Enn um teymiskennslu: kosti, hindranir og áskoranir

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Um rannsókn Gerðar G. Óskarsdóttur „Við þurfum að byrja á byrjuninni” Fundur Skólamálaráðs KÍ, Grand Hotel Reykjavík, Háteigi 2, miðvikudaginn 27. janúar.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
„ Þetta byggist á viðhorfum …“ Sagt frá rannsókn á hegðunarvandamálum í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið Spjall við stjórnendur úr Mosfellssbæ.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Menntun og árangur: mat og menning Allyson Macdonald Kennaraháskóli Íslands Að beita sverðinu til sigurs sér Námsmat – lykill að bættu námi Ráðstefna Skólaþróunarsviðs.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Að stilla saman þróun kennaranáms og skólaþróun Þuríður Jóhannsdóttir Kennaraháskóla Íslands.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
HRAFNHILDUR HALLVARÐSDÓTTIR BERGLIND AXELSDÓTTIR
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Er teymiskennsla árangursrík leið í skóla án aðgreiningar?
Ingvar Sigurgeirsson Brekkubæjarskóli 26. mars 2019
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Presentation transcript:

Enn um teymiskennslu: kosti, hindranir og áskoranir Myndin er fengin úr námskeiðsgögnum Andreu Honigsfeld (sjá http://andreahonigsfeld.com/) Enn um teymiskennslu: kosti, hindranir og áskoranir Ingvar Sigurgeirsson Selásskóli 13. febrúar 2019

Við ræðum: Hvað er teymiskennsla? Afbrigði og útfærslur Kostir og gallar (hindranir – áskoranir) Hvað segja rannsóknir? Reynslan af innleiðingu teymiskennslu hér á landi

Hvers vegna er þetta efni á dagskrá? Rannsóknin Starfshættir í grunnskólum (2009‒2013) náði til 20 skóla Níu skólanna reyndust byggja verulega eða að hluta til á teymiskennslu – sex voru einyrkjaskólar og fimm voru hvort tveggja Teymiskennsluskólarnir reyndust standa framar í mörgum atriðum Fjölbreyttari kennsluhættir og námsmat Jákvæðari viðhorf um marga mikilvæga þætti

Hvað er teymiskennsla? Tveir eða fleiri kennarar eru samábyrgir fyrir einum árgangi, aldursblönduðum hópi, námsgrein eða námsgreinum. Kennarar undirbúa sig saman og kenna einnig að einhverju marki saman. Tveir eða fleiri kennarar leggja saman krafta sína, hæfileika, áhuga og bjargir og bera sameiginlega ábyrgð á kennslu í tilteknum nemendahópi (Main og Bryer, 2005).

Ótal afbrigði – mismunandi umfang Kennarar í sama árgangi eða samliggjandi árgöngum vinna saman Nánast alltaf – eða stundum, t.d. hluta úr viku Faggreinakennarar vinna saman Bera saman ábyrgð á námsgrein í tilteknum hópum Leggja saman í þverfagleg viðfangsefni Í lengri eða skemmri tíma Í mis-umfangsmiklum verkefnum Sérkennarar (þroskaþjálfar) vinna með umsjónarkennurum (e. co-teaching)

Ensku hugtökin Team teaching Teaming Interdisciplinary team teaching Collaborative teaching (eða cooperative teaching) Co-teaching

Rannsóknir á teymiskennslu Teymiskennsla hefur verið rannsökuð í marga áratugi Á öllum skólastigum Víða um heim (Rannsóknum á árangursríkri teymisvinnu hefur einnig fleygt fram) Íslenskar rannsóknarniðurstöður

Dæmi um niðurstöður úr Starfsháttarannsókninni: Kennarar í teymiskennsluskólum ... eiga betri samskipti við nemendur telja samskipti nemenda betri telja starfsanda betri segja mun meiri áherslu lagða á samvinnu starfsfólks telja að mun betur gangi að innleiða nýbreytni taka mun meiri þátt í innleiðingu breytinga

Starfsþróun kennara er markviss hluti af skólastarfinu

Afstaða starfsfólks til fullyrðingarinnar Í mínum skóla gengur vel að innleiða breytingar í skólastarfinu

Rannsóknir meistaranema: Svanhildur Ólafsdóttir (2009): Eigindleg rannsókn í þremur skólum (viðtöl og vettvangsathuganir) Þórhildur Helga Þorleifsdóttir (2013): Viðtalsrannsókn, rætt var við fjóra skólastjóra Fríða Rún Guðjónsdóttir (2014): Tilviksrannsókn í einum skóla (viðtöl og vettvangsathuganir) Sólveig Ásta Guðmundsdóttir (2014): Tilviksrannsókn í einum skóla (viðtöl og vettvangsathuganir) Björn Benedikt Benediktsson (2014): Viðtalsrannsókn (sjö kennarar í tveimur skólum) Kristín Margrét Gísladóttir (2015): Eigindleg rannsókn í þremur skólum (unglingastig) Anna Steinunn Friðriksdóttir (2015): Eigindleg rannsókn í þremur skólum (viðtöl og áhorf – áhersla á samstarf umsjónarkennara og sérkennara) Svanhildur kallaði ritgerð sína: Ef teymiskennsla er svarið hver er þá spurningin?

Hvað segja rannsóknir um kostina? Verkaskipting – vinnuhagræðing ólíkir styrkleikar / menntun / reynsla kennara eða annarra starfsmanna nýtur sín betur Jafningjastuðningur Betri lausnir Agavandamál eru auðleystari Kennarar verða nemendum fyrirmyndir (um samvinnu) Við lærum hvert af öðru Hugmyndin um skólann sem lærdómssamfélag

Fleiri kostir Traustara námsmat Nemendur (og foreldrar) hafa ákveðið val um kennara Ávinningur í tengslum við kennaramenntun Kandídatsárið Að vinna á gólfinu með öðrum fullorðnum veitir aðhald Auðveldara er að glíma við forföll Hvernig mætum við auknu álagi í starfi kennara? Yfirleitt vilja þeir sem starfa í teymum ekki fara til baka!

Mikilvægar forsendur Viðhorf kennara skipta sköpum Það er hægt að læra að vinna í teymi Mikilvæg skilyrði Gagnkvæmt traust innan teymisins Hreinskilin samskipti Skipuleg vinnubrögð Stuðningur skólastjórnenda er afar þýðingarmikill Skipan í hópa Stundatöflur Hvatning

Hvað segja rannsóknir (og reynsla) um gallana - vandann Tímaskorturinn Teymi ná ekki saman (samstarfsörðugleikar) Teymiskennsla er líklega ekki fyrir alla! Vandinn með hreinskilnina! Oft er vandi að taka ákvarðanir Þegar einhver eða einhverjir leggja minna af mörkum Aðstæðurnar – rýmið Stundatöflurnar Þegar nemandi finnur sig ekki í þessu skipulagi

Reynslan af innleiðingar-verkefnum hér á landi Viðtöl við teymi í skólunum í Borgarbyggð, Húnaþingi og á Ísafirði Mörg dæmi um að vel gangi þegar: Tveir kennarar – sem ná vel saman – eru með hóp í sama rými Tveir eða fleiri (ólíkir) kennarar kenna námsgrein saman (jafnvel í aldursblönduðum hópum) Þroskaþjálfar og kennarar vinna saman

Að nýta styrkleika hvors/hvers annars ... ég sé að megninu til um agamálin ... hann er meira skapandi ... þetta er svona good cop ... bad cop ... við erum þó nógu líkir til að skilja hvorn annan vel ... ég get farið um víðan völl ... fengið óvæntar hugmyndir ... þegar ég fer of langt er hann jarðtenging ... (úr viðtali við miðstigsteymi í skóla í dreifbýli).

Að nýta styrkleika hvors/hvers annars Ég held að við séum mjög ólíkar en það hefur gengið mjög vel hjá okkur ... erum líka mjög duglegar að styðja hver aðra þegar það er eitthvað erfitt ... og þegar nemendur eru erfiðir er hægt að segja „æ, getur þú tekið þennan ... hann er bara búinn með mig ... að geta róterað svoleiðis og líka bara ... mér finnst bara ógeðslega gott að vinna með þeim. Við bætum hver aðra upp (úr viðtali við unglingastigs- teymi í skóla í dreifbýli).

Að mæta álagi saman Þetta getur verið erfitt starf ... við getum verið með kvíðahnút á morgnana áður en við komum í vinnuna ... það geta verið erfiðar kringumstæður – en að vera að mæta í vinnuna og vera með vinnufélaga sem maður veit að styður mann og stendur með manni og maður hefur í þessum erfiðu málum. Það skiptir svo miklu máli (úr viðtali við kennarateymi á miðstigi).

Kostir við teymiskennslu ... þetta jafnar út dagsform ... við erum einhvern veginn svo ólíkir ... þegar hann á slæman dag, sefur illa ... þá sef ég oft sérstaklega vel ... og líður vel og svo öfugt ... (úr viðtali við miðstigsteymi í skóla í dreifbýli) ... ótrúlega margir ... nemendur hafa meira val um aðstoð ... við getum verið misjafnlega góð að útskýra námsefni ... okkar styrkur er mismunandi ... (úr viðtali við unglingastigsteymi í skóla í dreifbýli).

Kostir Þú getur alveg lent í því sem nemandi að vera með kennara í mörg ár sem þér líkar ekki við eða treystir ekki og þér líður ekki vel með honum. Hér gefur teymiskennslan möguleika (kennari í munnlegri skýrslu).

Sjónarhorn nemenda IS: En hvernig er að hafa svona tvo kennara? Jú, sjáðu, maður getur fengið meiri hjálp Guðmundur útskýrir stærðfræðina miklu betur en það er betra að spyrja Gunnar um málfræðina Það er mjög gott – jú, sjáðu – til dæmis ef strákarnir eru óþægir getur annar kennarinn sinnt því, en hinn haldið áfram að kenna! Þeir eru svo miklu betri saman en sundur

Sjónarhorn nemenda IS: Hvernig er að hafa tvo stærðfræðikennara? Það er oft þægilegt að fá svona tvær ólíkar útskýringar ... þá færðu oft meiri dýpt. Sekkur betur ofan í efnið (nemandi í 9. bekk í viðtali).

Vandi Ákvarðanataka getur verið flókin því við þurfum að taka margar ákvarðanir saman. Þú þarft alltaf að bera undir annan ákvarðanir sem þarf að taka og það eru ekki allir alltaf sammála (viðtal við kennara í miðstigsteymi). Viðbragðssnjallir kennarar finna ráð

Fimmtán sekúndna spjallið IS: Hvað gerið þið ef öðrum finnst hinn vera að taka vitlaust á málum? Við höfum ráð við því. Þá segir hinn: Má ég hitta þig hérna aðeins á bakvið ... og við eigum örstutt samráð ... tókum 15 sekúndna spjall ... veltum þessu upp eins einfalt og hægt er ... við berum virðingu fyrir hvor öðrum ... og treystum hvor öðrum ... málið er líka það að við spinnum ... og breytum stundum ... og þá nýtum við 15 sekúndna samtalið ... gerum þetta ... gerum þetta svona ... þetta er flott ... annar tekur af skarið ... og hinn ákveður að bakka það upp ... athugaðu að þetta er rosalega hnitmiðað ... (úr viðtali við miðstigsteymi í skóla í dreifbýli).

Frjórri kennsluhættir Áhugaverðustu skólaþróunarverkefni sem IS hefur fylgst með eru flest afrakstur teymiskennslu Æfingaskólinn Grunnskólinn á Kópaskeri Hallormsstaðaskóli Framhaldsskólinn á Laugum Norðlingaskóli Bakkafjarðarskóli Aðalþing Brúarásskóli Langholtsskóli

Og í lokin má aftur spyrja eins og Svanhildur Ólafsdóttir: Ef teymiskennsla er svarið ... ... hver er þá spurningin?