Parvovirus B19 Barnalæknisfræði, 5.ár Lyflæknisfræðideild, 10.nóv

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Parvovirus B19 A negatively stained preparation of parvovirus seen by transmission electron microscope.
Advertisements

Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Viruses Causing Maculopapular Rash
Parvovirus B19 Infections. Pathogenesis Autonomous parvoviruses are highly parasitic because of their molecular simplicity. Autonomous parvoviruses are.
Parvovirus & Rubella Virus Robert Seese, MD Assistant Professor, Clinical Pediatrics Nationwide Children’s Hospital The Ohio State University
EXANTHEM SUBITUM Sixth disease
. Parvovirus B19 Yvonne Cossart, an Australian virologist working in London in the mid-1970s the name comes from parvum, the Latin word for small contains.
EXANTHEM SUBITUM Sixth disease
Unnur Steina Björnsdóttir læknir Dósent Læknadeild HÍ
Rými Reglulegir margflötungar
Bráð blóðborin beinsýking barna
Inga Huld Alfreðsdóttir 13. nóvember 2006
Intussusception - Garnasmokkun -
Ingi Hrafn Guðmundsson Gylfi Óskarsson
Guðmundur F. Jóhannsson læknanemi
IgD Sigríður Karlsdóttir.
Systemic-Onset Juvenile Rheumatoid Arthritis - Still´s sjúkdómur-
Nemi: Tinna Arnardóttir Leiðbeinandi: Björn Árdal
Sylvía Oddný Einarsdóttir
Unnur Ragna Pálsdóttir
Viral gastroenteritis
Hildur Þórarinsdóttir
Meðferðarheldni í astmameðferð
Myocarditis af viral orsök
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Davíð Þór Þorsteinsson Studiosus medicinae
Inga Huld Alfreðsdóttir 13. nóvember 2006
Case studies Óvenjuleg EKG
með Turnitin gegnum Moodle
Bordetella Pertussis 100 daga hóstinn
Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnbólga með útbrotum)
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Mycobacteria chelonae
Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Mæði-visnuveira og HIV: Margt er líkt með skyldum.
Sjálfnæmissjúkdómar Henoch Schönlein og Kawasaki
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Animation Thelma M. Andersen.
Blóðflokkar Óli Hilmar 20. febrúar 2008
Myocarditis af viral orsök
Júlíus Kristjánsson 5.árs læknanemi
Kviðslit Steinunn Birna.
Sotos syndrome andri elfarsson Cerebral gigantism Sotos sequence
Blóðflokkar Óli Hilmar 20. febrúar 2008
Hrafnhildur Stefánsdóttir
Dagrún Jónasdóttir 5. árs læknanemi 11. nóvember 2011
Sylvía Oddný Einarsdóttir
Örvar Gunnarsson læknanemi
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Katrín Guðlaugsdóttir, læknanemi
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði
Ventricular septal defect – „a hole in the heart“ –
Akút lymphoblastic leukemia
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Sturge-Weber Syndrome
Mælingar Aðferðafræði III
A negatively stained preparation of parvovirus seen by transmission electron microscope.
31/07/2019.
Introduction to Microbiology
Presentation transcript:

Parvovirus B19 Barnalæknisfræði, 5.ár Lyflæknisfræðideild, 10.nóv Ingi Hrafn Guðmundsson

Hvaða sjúkdóm veldur þessi vírus? Erythema infectiosum Fifth disease Mislingar Skarlatsótt Rubella Duke’s?!? Roseola

Orsök Parvovirus B19. Lítill DNA vírus. Eini parvovírusinn sem er patólógískur mönnum. Uppgötvaður 1975 fyrir tilviljun, fölsk pos mæligreining fyrir HepB. Blóðbankanúmer blóðgjafans var B19 – nafngiftin fengin þaðan. Hefur viðtaka á erythroid frumum. Fjölgar sér í erythroid stofnfrumum.

Faraldsfræði Alls staðar í heiminum. KK=KVK. Algengast á vorin, faraldrar á nokkurra ára fresti algengir. Meðgöngulengd í u.þ.b. 2 vikur, viremia í nokkra daga áður en útbrot koma fram og er þá smitandi með snerti- og úðasmiti. Frekar mikið smitandi. Algengast á aldrinum 5-14 ára – 60% tilfella. Smitleiðir: úðasmit, móðir-fóstur via fylgju, blóðsmit. ½ 15 ára með mótefni, flestir “gamlir” með mótefni.

Einkenni Flestar sýkingar asymptomatískar. Lítil prodromal einkenni, oft væg efri öndunarfæraeinkenni, myalgiur, hálssærindi, hitavellu og vægan conjuctivitis – oft 2-3 daga – svo asymptomatísk vika þangað til útbrot birtast. Roði í kinnum sem circumoral fölva – slapped face appearance. 1-4 dögum seinna koma erythematous, maculopapular útbrot proximalt á útlimi. Getur einnig komið á bol. Útbrotin dofna síðan og myndast þá möskvakennd útbrot (reticulert). Oft symmetrískt. Hætta að smita þegar útbrot birtast. Útbrotin eru heit og geta haft kláða. Nontender og geta flagnað aðeins. Bælir erythropoiesis í allt að viku.

Gangur sjúkdóms Schematic representation of the clinical course and laboratory abnormalities in normal hosts with parvovirus B19 infection. As expected for a virus that infects red cell precursors, a transient reticulocytopenia and slight drop in hemoglobin level develop during the viremic stage of infection; platelets and leukocytes (not shown) also fall during this period. Once the host mounts an immune response beginning 10 to 14 days after the infection, the viremia resolves and reticulocytes return. Note the biphasic timing of symptoms, during the peak viremia and again after the viremia has cleared. Rash, arthritis, and other symptoms typically associated with B19 occur during the second period.

Rannsóknir Klínísk greining. Oft einhver pancytopenia. Parvo sent í PCR eða mótefnamælingu ELISA. Hægt að finna IgM 2 vikum eftir exposure – ef staðfesting er mikilvæg – t.d. Í þungun. Lifraraminotransferasar geta hækkað (sýking hefur veirð tengd við alvarlegar en self-limited hepatít).

Fylgikvillar Fósturskaði/fósturlát mögulegt. 30% líkur á transplacental sýkingu. 5-9% líkur á fósturláti. Mest hætta ef sýking verður á 2.trimester. Non-immune hydrops. 10-20% af öllum tilfellum NIHF. Congenital aplastic anemia. Er hættulegt fyrir börn sem eru háð mikilli erythroid production – þau geta fengið transient aplastíska krísu, t.d. sigðfrumublóðleysi og arfgeng spherocytósa.

Mismunagreiningar Rubella Mislingar Transient erythroblastopenia og childhood

Meðferð Stuðningsmeðferð. Mega fara í skólann því hætta að smita þegar útbrotin koma fram. Útbrotin hverfa á 3-16 dögum. Geta þó komið aftur við hita, kulda, sól eða áreysnlu næstu mánuði, t.d. heitt bað.

Varicella

Mislingar

Molluscum contagiosum

Roseola infantum

Rubella

Fifth disease