Ferðaþjónusta og hagfræði Hólaskóli 13. febrúar 2013 Helga Kristjánsdóttir Rannsóknamiðstöð ferðamála
Inngangur Ferðaþjónusta og hagfræði Tengt saman í auknu mæli Þjóðhagfræði (e. Macro Economics) Ein algengasta þjóðhagsstærð sem notuð er í hagfræði er verg landsframleiðsla (e. Gross Domestic Product GDP). Útflutningur (e. Export) Fjárfesting (e. Investment) Neysla (e. consumption Samneysla (e. government spending)
Inngangur Samhengi landsframleiðslu við aðrar þjóðhagsstærðir er lýst með jöfnu Keynes: GDP = C + I + G +(X – M) Jafna Keynes inniheldur eftirfarandi stærðir: Verg landsframleiðsla (GDP) = neysla (C consumption) + fjárfesting (I investment) + útgjöld hins opinbera (G government spending) + útflutningur (X exports) – innflutningur (M imports).
Inngangur Ferðaþjónusta og hagfræði Tengt saman í auknu mæli Rekstrarhagfræði (e. Micro Economics) Fyrirtæki Einstaklingar Fjölskyldan Neysluvenjur Leikjafræði getur endurspeglað völd á heimili, bargaining power
Almenn samantekt Á undanförnum árum hefur talsvert borið á notkun þyngdaraflslíkans (Gravity Model) og þekkingarlíkans (Knowledge-Capital Model). Í þyngdaraflslíkani er útflutningur (export) meðal annars fall af vergri landsframleiðslu (GDP), sem endurspeglar samspil Keynesiskra mælistærða. Í þekkingarlíkani er bein erlend fjárfesting (investment) meðal annars fall af mannauð (skilled labor). Þá er tekið tillit til mannauðs sem mælanlegar auðlindar (endowment), sem allar þjóðir búa yfir í einhverju mæli. Þar eru komnir grunnþættir Cobb-Douglas framleiðslufallsins sem ganga inn í Solow (1987) hagvaxtarlíkan (growth model).
Almenn samantekt Þá er tekið tillit til markaðsstærðar með mannfjölda (population). Í anda Krugman er tekið tillit til new trade theory og new economic geography, með stærðarhagkvæmni (economics of scale) og ófullkominnar samkeppni, sem og fjarlægð (distance) milli landa. Þá má segja að inntaka umfangs mannauðs sem auðlindar gefi færi á inntöku Factor Proportions Hypothesis (Heckscher-Ohlin Theorem) og þar með tillit til intra og inter-industry fjárfestingar. Við greiningu á vægi intra og inter-industry fjárfestingu er notaður fjárfestingarkostnaður (investment cost) og viðskiptakostnaður (trade cost). Þessir tveir kostnaðarþættir eru mældir bæði fyrir upprunaland (source country), sem viðtökuland (host country). Líkanið varpar ljósi á aðstæður við skil láréttrar (horizontal) og lóðréttrar (vertical) fjárfestingar. Áþekk stærð þjóða sem og viðlíka mannauður reynast leiða til þess að bein erlend fjárfesting (FDI) er frekar intra-industry en inter-industry fjárfesting.
Icelandair Mynd 1. The Icelandair Route Network. Heimild: Icelandair (2012).
Product lifecycle model Mynd 2. Product lifecycle model. Heimild: Tourism Insights (2012).
Butler’s (1980) TALC Mynd 3. Butler’s (1980) Tourist area cycle of evolution. Heimildir: Butler (1980) og Life Uncharted Travel (2012).
Ferðamenn á Íslandi Mynd 4. Ferðamenn á Íslandi 1949-2012. Heimildir: Ferðamálastofa (2012) og Rannsóknamiðstöð Ferðamála (2012).
Jafna fyrir ferðamenn Mynd 5. Jafna fyrir ferðamenn Heimild: Ferðamálastofa (2013) og Rannsóknamiðstöð ferðamála (2013) .
Dæmi um breytur Tourist flow, inbound. FDI inward foreign foreign direct investment (FDI) positions US dollars, by source countries (i) to host country (j), over time (t). OECD (2012). Oil olíuverð Hofstede mælikvarði menningar GDP landsframleiðsla Mannfjöldi Gengi gjaldmiðla Fjarlægð Menntunarstig þjóða Aðild að viðskiptabandalögum
GINI STUÐULL Tafla 1. Gini stuðlar fyrir gistinætur útlendinga á öllum tegundum gististaða 1998-2011. Höfuðborgar-svæði Suður-nes Vestur-land Vest-firðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austur-land Suður-land 1998 0,32 0,44 0,66 0,75 0,78 0,77 0,72 1999 0,29 0,49 0,70 0,74 0,76 0,73 2000 0,28 0,46 0,71 2001 0,25 0,36 0,68 2002 0,27 2003 0,42 2004 0,41 0,69 2005 0,65 2006 0,43 0,67 2007 0,26 2008 0,24 2009 2010 0,62 2011 Gini stuðullinn endurspeglar jöfnuð gistinátta milli mánaða eftir landshlutum. Við gildi 0 er fullkominn jöfnuður og við gildi 1 er fullkominn ójöfnuður. Heimild: Ferðamálastofa (2013) og Rannsóknamiðstöð ferðamála (2013).
Útgjöld erlendra ferðamanna Mynd 6. Útgjöld erlendra ferðamanna innanlands, á gistinótt í krónum talið, á verðlagi ársins 2012. Heimild: Hagstofa (2013). Tölur fyrir 2012 eru áætlaðar með því að styðjast við fjölda gistinátta á hótelum.
Gistinætur Mynd 7. Gistinætur á hótelum eftir ríkisfangi 1997-2012, frá helstu löndum. Heimild: Hagstofa (2013).
Gistinætur og gestakomur Mynd 8. Gistinætur og gestakomur á hótelum 1997-2012. Heimild: Hagstofa (2013).
Samantekt Ferðaþjónusta og hagfræði Þjóðhagfræði Rekstrarhagfræði Butler TALC model Product lifecycle model Fjöldi ferðamanna og Gini-stuðull Gistinætur og gestakomur