Moya-Moya sjúkdómur Jónas Hvannberg.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Comparison of Direct and Indirect Bypass for Moyamoya Disease
Advertisements

MOYAMOYA.
Roshan Modi, MD Gregory Wrubel, MD Hartford Hospital Hartford, CT
verðbréfa- markaður lánamarkaður lífeyris- markaður vátrygginga-
Stikilbólga (Mastoiditis)
Open Badges Rafrænar viðurkenningar
SLAG :: STROKE Klínisk útkoma ræðst af Hversu alvarleg einkenni eru
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Vaxtarhormónaskortur
Nýjir Komatsu vegheflar
Margrét Jóna Einarsdóttir 24.september 2008
Leið til bjartari framtíðar
Flogaköst og önnur köst hjá börnum
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Lehninger Principles of Biochemistry
Leadership Presentation
Streptococcus milleri
Höfuðverkir hjá börnum
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir
Langvinnar bólgur og sýkingar í blöðruhálskirtli
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Frumlyfjaþróun á Íslandi
Lehninger Principles of Biochemistry
Sturge-Weber Syndrome
Tannheilsa fólks með Down heilkenni
Facet joint syndrome.
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Meðfædd sárasótt Congenital Syphilis
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Studentarapport Óttar Geir Kristinsson
Hafsteinn Óli Guðnason
Etiology Kawasaki Hermann Páll Stud. Med..
Tinna Arnardóttir Leiðbeinandi: Gunnar Jónasson
Valgerður Þorsteinsdóttir
Sigríður Bára Fjalldal læknanemi
Sigurður Benediktsson
Vancomycin Birgir Guðmundsson.
Studentarapport Óttar Geir Kristinsson
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Vanþrif/Failure To Thrive (FTT) /Growth Failure
Gastroenteritis af völdum veira
Epstein-Barr virus Einar Þór Bogason.
Gastroenteritis af völdum veira
Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál
Á Íslandi.
Reykingar konur og karlar
Hvernig kennari vil ég verða?
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Anna Bryndís Einarsdóttir
Sturge-Weber Syndrome
Hvarfljómun í lífríkinu - Bioluminescence
Estonia Eistland.
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Sampling and Sampling Distributions Úrtak og úrtaksdreifingar
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
„Do–Live–Well“ = „Gerðu líf þitt gott“
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

Moya-Moya sjúkdómur Jónas Hvannberg

Saga Sjúkdómnum var fyrst lýst í Japan á 6. áratug síðustu aldar. Framan af héldu menn að þessi sjúkdómur fyndist aðeins í Japan. Er spontaneus occlusion á Circle of Willis Nafnið “moyamoya” vísar til útlits á angiografiu og þýðir “reykur” á japönsku

Pathophysiologia Intimal þykknun í terminal hluta ICA oftast bilateralt Einnig sést stenosa á; Ant, mið og post cerebral æðum

Pathophysiologia Collateral æðar myndast Intiman þykknar Internal elastic lamina verður óljósari Median þynnist Blóðflæði minnkar Collateral æðar myndast

Aetiologia Að mestu leyti óþekkt Getur legið í fjölskyldum Fukui (1977) lýsti fjölskyldusögu í 10% tilfella. Familial Moyamoya tengt við stökkbreytingar á genum á chromosomum 3, 6 og 17q25

Aetiologia Hefur einnig verið tengt við; Sýkingar Hematologíska sjúkdóma Congenital syndrome Aðra æðasjúkdóma Iatrogen

Epidemiologia Algengast í Asíubúum, þekkist í öllum öðrum kynstofnum KK:KvK er 1 á móti 1,8 Aldursbilið mjög breitt. Hefur verið lýst frá 6 mánaða aldri til allavegana 67 ára Algengast á fyrsta áratug æviskeiðs

Einkenni Einkenni eins og við annað stroke Allt spectrumið sést Frá mjög vægum einkennum til alvarlegra neurologískra brottfallseinkenna. Fullorðnir fá blæðingar Börn fá ischemiu

Differential Diagnosur Allar ástæður blæðinga og ischemíu Stroke vegna metabólískra sjúkdóma MELAS Methylmalonic acidemia Homocystenemia Hyperglycemia Propionic acidemia Tumorar

Greining Saga Einkenni Flog, svimi, höfuðverkur, ósjálfráðar hreyfingar, aphasia Einkenni Hemiparesa, monoparesis, skyntruflanir, ósjálfráðar hreyfingar. Þroskaskerðing getur verið til staðar

Greining MRI ágætt til greiningar á infarcti Gullstandard við greiningu á Moyamoya er Angiografia

Eðlileg angiografia

Angiografia Moyamoya

Angiografía Moyamoya

Meðferð Engin meðferð við sjúkdómnum Blæðing Ischemia Meðferð er symptómatísk Blæðing Lækkun blóðþrýstings Ischemia Magnýl eða önnur anti-platelet lyf. Skurðaðgerð?

Horfur Börn Mortality um 4,3% Morbidity Fukuyama og fél sýndu fram á góða prognosu með conservatifrí meðferð hjá 27% barna (follow up 16,5 ár) Olds og fél sýndu að 73% barna deyja eða hafa veruleg neurologsík brottfallseinkenni 2 árum eftir greiningu .

Skurðaðgerðir Direct anastomosis Indirect anastomosis temporal æðin tengd A. Cerebri media Chang og Steinberg hafa sýnt fram á gagnsemi hjá völdum sjúklingahóp (Stanford University medical center) Indirect anastomosis vefur lagður ofan á pia mater. Galea, M. temporalis eða Dura

Heimildir Yamauchi T, Tada M, Houkin K, Tanaka T, Nakamura Y, Kuroda S, Abe H, Inoue T, Ikezaki K, Matsushima T, Fukui M: Linkage of familial moyamoya disease (spontaneous occlusion of the circle of Willis) to chromosome 17q25. Stroke 31:930-935, 2000 Sucholeiki R, Chawla J, Moyamoya disease http://www.emedicine.com/neuro/topic616.htm, Nov 12, 2003 http://www.hmc.psu.edu/neurosurgery/aservices/moya.htm http://www.amershamhealth.com/medcyclopaedia/medical/volume%20VI%201/MOYAMOYA%20DISEASE.ASP Komiyama M, Osaka City General Hospital, Dep. of Neurosurgery. http://www003.upp.so-net.ne.jp/moya-moya/ Sep. 4, 2004 Fukuyama Y, Imaizumi T, Osawa M, et al: A long-term prognosis of children with TIA type spontaneous occlusion of the circle of Willis ("Moyamoya" disease). Annual report 1993, The research committee on spontaneous occlusion of the circle of Willis (moyamoya disease) of the Ministry of Health and Welfare, Japan. 1993, pp 14-17 Chang SD, Steinberg GK, Superficial Temporal Artery to Middle Cerebral Artery anastomosis. Department of neurosurgery and the Stanford stroke center, Stanford University Medical Center. http://www.moyamoya.com/journals/sta-mca.html Olds MV, Griebel RW, Hoffman HI, Craven M, Chuang S, Schutz H. The surgical treatment of childhood moyamoya disease. J Neu- rosurg 1987;66:675-80.