Bordetella Pertussis 100 daga hóstinn Sigríður Bára Fjalldal læknanemi
Pertussis = Kíghósti Orsök- gram neg. Coccobacillus, Bordetella pertussis Einkenni skiptast í Kvefstig - nefkvef, seigt nefrennsli, URI Hóstastig - þétt síendurtekin hóstaköst, enda gjarnan í uppköstum, þykkt seigt slím, innöndunar soghljóð í lok kasts þegar hámarks útöndun er náð. Cyanosa, apneur. Afturbatastig - hósti fer smá batnandi, 2-3 vikur Algengast hjá börnum yngri en 1 árs
Bólusetning Whole cell vaccine- veitir vörn hjá 64-91% Acellular vaccine- veitir vörn hjá 70-90% Endingin er léleg, yfir 90% aftur orðinn næmur 12 árum eftir bólusetningu
Mynstur í nýgengi Fyrir bólusetningu (USA) nýgengi hæst í aldurshópnum 1-5 ára, mikill minnihluti yngri en 1 árs (verndandi mótefni frá móður ?) Eftir bólusetningu nýgengi hæst hjá börnum yngri en 1 árs Léleg ending bóluefnis ? Meira en helmingur barna smitast af fullorðnum Vegna bólusetninga, minna af mótefnum sem fara yfir fylgju
Kíghósti vaxandi ? Tíðni kíghósta hefur farið vaxandi síðustu 15-20 ár Yfir 51 milljónir tilfella, 600 000 dauðsföll á ári Einkenni atypisk hjá Nýburum, unglingum/fullorðnum, bólusettum einstaklingum
Greiningaraðferðir : Ræktun bac PCR Direct Fluorescent Antibody (DFA) Serology/ELISA DNA fingerprinting L-selectin-/CD45RO+/CD4+ eða CD45RA+/CD45RO+/CD4+ gagnlegur marker til að greina kíghósta í nýburum ?
Blóðmynd í kíghósta Há leucocytosa einkennandi WBC > 50 000, Lymphocytar > 10 000 Fylgni milli lymphocytosu og alvarleika sýkingar Umdeilt hvaða undirflokka lymphocyta er að ræða Ekki hefur tekist að skýra til fulls þessa miklu hækkun lymphocyta
Rannsóknir benda til : Að bac toxin koma í veg fyrir að lymphocytar mígreri til eitilvefja og safnast því fyrir í peripher blóði Hækkunar á öllum hvítfrumum: neutrophilar, monocytar, og lymphocytar – T frumur (bæði CD4+ og CD8+), B frumur (CD10) og NK frumur Samfara hækkuninni verður minnkuð tjáning á L-selectin (CD62L) hjá öllum hvítfrumum sem er hlutfallslega mest áberandi hjá lymphocytum
Rannsóknir benda til : IL 6 stuðlar að neutrophiliu og dregur jafnframt úr tjáningu L-selectins hjá neutrophilum L-selectin monoclonal antibody hindra samsöfnun neutrophila á bólgusvæðum Down regulated L-selectin Hvítfrumur skila sér ekki úr blóði á bólgusvæði Tap á L-selectin monocyta – kemur í veg fyrir antigen presenting og þroskun naive lymphocyta Hindrar ÓK líkamans í að ráða niðurlögum sýkingarinnar
Rannsóknir benda til : Auk þess upregulation á eitilfrumu markerum CD45RA+/CD45RO+ Er jafnframt næmur marker á sýkingu hjá nýfæddum börnum L-selectin-/CD45RO+/CD4+ eða CD45RA+/CD45RO+/CD4+ gagnlegur marker til að greina kíghósta í nýburum ?
Rannsóknir benda til : L-selectin - /CD45RO+/CD4+ frumur stuðla að TH1 svörun Aðrar rannsóknir benda til þess að TH1 svörun sé ráðandi við B. Pertussis sýkingu
Er L- selectin svarið ? Er L-selectin lykillinn að sterkara ónæmissvari í kíghósta þar sem TH1 svar mun vera alsráðandi ? Eru markerar lymphocyta það sem koma skal í greiningu kíghósta þegar sjúkdómsmyndin er atypísk ?
Heimildir Hodge G, Hodge S, Markus C et al. A marked decrease in L-selectin expression by leucocytes in infants with Bordetella pertussis infection: leucocytosis explaned ? Respirology 2003;8:157-62 UpToDate - Pathogenesis and epidemiology of Bordetella pertussis infection UpToDate- Clinical features and diagnosis of Bordetella pertussis infection Þröstur Laxdal – kennsla læknanema á 5 ári