Líffæra og lífeðlisfræði 103 Guðrún Narfadóttir

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Identify the type of tissue. Simple Columnar Epithelial Tissue.
Advertisements

Tissue differentiation
Tissue Practical Practice mixed Simple cuboidal epithelium.
TISSUES CH. 4: THE FABRIC OF LIFE. TISSUE TYPES Epithelial tissue Covers Connective tissue Supports Muscle tissue Moves Nervous tissue Controls.
Practice Histology Slides
Anatomy and physiology 2210K Lecture 2. Slide 2 – Types of tissues.
Histology images. Simple Squamous Epithelium (top view)
IDENTIFY THE EPITHELIUM. PSEUDOSTRATIFIED COLUMNAR.
Tissue Practice Test Dr. B. 1. Identify the tissue.
By Nicole Chavez. EPITHELIAL TISSUE Class Picture Google SIMPLE SQUAMOUS EPITHELIUM.
Tissue Practical Practice Areolar Connective Tissue.
Dr. Brasington. Name tissue and structure at arrow.
T Simple squamous epithelium REVIEW TISSUE SLIDES ONLY.
TISSUES BY: OLIVIA SHAY ROSENBERG. SKELETAL MUSCLE.
HISTOLOGY SLIDES BY:ALYSSA RAYBURN. CARDIAC MUSCLE.
TISSUE IDENTIFICATION EXTRA CREDIT THERE WILL BE A QUIZ OVER THE TISSUES DISPLAYED IN THIS PPT. YOU WILL BE ASKED TO IDENTIFY THE TISSUE TYPE BASED ON.
Ch4 Tissues Practical. Simple Squamous Epithelium.
Tissues Four major tissue types 1.Epithelium 2.Connective 3.Muscle 4.Nervous 3/14/20161.
Pictures of Tissues. Simple Squamous Epithelium.
Simple Columnar Epithelium Transitional Epithelium Stratified Cuboidal Epithelium Pseudostratified Columnar Epithelium Simple Squamous Epithelium Stratified.
Slide Study for Lab Practical
Electronic Test Practice (Tissues). Adipose Tissue Nucleus.
Table of Tissues (Epithelial Tissue - Part 1) Design and fill in a table of the tissues of the human body. Include the name of the tissue, type, a drawing,
Connective, Nerve and Muscle
THE TISSUE LEVEL OF ORGANIZATION
Practice Quiz Histology
Histology Flash Cards.
Classification of Tissues
Animal Tissues Epithelial Tissue Connective Tissue Muscular Tissue
Histology Review.
Microvilla.
Tissue Practical Practice
Tissues of the Body
Tissues of the Body.
Histology Study Guide 4.
Trevor Ferguson 2nd Period
Practice identification of histology tissue
Number a blank piece of paper 1-14
Histology Slides Picture examples.
Histology Slides By: McKayla Crosby.
Histology Slides Avery Haley P. 2.
Chondrocytes / Hyaline Cartilage
Practicing Tissues Chapter 3 Tissue Review.
Tissues of the Body.
Histology Slides Corrie King Period:2 9/11/14.
Tissue Test.
Histology Slides Madison Gatley.
Simple Cuboidal.
Mrs. Lambiase Unit 3 – Cells/Systems

Tissue differentiation
Simple Epithelial Tissue
Histology Review.
Histology Slides Caitlin Greer Period 2.
Tissues of the Body.
Tissues of the Body.
These are the same. 1. Name of tissue.
Practicing Tissues Chapter 3 Tissue Review.
Epithelium Connective Muscular Nervous
Tissues of the Body.
Tissues of the Body.
THE TISSUE LEVEL OF ORGANIZATION
Histology Slides Madison Farley.
Epithelial Tissues.
Tissue differentiation
Histology Slides.

Histology Practice Practical
By: Jasmine Scheiderer
Tissue Practice fall 2006 Labeled.
Presentation transcript:

Líffæra og lífeðlisfræði 103 Guðrún Narfadóttir 4. Kafli: Vefir Líffæra og lífeðlisfræði 103 Guðrún Narfadóttir

Vefur / líkamsvefur (tissue) Vefur er hópur svipaðra frumna, oftast af sama stofni, sem starfa saman Til vefjarins tilheyrir líka millifrumuefnið (matrix) Meginvefjaflokkar líkamans eru: Þekjuvefur (epithelial tissue) Stoðvefur (connective tissue) Vöðvavefur (muscle tissue) Taugavefur (nervous tissue)

Þekjuvefur (epithelium) Undirflokkar þekjuvefjar: yfirborðsþekja (covering and lining epithelium) Hefur alltaf frítt yfirborð kirtilþekja (glandular epithelium) Innkirtlar og útkirtlar

Einkenni þekjuvefjar Frumur þétt saman, lítið millifrumuefni Myndar þekju úr einu eða fleiri frumulögum Grunnhimna (basement membrane) tengir vefinn við undirliggjandi bandvef Hefur ekkert blóðflæði Er taugatengdur (has nerve supply) Hefur mikla endurnýjunarhæfni

Yfirborðsþekja Flokkun yfirborðsþekju byggir á: Lögun frumna Flögulaga (squamose) Teningslaga (cuboidal) Stuðlalaga (columnar) Uppröðun frumna Eitt lag (simple) Mörg lög (stratified) Fölsk marglaga þekja (pseudostratified) Dæmi: einföld flöguþekja í lungnablöðrum og háræðum marglaga flöguþekja í húð einföld stuðlaþekja í þörmum

Kirtilþekja (glandular epithelium) Kirtill er ein fruma eða frumuhópur sem myndar og seytir efnum Innkirtlar (endocrine glands) (table 4.1J) kallast líka lokaðir kirtlar eru án kirtilrása seyta hormónum út í blóðið Útkirtlar (exocrine glands) (table 4.1K) kallast líka opnir kirtlar hafa kirtilrásir seyta efnum út um húð eða út í meltingarveg

Stoðvefur (connective tissue) Algengasta vefjagerðin Gerður úr frumum og millifrumuefni (matrix) Millifrumuefnið er úr grunnefni (ground substance) og þráðum (fibers) hlutfallslega mikið millifrumuefni miðað við frumur Hefur ríkulegt blóðflæði nema brjósk, sinar og liðbönd sem eru án blóðflæðis Hefur taugatengingu brjósk er þó undantekning

Frumur í stoðvef Frumur eru breytilegar eftir vefjagerð t.d. blóðkorn í blóði og beinfrumur í beinvef Algengar frumugerðir í stoðvef Fibroblastar (þráðmyndunarfrumur) Macrophagar (átfrumur) Mastfrumur (mynda histamín) Fitufrumur

Millifrumuefni (matrix) í stoðvef Milli frumna er grunnefni með próteinþráðum Þræðirnir eru þrenns konar: Stífir kollagenþræðir t.d. í beinum og sinum Teygjuþræðir t.d. í húð, æðum og lungum Netjuþræðir t.d. milli fitufrumna og í eitlum

Flokkun stoðvefjar Laus bandvefur (loose connective tissue) Þéttur bandvefur (dense connective tissue) Bein (bone tissue) Brjósk (cartilage) Blóð (blood tissue) Vessi (lymph)

Flokkun á lausum bandvef Laus almennur bandvefur (areolar connective tissue) Fituvefur (adipose tissue) Netjubandvefur (reticular connective tissue) Í lausum bandvef er hlutfallslega meira af grunnefni en þráðum

Laus almennur bandvefur (table 4.2A) Margar frumugerðir Milli frumna er mjúkt grunnefni með kollagenþráðum, teygjuþráðum og netjuþráðum Vefurinn er mjúkur og teygjanlegur Finnst víða í líkamanum, m.a. í undirhúð og slímhimnum Myndar fylliefni milli líffæra

Fituvefur (table 4.2B) Fitufrumur (adipocytar) mynda mestan hluta vefjarins stór fitudropi fyllir frumuna að mestu Fituvefur er m.a. í undirhúð, milli líffæra og í gulum beinmerg Hlutverk fituvefjar er forðanæring, einangrun og stuðningur

Netjubandvefur (table 4.2C) Í netjubandvef eru netjufrumur (reticulocytar) Milli frumnanna eru netjuþræðir Vefurinn er í líffærum ónæmiskerfisins svo sem í lifur, eitlum og milta

Þéttur bandvefur Flokkun: Þéttur reglulegur bandvefur (4.2D) Þéttur óreglulegur bandvefur (4.2E) Teygjanlegur bandvefur (4.2F) Í þéttum bandvef er hlutfallslega meira af þráðum en grunnefni. Þræðirnir auka styrk

Brjóskvefur Í brjóski er brjóskfrumur (chondrocytar) sem liggja í lónum (lagunae) stakar eða fleiri saman Í millifrumuefninu eru ýmist kollagen- eða teygjuþræðir Brjóskvefur hefur hvorki blóðflæði né taugatengingu

Flokkun brjóskvefjar Glærbrjósk (hyaline cartilage) (table 4.2G) milli frumna eru fínlegir kollagenþræðir algengasta brjóskgerðin Trefjabrjósk (fibrocartilage) (table 4.2H) milli frumna eru stífir kollagenþræðir er t.d. í brjóskþófum milli hryggjarliða Gulbrjósk (elastic cartilage) (table 4.2I) milli frumna eru teygjuþræðir er t.d. í eyrum

Beinvefur Flokkun: Þétt bein (compact bone) Frauðbein (spongy bone) Gert úr hringlaga einingum sem kallast Havers kerfi Frauðbein (spongy bone) Gert úr beinbjálkun Aðsetur rauða beinmergsins Nánari umfjöllun um beinvef í 6. kafla

Fljótandi stoðvefur Blóð Vessi Blóðvökvi (plasma) u.þ.b.55% Blóðkorn u.þ.b.45% rauð blóðkorn (erythrocytar) flytja súrefni hvít blóðkorn (leucocytar) sjá um varnir líkamans blóðflögur (thrombocytar) sjá um stöðvun blæðinga Vessi tær vökvi, staðsettur í vessaæðum líkist blóðvökva, en hefur minna próteininnihald hefur nokkrar frumugerðir Nánari umfjöllun um blóð og vessa í LOL203 (kaflar 14 og 17)

Vöðvavefur Frumur vöðvavefjar eru sérhæfðar til samdráttar Við vöðvasamdrátt er efnaorku (ATP) breytt í hreyfiorku Vöðvavefur er flokkaður í: Beinagrindarvöðva (skeletal muscle) Slétta vöðva (smooth muscle) Hjartavöðva (cardiac muscle) Nánari umfjöllun um vöðvavef í 8. kafla

Taugavefur Taugavefur Frumur í taugavef: tekur á móti áreiti (stimuli) og breytir því í taugaboð flytur boðið áfram til annarra taugafrumna, vöðvafrumna eða kirtla Frumur í taugavef: Taugafrumur (neurones) eru sérhæfðar boðfrumur Taugatróð (neuroglia) flytur ekki boð en sér um ýmsa aðra starfsemi taugavefjarins Nánari umfjöllun um taugavef í 9. kafla

Himnur líkamans Líkaminn er þakinn og fóðraður af himnum Himnurnar eru gerðar úr þekjuvef og undirliggjandi bandvef Himnunum má skipta í flokka: Slímhimnur (mucosa) Klæða holrými sem opnast út á yfirborð, t.d. meltingarveg Háluhimnur (serosa) Klæða líffæri að utan og líkamshol (brjósthol og kviðarhol) að innan Húð (cutis) Klæðir líkamann að utan Liðhimnur Hafa ekki þekjuvef Klæða liðhol að innan og mynda liðvökva