Metapneumovirus - greiningaraðferðir

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Gena- og gagnasöfn (GEG1103) Fyrirlestrar Umritamengi DNA-flögur (microarrays)
Advertisements

SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
NAFN ÁFANGI HÓPUR Pappír og pappírsstærðir. Almennt um pappír Pappír og pappírsstærðir Nafn, áfangi, hópur 2 Orðið pappír kemur úr gríska orðinu „papyrus“
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Árangursrík verkefnastjórnun með SCRUM
Breytingastjórnun & Breytingástjórnun Eyþór Eðvarðsson
Rými Reglulegir margflötungar
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
HLUTABRÉF FYRIRTÆKJA kafli
Intussusception - Garnasmokkun -
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ingi Hrafn Guðmundsson Gylfi Óskarsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
PET-rannsóknir Harpa Viðarsdóttir
Hildur Þórarinsdóttir
Myocarditis af viral orsök
Davíð Þór Þorsteinsson Studiosus medicinae
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Brynhildur Tinna Birgisdóttir Læknanemi
Case studies Óvenjuleg EKG
Viðbrögð við aðskotahlut í öndunarvegi
Bordetella Pertussis 100 daga hóstinn
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Technical Note 6 Fyrirkomulag reksturs (Layout)
Mycobacteria chelonae
Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Mæði-visnuveira og HIV: Margt er líkt með skyldum.
Parvovirus B19 Barnalæknisfræði, 5.ár Lyflæknisfræðideild, 10.nóv
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Animation Thelma M. Andersen.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Myocarditis af viral orsök
The SCADA Web Events Measurements Reports
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Sotos syndrome andri elfarsson Cerebral gigantism Sotos sequence
Hrafnhildur Stefánsdóttir
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Sylvía Oddný Einarsdóttir
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Einföld hreintóna sveifla: diffurjafna Lausn á diffurjöfnunni fyrir SHM, einfalda hreintóna sveiflu A: amplitude, sveifluvídd ω: angular frequency,
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Sturge-Weber Syndrome
Mælingar Aðferðafræði III
Detection of Ebola virus infection in nonfatal versus fatal cases.
Transcription-mediated amplification (TMA).
Hulda Þórey Gísladóttir
Lehninger Principles of Biochemistry
Presentation transcript:

Metapneumovirus - greiningaraðferðir Berglind Aðalsteinsdóttir 18. apríl 2005

Metapneumovirus Fyrst uppgötvaður í Hollandi 2001 hefur verið til í áratugi! Tilheyrir Paramyxoviridae er náskyld RS veirunni 7-10% af bráðum öndunarfærasýkingum í ungum börnum. 3. algengasta orsök bronchiolitis á eftir RS og rhinovirus Hefur fundist í frystum sýnum Ástæðan fyrir því að hefur ekki fundist fyrr er hve erfitt er að rækta veiruna Einkenni eru svipuð og hjá RS og árstíðarsveiflan svipuð þeas tíðni hæst Eftir að veiran greindist fyrst hafa margar rannsóknir á mismunandi greiningaraðferðum farið af stað

Til eru fjórir hópar A1 A2 og B1 og B2

Greining veirusýkingar Frumuræktun og einangrun veiru erfitt að rækta og einangra Metapneumovirus, tekur 1-2 vikur, lélegt næmi. Leit að Antigeni ELISA, IFA (Immunofluorescent-antibody test) Fljótlegar og tiltölulega einfaldar greiningaraðferðir IFA næmi 73% f. metapneumovirus mv. PCR Leit að RNA og DNA PCR, næmasta og sértækasta greiningarprófið til að greina metapneumovirus í dag Serologia Mikilvæg til að greina á milli frumsýkingar og endursýkingar Ekki gagnleg í bráðafasa mtt metapneumovirus

PCR- Polymerase Chain Reaction Aðferð til að magna upp DNA Þarf lítið magn sýnis (1-10ng DNA) Tekur u.þ.b. 4-6 klst Þarf sérstakar “græjur”, ekki hægt að framkvæma á öllum rannsóknarstofum

Reverse Transcriptase PCR Aðferð til að magna upp RNA, notað við greiningu RNA veira og til að meta veirumagn Næmasta aðferðin til að greina og meta magn mRNA Reverse transcriptasi er ensím sem retróveirur nota til að umbreyta RNA erfðamengi yfir í DNA copiu (cDNA) RT- PCR: mRNA er einangrað, Reverse Transcriptasi notaður til að búa til cDNA sem er svo magnað upp með PCR með aðstoð sértækra primera.

Til að geta framkvæmt PCR þurfum við að þekkja hluta erfamengis þess er leitum að því við þurfum að nota primera sem eru oligonucleotide (basi, sykra og fosfat) sem þurfa að parast við DNA strenginn sem við ætlum að magna upp. Primerarnir eru bundnir hitaþolnum poymerasa og er bætt út í sýnið Fyrst er sýnið hitað upp í ca 90°C til að DNA tvístrendingarnir klofni í sundur, svo kælt niður í ca 60¨C til að primerarnir bindist DNA-einstrendingunum og polymerasinn vinnur vinnu sína Endurtekið 20-30 sinnum, fáum þá 2 í 20-30 veldi Svo er sýnið rafdregið á agarosagel og litað.

Greining metapneumovirus Hafa í huga að til eru 4 genaafbrigði veirunnar A1, A2, B1 og B2 Viljum að greiningarprófið nái til þeirra allra Þarf að finna réttan primer Real time RT-PCR (NL-N) næmasta og fljótlegasta leiðin sem höfum í dag

Skyndigreining Ekki enn búið að þróa fyrir metapneumovirus Í ljósi þess hve algeng hMPV sýking þykir mikilvægt að hanna einfalda greiningaraðferð til að sjúklingar fái meðferð við hæfi ? Einangrun ? Ribavirin Byggjast á því að þekkja/merkja viral antigen Þarf að vera nægilegt magn antigena í sýnum, t.d. nefkokssogi Rannsóknir hafa sýnt að veirumagn MPV mest í bifhærðu þekju öndunarvegs og að nefkoksslím innhaldi nægilegt magn antigena fyrir ELISA. Í ljósi þess að -

Heimildir Ebihara T, Endo R. Detection of hMPV antigens in Nasopharyngeal Secretions by an Immunofluorescent-ANtibody Test. J Clin Microbiol; 2005. Landry ML et al. Detection of hMPV in Clinical Samples by Immunofluorescene Staining. J Clin Microbiol; 2005. Maertzdorf et al. Real-Time RT- PCR Assay for Detection of hMPV from ALl KNown Genetic Lineages. J Clin Microbiol; 2004. Bouscambert-Duchamp M et al. Detection of hMPV RNA Sequences in Nasopharyngeal Aspirates of Young French Childrenwith Acute Bronchiolitis. J CLin Microbiol; 2005. Ishiguro N et al. Immunofluorescene Assy for detection of hMPV-specific Atibodies by Bac-F. Clin Diagn LAb Immunol; 2005.