Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Advertisements

Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Sjúkdómafræði 203 Guðrún J.Steinþórs.Kroknes
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Dopamine system: neuroanatomy
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Lausasölulyf Frá sjónarhóli evrópskra lyfjayfirvalda
Rými Reglulegir margflötungar
Stúdentarapport 5. maí 2006 Árni Þór Arnarson
V = V0 [1+ β (T-T0 ) – k(p-p0 )] Ástandsjafna, fast efni:
Lehninger Principles of Biochemistry
Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir
T. d. að labba upp stiga eða í stigvél
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Davíð Þór Þorsteinsson Studiosus medicinae
Erythropoietin “rauðkornavaki”
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Erythropoietin “rauðkornavaki”
Case studies Óvenjuleg EKG
með Turnitin gegnum Moodle
 (skilgreining þrýstings)
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Parvovirus B19 Barnalæknisfræði, 5.ár Lyflæknisfræðideild, 10.nóv
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Erythropoietin “rauðkornavaki”
Vancomycin Birgir Guðmundsson.
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Animation Thelma M. Andersen.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Þorkell Snæbjörnsson 7. nóv. 2008
Erythropoietin “rauðkornavaki”
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Örvar Gunnarsson læknanemi
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Einföld hreintóna sveifla: diffurjafna Lausn á diffurjöfnunni fyrir SHM, einfalda hreintóna sveiflu A: amplitude, sveifluvídd ω: angular frequency,
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Óli Örn Atlason Uppeldis- og menntunarfræðingur
Sturge-Weber Syndrome
31/07/2019.
Lehninger Principles of Biochemistry
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir Dópamín Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir

Hvað er það? C8H11NO2 Catecholamín – hefur bæði virkni sem taugaboðefni og neurohormón. Fyrirrennari adrenalíns og noradrenalíns. Framleitt víðsvegar í heilanum, m.a. substantia nigra og ventral tegmental area. Einnig framleitt í medulla í nýrnahettum.

Hvað gerir það? Í heilanum verkar dópamín á dópamín viðtakana, D1-5. Dópamínergískar brautir í heilanum eru taldar vera átta allt í allt en fjórar þeirra taldar mestu máli skipta: Mesocortical braut tengir ventral tegmental area (VTA) við frontal cortex. Mesolimbic braut tengir VTA við nucleus accumbens. Báðar hafa tengsl við schizophreniu. Nigrostriatal braut liggur frá subst. nigra til striatum og hefur tengsl við Parkinson’s sjúkd. Tuberoinfundibular braut tengir hypothalamus og heiladingul. Tengist hyperprolactinemiu. Er talið hafa hlutverki að gegna við nám, þar sem umbun er tengd við eitthvað athæfi eða atburð. Gegnir ýmsum hlutverkum, m.a. við hegðun og vitræna getu, sjálfráðar hreyfingar, svefn, skap, athygli, hvatningu og umbun. Hefur einnig hamlandi áhrif á prólaktín framleiðslu.

Dópamínergískar brautir

Hvað gerir það? Áhrif á hreyfingar: Í gegnum dópamín viðtakana í striatum leiðir það til þess að hreyfingar verða mjúkar og controlleraðar. Áhrif á vitræna getu: Í frontal cortex stjórnar dópamín flæði upplýsinga annars staðar frá í heilanum. Hefur áhrif á minni og athygli. Áhrif á prólaktín framleiðslu: Hemur framleiðslu prólaktíns í heiladingli. Áhrif á hreyfingar: Í gegnum dópamín viðtakana hamlar það indirect pathway í basal ganglia og hvetur direct pathway. Ef of lítið framleitt verður úr Parkinsons. Áhrif á vitræna getu: Í frontal cortex stjórnar dópamín flæði upplýsinga annars staðar frá í heilanum. Hefur áhrif á minni og athygli. Minnkuð þéttni dópamíns hér er talið valda m.a. ADHD, útskýrir hvers vegna örvandi lyf sem auka þéttni dópamíns hafa góð áhrif á sjúkdóminn. Hér virka mörg antipsychotísk lyf sem dópamín antagónistar. Áhrif á prólaktín framleiðslu: Hemur framleiðslu prólaktíns í heiladingli. Án dópamíns er stöðug framleiðsla prólaktíns í prólaktínseytandi frumum í medial eminence í heiladingli.

Hvað gerir það? Tengist vellíðunarstöðvum heilans, hefur áhrif á virka skilyrðingu. En ef til vill mest áhrif á löngun og motivation. Tengist einnig sársaukaskyni. Psychosa og schizophrenia tengjast of mikilli virkjun á D2 viðtakanum. Er losað við áreiti sem veitir vellíðan, t.d. Að borða, kynlíf o.s.frv.. En einnig við áreiti sem við höfum lært að tengja við vellíðan. Kókaín og amfetamín koma í veg fyrir endurupptöku dópamíns í heilanum og auka þannig styrk þess. Minnkuð dópamínframleiðsla tengist sársaukafullum einkennum sem sjást t.d. Í Parkinsons sjúkd en líka í t.d. Restless leg syndrome. Sýnt fram á tengsl við fíkn. Bæði gömlu og nýju anti-psychotísku lyfin eru dópamín antagónistar – hafa þannig aukaverkanir líka.

Hvernig má nota það? Dópamín sem gefið er periphert kemst ekki yfir blóð-heila þröskuldinn. Við Parkinsons sjúkdómi er notað forefni dópamíns, L-dópa sem kemst yfir blóð-heila þröskuld og breytist þar í dópamín.

Hvernig má nota það? Dópamín sem gefið er perifert er inotrop og chronotrop lyf, hefur áhrif á adrenerga taugaviðtaka. Verkun þess er skammtaháð. Í skömmtum frá 1-2 µg/kg/mín veldur það vasodilatation og etv auknum GFR. Í skömmtum frá 5-10 µg/kg/mín virkar það líka á β1 adrenerga viðtaka og eykur cardiac output. Í skömmtum sem eru stærri en 10 µg/kg/mín virkar það sem pressor v. áhrifa á alfa adrenerga viðtaka. Í minnstu skömmtunum hefur það aðallega áhrif á dópamín viðtaka í nýrum, heila, mesenterium og kransæðum. Í skömmtum frá 5-10 veldur það auknu cardiac output með því að hafa áhrif á stroke volume. Aðeins aukinn SVR sem veldur örlítilli hækkun á MAP. Í hæstu skömmtunum veldur það vasoconstriction og hækkar þannig MAP. Þarf að vita af skammtaháðri verkun lyfsins þegar það er gefið. Venjulega er dópamín notað í sjúklingum sem eru hypotensífir vegna sepsis eða hjartabilunar. Þá er oftast byrjað á skammti sem er 2 míkróg/kg/mín og svo títrerað upp. Venjulegur skammtur er milli 2 og 20 míkróg/kg/mín.