NPP-forverkefni október 2008 – mars 2009 Diversifying Marine-Based Employment Opportunities in Peripheral Communities (MBEO) NPP-forverkefni október 2008 – mars 2009 Karl Benediktsson Katrín Anna Lund
Þátttakendur Írland: Noregur: Ísland: TEAGASC – Agriculture and Food Development Authority (leiddi verkefnið) Noregur: Høgskolen i Finnmark Ísland: Háskóli Íslands, land- og ferðamálafræðistofa
Viðfangsefni og svæði Þróun stangveiðiferðamennsku Afþreying tengd sjávarfangi og sjávarmenningu Írland: Eyjar við vestur- ströndina ásamt Connemara-héraði á meginlandinu Noregur: Nordkapp- svæðið (Repsvåg, Honningsvåg) Ísland: Vestfirðir
Þýðing verkefnis fyrir Ísland Sjávartengd ferðamennska í örri þróun Uppgangur sjóstangveiði í mörgum byggðarlögum á Vestfjörðum Aukin vitund um þýðingu staðbundinnar (strand)menningar í ferðaþjónustu Margt hægt að læra í þessum efnum af samstarfslöndunum – og mörgu að miðla einnig
Markmið forverkefnis Mynda sterkt net samstarfsaðila um þróun sjávartengdrar ferðamennsku á grunni sjálfbærni (efnahagur, umhverfi, samfélag) Undirbúa umsókn um aðalverkefni til NPP um þessi efni Áhersla 1: Efling nýsköpunar og samkeppnishæfni svæða
Hvað gert var í íslenska hlutanum Samband og samráð við fjölmarga aðila í sjávartengdri ferðaþjónustu á Vestfjörðum Vinnufundur á Ísafirði 26. nóvember 2008, með þátttöku fólks í ferðaþjónustu og atvinnuþróun, auk verkefnisaðila frá löndunum þremur Hugmyndir um áherslur í aðalverkefni ræddar Stutt samantekt um ferðamennsku og ferðaþjónustu á Vestfjörðum: Tourism in the Westfjords of Iceland: a summary of current patterns and trends (höf. Karl Benediktsson og Katrín Anna Lund)
Þarfir þeirra sem starfa á sviði sjávartengdrar ferðaþjónustu Þekking á núverandi og mögulegum markhópum ferðamanna Samstarfsnet fyrirtækja, menntastofnana og opinberra stofnana Skilvirk markaðssetning Aukin fagmennska í rekstri fyrirtækja og þjónustu sem boðin er Þróun og prófun á nýjum ferðaþjónustuafurðum
Næstu skref TEAGASC reyndist ekki geta tekið að sér að leiða aðalverkefni – Háskólasetur Vestfjarða hefur tekið það hlutverk að sér Aðalumsókn fyrirhuguð í mars 2010