Nám fyrir 21. öldina: Hvað á að kenna og hvers vegna?

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Kennsla í aldursblönduðum hópum Kennsluhættir og námsmat Ingvar Sigurgeirsson nóvember 2011.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Skólaþróun - hvar eru sóknarfæri? Spjall við kennara Borgarholtsskóla 7. janúar 2011 Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat – Planið á námskeiðinu Meyvant Þórólfsson 1. febrúar 2008.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Ingvar Sigurgeirsson Nemandinn á 21. öldinni: Hvað þarf hann að læra? Leitað á slóðir Wolfgangs Edelstein 21. ágúst 2009.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Sigurjón Mýrdal, deildarstjóri námskrárdeildar Menntamálaráðuneytisins Breytingar á námskrá - stefna.
Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Kennsluaðferðir í háskólakennslu Ingvar Sigurgeirsson Nóvember 2006 Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Hvaða kennsluaðferðir.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
með Turnitin gegnum Moodle
Einstaklingsmiðað nám – Fjölgreindakenning
Þátttaka fullorðinna með skerðingar af ýmsum toga
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Fundur ráðgjafahóps um íslenska hæfnirammann María Kristín Gylfadóttir
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
… ... en fyrst ... að öðru ... en mjög mikilvægu ... en skyldu efni
Einstaklingsmiðað nám: Hvaðan er þetta hugtak? Hvað merkir það?
„Ný“ hugsun í kennsluháttum
                     Skólaskrifstofa Austurlands
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Grunnskólinn í Grindavík nóvember 2015
Mælingar Aðferðafræði III
Leit að svörum við spurningunum:
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Hulda Þórey Gísladóttir
Presentation transcript:

Nám fyrir 21. öldina: Hvað á að kenna og hvers vegna? 9. janúar 2013 NOK007F Námskrárfræði: Hvað á að kenna og meta og hvers vegna Ingvar Sigurgeirsson Nám fyrir 21. öldina: Hvað á að kenna og hvers vegna?

Inngangsspjall: Nokkur álitamál um námskrá og námsmat þekki lykilhugtök í námskrárfræðum og geti beitt þeim í kennslufræðilegri umræðu þekki lykilhugtök tengd námsmati og mati á skólastarfi og geti beitt þeim í kennslufræðilegri umræðu þekki og beri saman stefnur og kenningar tengdar námskrárfræðum og mati skilji hvernig ólík viðhorf endurspeglast í hugmyndum um skipulag skólastarfs fjalli á gagnrýninn hátt um námskrár, námsgögn og námsmat (greining gagna) þekki þróun námskrár og námsmats hér á landi og tengi við þróun annars staðar kunni glögg skil á aðalnámskrá og geti fjallað um hana með fræðilegum hætti þekki sögu og einkenni skólanámskrárgerðar hér á landi öðlist hæfni í námskrárgerð og öðlist færni til að leiðbeina um gerð námskrár öðlist hæfni við þróun mats og matstækja þrói eigin kenningu um námskrárþróun og námsmat og mat á skólastarfi 

Nokkur viðhorf Námskrárgerð einkennist oft af togstreitu Ólík viðhorf takast á Hefð og nýbreytni (fortíð – nútíð – framtíð) Skilgreiningar okkar á námskrárhugmyndum geta verið afar ólíkar (einstaklingsmiðað nám, virkir kennsluhættir, samþætting, samfella, leiðsagnarmat) Ákvæði námskrár eru túlkuð af námsefnishöfundum, stjórnendum, kennurum … með mismunandi hætti … Nemendur læra oft ekki það sem kennt er … og læra stundum eitthvað annað …! Uppruni námskrárhugmynda virðist stundum gleymast …

The Saber Tooth Curriculum (1939) Þrjár fyrstu námsgreinarnar ! að veiða fisk með berum höndum rota loðhesta og hræða sverðketti með eldi

Handavinnustofurnar

Sérhver kennari er sá sem hrindir námskrá í framkvæmd!!! Miklu varðar að kennarar taki sjálfstæða og ábyrga afstöðu til námskrár Öllum kennurum ber að leggja af mörkum til skólanámskrár Nýjar námskrár (2012) ætla kennurum stærra hlutverk í námskrárgerð en lengi hefur verið

Nýjar námskrár - „nýjar“ áherslur Grunnþættir menntunar Lykilhæfni Hæfniviðmið Grundvallarbreyting fyrir framhaldsskólana

Grunnþættir og lykilhæfni (framhaldsskólinn)

Lykilhæfni í grunnskóla Hæfni nemenda til að tjá hugsanir sínar, tilfinningar og skoðanir munnlega, skriflega og á annan hátt. Hæfni til að miðla þekkingu og leikni sinni og flytja mál sitt skýrt og áheyrilega og taka þátt í samræðum og rökræðum. Skapandi hugsun og frumkvæði í efnistökum og úrvinnslu. Hæfni nemenda til að nota þekkingu og leikni, draga ályktanir, áræðni til að leita nýrra lausna og beita gagnrýninni hugsun og röksemdafærslu. Hæfni nemenda til að vinna sjálfstætt, í samstarfi við aðra og undir leiðsögn. Hæfni nemenda til að nýta margvíslega miðla í þekkingarleit, úrvinnslu og miðlun og nýta upplýsingar á ábyrgan, skapandi og gagnrýninn hátt. Hæfni nemenda til að bera ábyrgð á eigin námi og leggja mat á eigin vinnubrögð og frammistöðu. (Leturbr. IS)

Sérstakur vandi: Hinar „yfirfullu námskrár “ og námskrár sem gera „ofurkröfur“ Birgir Einarsson reiknaði út að ef gera ætti góð skil helstu markmiðum í íslensku í námskránni 1999 – þyrfti fjórum sinnum meiri tíma em var til ráðstöfunar Með öðrum orðum: Nánast allan skólatíma nemenda! Annað dæmi: Skoðum lífsleikni á unglingastigi í námskránni 2007

Lífsleikni á unglingastigi Samfélag, umhverfi, náttúra og menning Nemandi á að  átta sig á nauðsyn þess að sýna örugga og ábyrga hegðun í umferðinni vegna umferðaröryggis síns og annarra þekkja helstu samninga og samþykktir um mannréttindi geta velt fyrir sér jafnréttishugtakinu út frá ýmsum sjónarhornum, t.d. jafnrétti kynjanna, milli fatlaðra og ófatlaðra og milli kynþátta vera meðvitaður um hlutverk fjölskyldunnar í mótun viðhorfa, þroska og lífsgilda barna við að sinna andlegum, líkamlegum og efnislegum þörfum barna og annast öryggi þeirra sýna sjálfstæði í að njóta menningar og lista til lífsfyllingar og til að dýpka skilning á sjálfum sér og öðrum

Lífsleiknin ... hafa skilning á hugtakinu sjálfbær þróun og þýðingu þess í að viðhalda vistfræðilegu jafnvægi vita af hættum samfara neyslu ávana- og fíkniefna og misnotkun á lyfjum sem notuð eru til lækninga vera meðvitaður um samhengi hirðusemi og hollra lífsvenja við að ráða við álag, streitu og kröfur í dagsins önn skilja muninn á upplýsingum og auglýsingu þekkja helstu stofnanir samfélagsins sem starfa að almannaheill og hlutverk þeirra þekkja grenndarsamfélag sitt til að geta aflað sér nauðsynlegra upplýsinga í daglegu lífi

Lífsleiknin ... vera fær um að meta réttmæti áróðurs þekkja íslenskan atvinnumarkað og helstu einkenni hans hafa vitneskju um réttindi sín og skyldur sem neytandi og launþegi átta sig á mikilvægi þess að geta skipulagt eigin fjármál og gera sér grein fyrir kostnaði við heimilisrekstur Hlutur lífsleikninnar á unglingastiginu samkvæmt námskrá er 2,7% námstímans! Markmiðin hér á undan eru helmingur markmiðanna í lífsleikni!!!

Dæmi um hæfniviðmið (dans við lok 10 Dæmi um hæfniviðmið (dans við lok 10. bekkjar í drögum að nýrri aðalnámskrá fyrir grunnskóla) dansað fyrir framan áhorfendur með tilfinningu fyrir þáttum eins og augnsambandi, rými, og líkamsbeitingu. tekið þátt í skapandi vinnuferli í dansi og sett saman einfalt dansverk samhæft tónlist og hreyfingu með góðri líkamsmeðvitund og – beitingu og dansað mismunandi dansform sér til ánægju … sýnt öryggi og færni til að dansa einn, eða sem hluti af pari eða hóp valið milli ólíkra dansstíla prófað sig áfram og tekið sjálfstæðar ákvarðanir í túlkunar- og sköpunarferli út frá eigin þekkingu og leikni í dansi tjáð og túlkað hugmyndir sínar og rökrætt dans og efni á sviði á gagnrýninn hátt, beitt við það viðeigandi orðaforða og sett það í menningar- og sögulegt samhengi.

Dæmi um matsviðmiðanir í drögum að nýrri námskrá C Nemandi getur tekið þátt í samræðu um viðfangsefni og unnið að úrlausnum verkefna, sinnt skráningu og úrvinnslu samkvæmt skipulagi og/eða eftir leiðsögn … nefnt dæmi um hvernig skoðanir, gildismat og siðferði einstaklinga og hópa ýta undir eða hindra tæknilega þróun … vegið og metið áhrif fyrirmynda og staðalmynda á mótun sjálfsmyndar og hefur nokkuð áræði til að móta eigin ímynd, lífsstíl og lífsskoðun … greint stöðu sína sem þátttakandi í samfélaginu, réttindi, skyldur, gildismat og sýnt nokkra ábyrgð í samskiptum, umgengni og lífsháttum

Hver er niðurstaðan?

Grunnlesning Eisner, E. W. (2003/2004). Preparing for Today and Tomorrow. Educational Leadership 61(4), 6–10.

Hugmyndir Eisners: “Preparation for tomorrow is best served by meaningful education today.” Enginn möguleiki að sjá framtíðina fyrir Kennum ungu fólki að skilja og glíma við nútímann: Þroskum dómgreind þeirra Kennum gagnrýna hugsun (með því að beita henni á mikilvæg viðfangsefni) Læsi í víðum skilningi (Meaningful … multiple … cultural … literacy) … m.a. listir (sem skólar vanrækja) Samvinna Samfélagsþjónustunám (e. service learning) Hvað er brýnast að gera? Endurskoða inntak og námsmat

Margir skólar hér á landi hafa að undanförnu verið að endurskoða námskrár sínar – jafnvel með mjög róttækum hætti Þrjú dæmi Hlíðarskóli á Akureyri Framhaldsskólinn á Laugum Menntaskólinn á Akureyri

„… skapa nemendum sveigjanlegra námsumhverfi „… skapa nemendum sveigjanlegra námsumhverfi ... hjálpa hverjum og einum að sýna styrkleika sinn … efla trú nemenda á sjálfum sér og hæfileikum sínum með því að gefa þeim aukið val í náminu og auka ábyrgð á eigin framförum og gefa þeim tækifæri að hafa áhrif, velja sér viðfangsefni sem þeir hafa áhuga á og ráða við ...“

Valtímarnir í Hlíðarskóla

Mat nemenda á valtímum

Glæra fengin hjá kennurum MA

Glæra fengin hjá kennurum MA

Viðfangs-efnin í MA Glærur fengnar hjá kennurum MA

Framhaldsskólinn á Laugum Sveigjanlegt námsumhverfi - persónubundin námsáætlun Formlegt þróunarverkefni Markmiðin m.a. einstaklingsmiðun, að bæta líðan nemenda, minnka brottfall, nýta tölvu- og upplýsingatækni, skerpa sérstöðu skólans

Kjarninn í breytingunum Fækkun kennslustunda um helming Í stað sækja nemendur vinnustofur Sveigjanleg námsáætlun Skólinn sem vinnustaður Bæta líðan – samskipti á jafnréttisgrunni Fjölbreyttari kennsluhættir: Uppbrot, samþætting

Dæmi um stundatöflu á Laugum

Fél, 4. ár

Okkar spurning Hvaða viðfangsefni er brýnast að bera á borð fyrir nemendur nú í upphafi aldarinnar? Hvaða veganesti hentar þeim best? Hvaða námsefni er mikilvægast? Hvernig er best að standa að námsmati? Hvers vegna?

Verkefnið Gerið ráð fyrir að þið séuð þátttakendur í stofnun nýs skóla (leik-, grunn- eða framhaldsskóla) þar sem engin stefna hefur verið mörkuð, engin skólanámskrá til, engin viðmiðunarstundaskrá eða námsgögn. Hver og einn þátttakandi hins nýja skóla er beðinn um að svara í stuttu máli: Hvað á að kenna og hvers vegna? Á hvað viljið þið leggja megináherslu.