KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði – vor 2011

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Advertisements

Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Power, legitimacy and ‘Democratization’ in Africa Michael Schatzberg.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Algengar spurningar og svör um HighScope stefnuna.
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Einstaklingsmiðað námsmat
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Einstaklingsmiðað nám
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Almannatengsl Til hvers?
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
með Turnitin gegnum Moodle
Nám fyrir 21. öldina: Hvað á að kenna og hvers vegna?
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Inngangur að kennslufræði
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Einstaklingsmiðað nám: Hvaðan er þetta hugtak? Hvað merkir það?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
“European Social Survey” Rannsóknir á lífsgildum, viðhorfum og hegðun evrópubúa Eva Heiða Önnudóttir Doktorsnemi í stjórnmálafræði – Háskólinn í Mannheim.
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði – vor 2011 Kennsluaðferðir II: Samþætting námsgreina hópvinnubrögð – samvinnunám Samkomulagsnám og sagnalíkanið e ð a Lilja M. Jónsdóttir lektor Kennaradeild Háskóla Íslands

Það er hægt að finna þessu stað í Aðalnámskrá! Markmið þessa hluta Nemendur ... þekki fjölbreyttar, skapandi kennsluaðferðir og skilji hvernig má nýta þær við að skipuleggja fjölbreytt og samþætt viðfangsefni efli skilning sinn á mikilvægi þess að nýta hugmyndir nemenda til að  koma til móts við ólíka getu og ólík áhugamál þeirra kynnist hugmyndum um aðferðir við að þjálfa nemendur í lýðræðislegum vinnubrögðum Það er hægt að finna þessu stað í Aðalnámskrá!

Fjölbreytt kennsla og lýðræðislegt skólastarf snýst fyrst og fremst um Fas og framkomu kennara Viðhorf kennara til nemenda Viðhorf kennara til viðfangsefna Verklag / starfshætti kennara Fjölbreytt viðfangsefni Að nemendur læri að leysa ágreining Fjölbreyttar kennsluaðferðir Það snýst um lýðræði í verki – þátttökulýðræði! (sjá t.d. Teaching Democracy by Doing it! (Ed. Leadership, 1997, 6-11)

Samkomulagsnám og samþætting

Samkomulagsnám Markmið: Gefa þátttakendum tækifæri til að eiga hlutdeild í mótun viðfangsefna námsins / námskeiðsins. Lykilspurningar: Hvað vitið þið um …? Hvað viljið / þurfið þið að vita meira um ...? Hvar er hægt að leita upplýsinga um ...? Hvernig er besta leiðin til að læra þetta? Hvernig er hægt að skila niðurstöðum? Hvernig ætti námsmatið að vera? (Hvernig viljið þið nýta tímann sem er til ráðstöfunar?)

Samkomulagsnám – vinnuferlið 1. Hvað vitið þið um ...? Fjórir saman í hóp svara spurningunni á veggspjald (eða punkta atriðin hjá sér). Hengja upp veggspjöldin, skoða saman og ræða. 2. Hvað viljið / þurfið þið að vita meira um ...? Fjórir saman (sömu hópar) ræða spurningu tvö, punkta hjá sér atriði (raða e.t.v. í forgangsröð). Einnig má skrá atriðin á mislita renninga, eitt á hvern. Hver hópur gerir grein fyrir hugmyndum sínum; velur tvö atriði af listanum (eða tvö efstu ef forgangsraðað), farinn einn hringur. Kennari skráir á flettitöflu (eða þátt. líma renningana á pappírinn) eða í tölvu. Síðan er farinn annar hringur og svo koll af kolli, þar til allir hóparnir hafa tæmt sína lista. Þetta er gert til að allir fái tækifæri til að koma hugmyndum sínum á framfæri (tengist eignarhaldi á hugmyndum). Listinn flokkaður ef hentar viðfangsefninu og úrvinnslu. 3. Hvar er hægt að leita upplýsinga um ...? Allur hópurinn veltir spurningu þrjú fyrir sér (eða skipta í hópa). Kennari skráir þær hugmyndir sem fram koma.

En hvað ef nemandi segir: „Mig langar ekki til að vita neitt meira...“ „Hvers konar spurningar eru þetta...!“ Hvað ef nemandi segir viljandi eitthvað út í hött?

Dæmi um samkomulagsnám í framhaldsskóla ...

Að kjósa um verkefni... Fyrsta umferð – kosið um öll viðfangsefni á listanum Önnur umferð – kosið um það efni sem fær 3-5 atkvæði Og þannig koll af kolli þar til tvö efni eru eftir Að lokum er kosið á milli þeirra tveggja síðustu Nemendur ganga alltaf óbundnir til næstu kosningar svo þeir geti haft áhrif allt til enda.

Dæmi um samkomulagsnám á unglingastigi

Það sem nemendur vildu fjalla um var flokkað og niðurstaðan varð þessi: Unnin voru samþætt verkefni (hóp- og einstaklingsverkefni) um Afríku Fjölskylduna í nútímanum Helstu trúarbrögð heims Um unglinga hér og þar á jörðinni Frumbyggja á jörðinni Nemendur völdu einnig verkefni um fornar þjóðir (eintaklings- og tvenndarverkefni)

Samkomulagsnám samþætting – lýðræðislegt skólastarf Beinir sjónum að skilningi og leikni tengda námsgreinum Fær nemendur til að glíma við grundvallarhugmyndir Hvetur nemendur til að nota það sem þeir læra í margvíslegum tilgangi Hjálpar nemendum við að skipuleggja og gera hugmyndir og upplýsingar skiljanlegar Aðstoðar þá við að tengja kennslustofuna við heiminn þar fyrir utan. C.A. Tomlinson, í Educational Leadership, sept. 2000.

Sagnalíkanið og lýðræði í skólastarfi

Sagna-líkanið – helstu einkenni Meginmarkmiðin eru sjálfsstyrking og samfélagsbreytingar. Lykilatriði: Við lifum á tímum stöðugra breytinga Við öðlumst skilning með því að hlusta á og segja sögur Öll þekking tengist á einhvern hátt Þekkingin er hlaðin gildum menningar okkar, skoðunum og ályktunum Flest þessara gilda, skoðana og ályktana eru ómeðvituð Gerðir okkar eru knúnar áfram af þessum skoðunum Til að breyta gjörðum okkar verðum við að öðlast vitund um hvaðan þessi gildi, skoðanir og ályktanir eru runnin Við getum þá á meðvitaðan hátt búið til „nýja sögu“

Sagnalíkanið + Raunsæið Ný saga Nauðsynin Alheimssaga Alþjóðleg saga Menningarsaga Persónuleg saga Raunsæið + Gildi - Bjartsýna sagan Mín saga Hvað get ÉG gert? Ný saga Gamla sagan Sagan í dag Svartsýna sagan Nauðsynin Fortíðin Framtíðin

Sagnalíkanið – The Story Model Samþætting námsgreina – heildstæð kennsla Susan Drake Stjórnmál Landslög Umhverfismál Þema Málefni Viðfangsefni Tæknimál Fjármál Þjóðfélagsmál Alheimsviðhorf Fjölmiðlar Lilja M. Jónsdóttir lektor – Kennaradeild Mvs HÍ <<

Takk fyrir!