Agnar Bjarnason stud. med.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Acute Rheumatic Fever and Heart Disease Howard Sacher, D.O. Long Island Cardiology and Internal Medicine.
Advertisements

Definition: Acute, immunologically mediated multisystemic inflammatory disease following group A streptococcal pharyngitis.affecting joints, skin, heart.
Immunobiology: The Immune System in Health & Disease Sixth Edition
Immunobiology: The Immune System in Health & Disease Sixth Edition
Rubella Jóhann M. Hauksson
verðbréfa- markaður lánamarkaður lífeyris- markaður vátrygginga-
Stikilbólga (Mastoiditis)
Stúdentarapport miðvikudaginn 23.maí Baldur Helgi Ingvarsson læknanemi
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Vaxtarhormónaskortur
Immunobiology: The Immune System in Health & Disease Sixth Edition
Nýjir Komatsu vegheflar
Margrét Jóna Einarsdóttir 24.september 2008
Leið til bjartari framtíðar
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Lehninger Principles of Biochemistry
Leadership Presentation
Streptococcus milleri
Höfuðverkir hjá börnum
Langvinnar bólgur og sýkingar í blöðruhálskirtli
Frumlyfjaþróun á Íslandi
Lehninger Principles of Biochemistry
Lehninger Principles of Biochemistry
Sturge-Weber Syndrome
Tannheilsa fólks með Down heilkenni
Facet joint syndrome.
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Grímur Kjartansson, öryggisstjóri hjá Auðkenni.
Immunobiology: The Immune System in Health & Disease Sixth Edition
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Meðfædd sárasótt Congenital Syphilis
"Rheumatic Fever" Ahmed Salam Lectures Medical Student “TSU”
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Kristín Jónsdóttir 12. nóv. 2004
Studentarapport Óttar Geir Kristinsson
Hafsteinn Óli Guðnason
Etiology Kawasaki Hermann Páll Stud. Med..
Viral gastroenteritis
Moya-Moya sjúkdómur Jónas Hvannberg.
Valgerður Þorsteinsdóttir
Sigríður Bára Fjalldal læknanemi
Sigurður Benediktsson
Vancomycin Birgir Guðmundsson.
Studentarapport Óttar Geir Kristinsson
Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnbólga með útbrotum)
Epstein-Barr virus Einar Þór Bogason.
Fyrirlestur um fyrirlestra
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Agnar Bjarnason stud. med.
Reykingar konur og karlar
Forðafræði svæðisins Vordís Eiríksdóttir
Stofnstærðarfræði FIF1203 vorönn 2016
Immunobiology: The Immune System in Health & Disease Sixth Edition
Hvernig kennari vil ég verða?
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Örvar Gunnarsson læknanemi
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Hvarfljómun í lífríkinu - Bioluminescence
Pýþagorasarreglan Ef eitt horn í þríhyrningi er rétt þá er hann sagður rétthyrndur. Þá gildir eftirfarandi samband um hliðar hans: a2 + b2 = c2 Þar sem.
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Sampling and Sampling Distributions Úrtak og úrtaksdreifingar
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

Agnar Bjarnason stud. med. Rheumatic fever Agnar Bjarnason stud. med. 12/9/2002

Rheumatic fever Sjálfsofnæmi í kjölfar pharyngitis með ß-hemólýtiskum streptokokkum af hópi B. Antigen í sýklinum líkist ákveðnum sjálfs-antigenum í bandvef liða, húðar og hjarta. Molecular mimicry Einkenna verður vart 1-3 vikum eftir sýkingu, sem getur verið dulin. Akútfasi stendur almennt í 2-3 vikur.

ß-hemólýtiskir streptokokkar www.pathology.vcu

Nærmynd

Algengi Incidence: Incidence barna: 1/100.000 (USA 1987) 1862 - 250/100.000 (Danmörk) 1980 - 0,23-1,88 1980 (Vesturlönd) Incidence barna: 1/100.000 (USA 1987) 0,5-3% þeirra sem hafa ómeðhöndlaða streptókokka-hálsbólgu veikjast í dag. Algengni er mest á aldrinum 6-20 ára.

Einkenni Meiriháttar einkenni: Carditis 50% Polyarthritis 80% Sydenham chorea 10% Erythema marginatum <5% Subcutaneous nodules 1% Til greiningar þarf a.m.k. 2 meiriháttar einkenni eða 1 meiriháttar og a.m.k. 2 minniháttar einkenni auk sönnunar á streptókokkasýkingu. Minniháttar einkenni: Hiti Arthralgía Hækkað CRP Leucocytosis 1° eða 2° AV blokk Fyrri kast

Carditis I Einkenni: Hættulegasta birtingarmynd sjúkdómsins. Mæði Tachycardia Nýtt óhljóð – oftast systólískt Hættulegasta birtingarmynd sjúkdómsins. Skemmdir á lokum eða hjartavöðva geta valdið hjartabilun og/eða leitt til rheumatic heart disease.

Carditis II Endocarditis Myocarditis Pericarditis Leiðir til bilunar á lokum Myocarditis Getur aukið við hjartabilun í akútfasa og leitt til dauða Pericarditis Getur komið fram sem rub, pericardial effusion eða tamponade.

Arthritis Algengasta birtingarmynd sjúkdómsins hjá einstaklingum eldri en 6 ára. Sést í 75-80% tilfella. Einkenni: Symmetrískt Stærri liðir Flakkar milli liða, mest 2 vikur í hverjum. Verkir úr samræmi við skoðun.

Sydenham chorea St. Vitus’ Dance Einkenni: Frá miðtaugakerfi. Spasmódískar hreyfingar og kippir. Truflun á tali. Geðræn einkenni. Asymmetrískt. Kemur fram 2-6 mánuðum eftir sýkingu. Einkenni hverfa yfirleitt af sjálfu sér.

Húðeinkenni Erythema marginatum Subcutaneus nodules Sést í 10-20% barna með sjúkdóminn. Rauð macúlur útbrot sem dofna í miðjunni, þ.a. brúnirnar sitja eftir. Subcutaneus nodules Óalgengt en tengist oft slæmum carditis Litlir (<5mm), harðir, verkjalausir hnútar sem þreifast best yfir beinum eða sinum. Kemur fram nokkrum vikum eftir sýkingu.

Rannsóknir Staðfesting á streptókokkasýkingu Könnun á hjartaskaða Jákvæð ræktun úr hálsi. Antistreptólýsín O títrar í blóði. Mótefni gegn streptókokkum. Könnun á hjartaskaða Rtg. Pulm. EKG Hjartaómun

Meðferð Magnýl vegna einkenna og til greiningar. 60-100 mg/kg/dag Sterar til að draga úr bólgu við hjartabilun. Prednisone 2 mg/kg/dag Sýklalyf gegn streptókokkum. Fyrirbyggjandi meðferð gegn sýkingum. Hvíld þar til bólgusvar hjaðnar, 2-6 vikur með carditis. Meðhöndla hjartabilun. Lokuskipti.

Horfur 50% þeirra sem fá carditis fá krónískan lokusjúkdóm – rheumatic heart disease. Mítral lokan í 90% tilfella Lokurnar verða fyrir prógressívri fíbrósu og koma einkenni fram eftir 10-20 ár.

Heimildir Davidsons’s Principles and Practice of Medicine. 2000. Bls. 271-274. Harcourt Publishers Limited. Hurtado, Rocio. Rheumatic fever. MedlinePlus Medical Encyclopedia. http://medlineplus.gov/ Janeway, Travers, Walport og Shlomchik. Immunobiology. Fimmta útgáfa. 2001. Garland Puglishing. New York. Lissaur, Tom., Clayden, Graham; Illustrated Textbook of Pediatrics. 1997. Times Mirror International Puglishers Limited. Barcelona. The Merk Manual, Rheumatic fever. http://www.merck.com/pubs/mmanual/section19/chapter270/270a.htm Nelson Textbook of Pediatrics. 13. útg. Waldo Nelson ritstjóri. 1987. W.B. Saunder’s Company. Philadelphia. Rudolph, Kamei og Overby. Rudolph’s Fundementals of Pediatrics. Þriðja útgáfa. 2002. Mcgraw-Hill. New York. UpToDate Online 11.2. Leitarorð:”Rheumatic Fever” http://www.uptodate.com