Viral gastroenteritis Árni Þór Arnarson
Almennt Ein af algengustu sýkingum í heiminum Einn algengasti dauðdagi barna í mörgum 3. heims löndum Meira hreinlæti í meðhöndlun drykkjarvatns hefur seinustu áratugina, fækkað mikið sýkingu af völdum baktería og parasíta Tíðni niðurgangs af völdum vírusa hefur lítið breyst Efri loftvega sýking líka algengt
Almennt Helstu vírusarnir sem valda niðurgangi: Rótavírusar 50% Calicivírusar 5-15% Astrovírusar 5-15% Adenovírusar (serotýpur 40 og 41) 5-15% Nokkrir picornavírusar Additional viruses, including non-group F adenoviruses, coronaviruses, pestiviruses, Breda virus, parvoviruses, toroviruses, and picobirnaviruses and other picornaviruses (eg, echovirus 22) have been linked to human gastroenteritis with varying degrees of certainty The remaining one-fourth to one-third of cases cannot be linked to any of these pathogens, although this likely represents underdiagnosis of the common pathogens
Almennt Allt að 2% barna þurfa innlögn á sjúkrahús vegna gastroenteritis fyrir 18 ára aldur Leggst verst á börn frá þriggja til 24 mánaða Tíðnitoppar eiga sér stað yfir vetrarmánuðina Fecal-oral route er aðal smitleiðin Hugsanlegt að rota- og calicivírus smitist loftborið? Calicivírusar geta smitast með matvælum Þá er mótefni móður uppurin og þau fara sjálf að taka við
Einkenni Niðurgangur Uppköst Hiti Lystarleysi Höfuðverkur Maga- og/eða ristilkrampar Vöðvaverkir
Einkenni Hvað getur greint viral frá bakteríu orsökum? Ef um viral gastroenteritis þá frekar: Vatnskenndur niðurgangur Niðurgangur ekki slímugur Niðurgangur ekki blóðugur Barn yngra en tveggja ára
Rotavírusar Mikilvægasta orsök viral gastroenteritis Niðurgangur, uppköst og isotonísk hypovolemia er algengustu einkennin Veldur síður niðurgangi fyrstu 2 mánuði ævinnar en er mjög algeng ástæða niðurgangs frá 6 til 24 mánaða (yfir 70%) At zero to two months of age, rotavirus is detected in 5 to 20 percent of patients whether they present with diarrhea, vomiting, or fever, alone or in combination. As the infant grows older, the clinical spectrum narrows; the likelihood of rotavirus detection in children nine to 23 months of age is >70 percent if diarrhea, vomiting, and fever are all present but decreases to 50 percent if fever is absent.
Sjúkdómsgangur Getur verið mjög misjafn milli barna Oftast koma einkenni fram eftir 12 tíma til 4 daga eftir að smit átti sér stað Stendur venjulega yfir í 3-7 daga
Sjúkdómsgangur Þættir sem geta lengt sjúkdómsgang: Vannæring Ónæmisbæling Vöntun á mótefnum frá móður (frá placenta eða móðurmjólk) Fyrsta skipti sem barn veikist með tilteknum vírus/pathogen Inoculum stærð mikil
Sjúkrasaga Fá að vita eftirfarandi þegar sjúkrasaga er tekin: Hversu lengi sjúkdómurinn hefur staðið Er slím eða blóð í hægðum Er barnið að drekka Er barnið virkt (t.d. að leika sér eða í hreyfingum) Hiti Hversu oft pissar barnið Hversu oft eru hægðirnar og/eða uppköstin
Skoðun Lífsmörk Er fontanellan opin? Eru slímhúðir rakar eða þurrar? Hækkaður hiti? Hröð öndun? Blóðþrýstingur lækkaður? Er fontanellan opin? Eru slímhúðir rakar eða þurrar? Er skinn turgor góður? systolic and/or diastolic blood pressure provide clues to the degree of physiologic compromise
Rannsóknir Status, diff og electrolytar Saurræktanir geta sýnt fram á bakteríusýkingar Mikið af leucocytum í saur benda frekar til bakteríu eða parasíta sýkingar Assay fyrir vírusum Enzyme immunoassays Latex agglutination Reverse transcription-polymerase chain reaction (RT-PCR)
Meðferð Laga vökvaskort og electrolyta truflanir Isotónískur vökvi í æð ef alvarleg hypovolemia, annars halda vökva að barninu Næra barn vel þegar vökvajafnvægi er náð Barn borði það sem það borði venjulega Stundum mælt með BRAT (bananas, rice, applesauce, toast) fæði
Meðferð Ekki mælt með notkun sýklalyfja ef klínískur grunur er um vírus Ekki mælt með notkun hægðateppandi eða lyfjum við flökurleika ZINK
Hvenær á að vísa á barnadeild Langvarandi (yfir 7 daga) niðurgangur sem ekki hefur lagast/svarað meðferð Alvarlegur vökvaskortur með hjarta og æða truflunujm Hypernatremia vegna hypovolemiu sem þarfnast lengri vökvunar Ónæmisbældur einstaklingur
Forvarnir Handþvottur hjá foreldrum og börnum Sérstaklega við bleiuskipti Ekki skipta um bleiur á stöðum þar sem borðað er. Bóluefni vonandi í framtíðinni!