefnumótun: Dæmi um verklag 1 Ræsfundur, 2 stærri vinnufundir, 1 stöðufundur, 1 lokafundur, lokaskýrsla. Ræsfundur Allt sviðið 60 mínútur Áætlað 11.október Vinnufundur 1 Allt sviðið, jafnvel skipt upp í 2-3 hópa. 90 mínútur Áætlað 18.október Stöðufundur 45 mínútur Áætlað 1.nóvember Vinnufundur 2 Allt sviðið, skipt upp í 2-3 hópa. 90 mínútur Áætlað 8.nóvember Lokafundur Allt sviðið Kynning á niðurstöðum, glens og gaman. Áætlað 22.nóvember Uppkast að lokaskýrslu allra sviða Áætlað 10.desember 15.09.2010 HME

Samantekt Ávinningur Fjárhagslegur. Aukin kostnaðarvitund allra starfsmanna. Aukin yfirsýn. Verkefnalok. Ítarlegri þarfagreining á mannauð í verkefnum. Aukin vandvirkni í verkefnum. 15.09.2010 HME