Kristín Jónsdóttir 12. nóv. 2004 Lungnabólga Kristín Jónsdóttir 12. nóv. 2004
Almennt Hvað er lungnabólga? Bólga eða sýking í lungum Í heiminum deyja 2 milljónir börn deyja á ári Flest í vanþróuðu löndunum Tíðni community acquired lungabólgu (USA) 35-40 tilfelli/1000 börn á ári
Varnarþættir Eðlileg anatomía Eðlileg síun á lofti í nefi Varnir gegn bakflæði frá maga Slím og bifhárahreinsun Hósti/vöðvavirkni Ónæmissvörun
Interstitial lungnabólga Lobar lungnabólga Congestion Red hepatization Grey hepatization Resolution Interstitial lungnabólga Veggir alveoli og interstitium Alveolar rýmið ekki involverað
Einkenni Fer eftir aldri barns Hiti Hósti Uppgangur Öndunarerfiðleikar (inndrættir, cyanosa, nasablakt, stunur) Slappleiki/almenn einkenni Tachypneu Tachycardia
Rannsóknir Lífsmörk Status, diff, CRP Rtg.pulm Sputum Blóðræktun Hiti, öt, bþ, púls Status, diff, CRP Rtg.pulm Sputum Blóðræktun Þvag a+m+(ræktun) (Mænuvökvi)
Nýburar Einkenni Óljós einkenni Tachypneu/öndunarerfiðleikar Útiloka þarf glærhimnusjúkdóm
Nýburar frh. Pathogenar Meðferð GBS E.coli H. Influenza, S.Pneumonie, Gr. D streptococcar (CMV, herpes, U.urelyticum, S.aureus, pseudomonas, Klebsiella, Serratia) Meðferð Ampicillin + Claforan/Gentamycin
Ungabörn Einkenni Hiti/saga um hita Hósti System einkenni - slappleiki, tacycardia, minnkað periferal blóðstreymi Öndunarerfiðleikar – inndrættir, cyanosa, nasablakt, stunur
Ungabörn frh. Pathogenar Meðferð S.pneumonie S.aureus, Moraxella, H.influenzae (C.trachomatis, U.urelyticum, CMV, pneumocystic carinii, RSV, influenza, parainfluenza, adenovírus) Meðferð Stuðningsmeðferð (öndun, vökvi) Ampicillin + sulbactam (Augmentin) Cephalosporin (2. eða 3. gráðu)
Yngri börn Pathogenar Meðferð S.pneumonie Moraxella, H.influenza, N,meningitis (mycoplasma, RSV,influenza, parainfluenza,adenoveirur,picornaveirur) Meðferð Ampicillin/sulbactam, Ampicillin/clavulanic sýra
Eldri börn/unglingar Pathogenar Meðferð S.pneumoniae Mycoplasma C.pneumoniae Meðferð Ampicillin, penisillin G Macrolíð (erytrhomycin, claritrhomycin, azitromycin) eða tetracyclin/doxacyclin
Takk fyrir