KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði – vor 2011 Kennsluaðferðir II: Samþætting námsgreina hópvinnubrögð – samvinnunám Samkomulagsnám og sagnalíkanið e ð a Lilja M. Jónsdóttir lektor Kennaradeild Háskóla Íslands
Það er hægt að finna þessu stað í Aðalnámskrá! Markmið þessa hluta Nemendur ... þekki fjölbreyttar, skapandi kennsluaðferðir og skilji hvernig má nýta þær við að skipuleggja fjölbreytt og samþætt viðfangsefni efli skilning sinn á mikilvægi þess að nýta hugmyndir nemenda til að koma til móts við ólíka getu og ólík áhugamál þeirra kynnist hugmyndum um aðferðir við að þjálfa nemendur í lýðræðislegum vinnubrögðum Það er hægt að finna þessu stað í Aðalnámskrá!
Fjölbreytt kennsla og lýðræðislegt skólastarf snýst fyrst og fremst um Fas og framkomu kennara Viðhorf kennara til nemenda Viðhorf kennara til viðfangsefna Verklag / starfshætti kennara Fjölbreytt viðfangsefni Að nemendur læri að leysa ágreining Fjölbreyttar kennsluaðferðir Það snýst um lýðræði í verki – þátttökulýðræði! (sjá t.d. Teaching Democracy by Doing it! (Ed. Leadership, 1997, 6-11)
Samkomulagsnám og samþætting
Samkomulagsnám Markmið: Gefa þátttakendum tækifæri til að eiga hlutdeild í mótun viðfangsefna námsins / námskeiðsins. Lykilspurningar: Hvað vitið þið um …? Hvað viljið / þurfið þið að vita meira um ...? Hvar er hægt að leita upplýsinga um ...? Hvernig er besta leiðin til að læra þetta? Hvernig er hægt að skila niðurstöðum? Hvernig ætti námsmatið að vera? (Hvernig viljið þið nýta tímann sem er til ráðstöfunar?)
Samkomulagsnám – vinnuferlið 1. Hvað vitið þið um ...? Fjórir saman í hóp svara spurningunni á veggspjald (eða punkta atriðin hjá sér). Hengja upp veggspjöldin, skoða saman og ræða. 2. Hvað viljið / þurfið þið að vita meira um ...? Fjórir saman (sömu hópar) ræða spurningu tvö, punkta hjá sér atriði (raða e.t.v. í forgangsröð). Einnig má skrá atriðin á mislita renninga, eitt á hvern. Hver hópur gerir grein fyrir hugmyndum sínum; velur tvö atriði af listanum (eða tvö efstu ef forgangsraðað), farinn einn hringur. Kennari skráir á flettitöflu (eða þátt. líma renningana á pappírinn) eða í tölvu. Síðan er farinn annar hringur og svo koll af kolli, þar til allir hóparnir hafa tæmt sína lista. Þetta er gert til að allir fái tækifæri til að koma hugmyndum sínum á framfæri (tengist eignarhaldi á hugmyndum). Listinn flokkaður ef hentar viðfangsefninu og úrvinnslu. 3. Hvar er hægt að leita upplýsinga um ...? Allur hópurinn veltir spurningu þrjú fyrir sér (eða skipta í hópa). Kennari skráir þær hugmyndir sem fram koma.
En hvað ef nemandi segir: „Mig langar ekki til að vita neitt meira...“ „Hvers konar spurningar eru þetta...!“ Hvað ef nemandi segir viljandi eitthvað út í hött?
Dæmi um samkomulagsnám í framhaldsskóla ...
Að kjósa um verkefni... Fyrsta umferð – kosið um öll viðfangsefni á listanum Önnur umferð – kosið um það efni sem fær 3-5 atkvæði Og þannig koll af kolli þar til tvö efni eru eftir Að lokum er kosið á milli þeirra tveggja síðustu Nemendur ganga alltaf óbundnir til næstu kosningar svo þeir geti haft áhrif allt til enda.
Dæmi um samkomulagsnám á unglingastigi
Það sem nemendur vildu fjalla um var flokkað og niðurstaðan varð þessi: Unnin voru samþætt verkefni (hóp- og einstaklingsverkefni) um Afríku Fjölskylduna í nútímanum Helstu trúarbrögð heims Um unglinga hér og þar á jörðinni Frumbyggja á jörðinni Nemendur völdu einnig verkefni um fornar þjóðir (eintaklings- og tvenndarverkefni)
Samkomulagsnám samþætting – lýðræðislegt skólastarf Beinir sjónum að skilningi og leikni tengda námsgreinum Fær nemendur til að glíma við grundvallarhugmyndir Hvetur nemendur til að nota það sem þeir læra í margvíslegum tilgangi Hjálpar nemendum við að skipuleggja og gera hugmyndir og upplýsingar skiljanlegar Aðstoðar þá við að tengja kennslustofuna við heiminn þar fyrir utan. C.A. Tomlinson, í Educational Leadership, sept. 2000.
Sagnalíkanið og lýðræði í skólastarfi
Sagna-líkanið – helstu einkenni Meginmarkmiðin eru sjálfsstyrking og samfélagsbreytingar. Lykilatriði: Við lifum á tímum stöðugra breytinga Við öðlumst skilning með því að hlusta á og segja sögur Öll þekking tengist á einhvern hátt Þekkingin er hlaðin gildum menningar okkar, skoðunum og ályktunum Flest þessara gilda, skoðana og ályktana eru ómeðvituð Gerðir okkar eru knúnar áfram af þessum skoðunum Til að breyta gjörðum okkar verðum við að öðlast vitund um hvaðan þessi gildi, skoðanir og ályktanir eru runnin Við getum þá á meðvitaðan hátt búið til „nýja sögu“
Sagnalíkanið + Raunsæið Ný saga Nauðsynin Alheimssaga Alþjóðleg saga Menningarsaga Persónuleg saga Raunsæið + Gildi - Bjartsýna sagan Mín saga Hvað get ÉG gert? Ný saga Gamla sagan Sagan í dag Svartsýna sagan Nauðsynin Fortíðin Framtíðin
Sagnalíkanið – The Story Model Samþætting námsgreina – heildstæð kennsla Susan Drake Stjórnmál Landslög Umhverfismál Þema Málefni Viðfangsefni Tæknimál Fjármál Þjóðfélagsmál Alheimsviðhorf Fjölmiðlar Lilja M. Jónsdóttir lektor – Kennaradeild Mvs HÍ <<
Takk fyrir!