Katrín Ólöf Böðvarsdóttir

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Sjúkdómafræði 203 Guðrún J.Steinþórs.Kroknes
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Basophilar Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Ónæmiskerfi og sýkingar í nýburum
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Lehninger Principles of Biochemistry
IgD Sigríður Karlsdóttir.
Lifrarensím Aron Freyr Lúðvíksson.
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Davíð Þór Þorsteinsson Studiosus medicinae
Birna Sigurborg Guðmundsdóttir
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson
Case studies Óvenjuleg EKG
með Turnitin gegnum Moodle
Bordetella Pertussis 100 daga hóstinn
Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Mycobacteria chelonae
Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Mæði-visnuveira og HIV: Margt er líkt með skyldum.
Parvovirus B19 Barnalæknisfræði, 5.ár Lyflæknisfræðideild, 10.nóv
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Candida albicans Biologia
Margrét Brands Viktorsdóttir
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Ónæmiskerfi og sýkingar í nýburum
Animation Thelma M. Andersen.
Blóðflokkar Óli Hilmar 20. febrúar 2008
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Þorkell Snæbjörnsson 7. nóv. 2008
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Blóðflokkar Óli Hilmar 20. febrúar 2008
MONOCYTAR Hulda Ásbjörnsdóttir Barnalæknisfræðikúrs September 2005.
Osteogenesis imperfecta
Hrafnhildur Stefánsdóttir
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Örvar Gunnarsson læknanemi
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Lifrarensím Aron Freyr Lúðvíksson.
Ýsa í Norðursjó.
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Sturge-Weber Syndrome
Mælingar Aðferðafræði III
Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Katrín Ólöf Böðvarsdóttir IgE Katrín Ólöf Böðvarsdóttir

Immunoglobulin Immunoglobulin hafa hlutverk í varnarkerfi líkamans IgE er ein af 5 tegundum immunoglobulina sem mynduð eru í manninum. Myndað af B-frumum ónæmiskerfisins Er hluti af vessabundnu ónæmissvari Hluti af vessabundnu ónæmissvari og mikilvæg vörn gegn parasitum. Humoral immune response: vessabundið ónæmissvar. Mótefnamyndun [skilgr.] ónæmissvar þar sem B-frumur mynda sértækt mótefni gegn vaka   Myndað af B-frumum ónæmiskerfisins: þungu keðjurnar mynast fyrst

Bygging Þungu keðjur IgM og IgE hafa auka constant svæðis domain sem kemur í stað hjörusvæðis (hinge svæðis) ,  og  keðjanna. Þungu keðjurnar sem ákvarða hvaða isotypu er um að ræða eru táknaðar með , , ,  og .

Lang minnsta magn af IgE í sermi hjá venjulegum einstaklingi (þ. e Lang minnsta magn af IgE í sermi hjá venjulegum einstaklingi (þ.e. Ekki atópískur). IgE fer ekki yfir fylgju. IgE hefur mikla sækni í viðtaka á mast frumum og basofilum. Þegar IgE er bundið mast frumum hefur það miklu lengri helmingunar tíma í sermi en sýnt er hér. Getur verið yfir 10 dagar.

Hlutverk IgE Tekur þátt í vörnum líkamans gegn parasitum. Er líka hluti af sjúkdómum. Hluti af sjúkdómum: tegund 1 ofnæmisvar, asthmi, allergiskur rhinitis, atópískur dermatitis. Hyper-IgE-syndrome.

IgE Er staðsett í slímhúðum, lungum og húð. Þeir sem eru með ofnæmi eru oft með hærra IgE magn í blóði. Mælum IgE í sermi til að meta ofnæmi. Þeir sem eru með ofnæmi eru yfirleitt með hærra IgE magn í blóði en venjul einstaklingar. Það er samt ekki nauðsynlegt til að einkenni koma fram og hefur verið sýnt fram á það í asthma sjúklingum. Mælum IgE í sermi aðallega til að meta ofnæmi. (Fletti upp í handbók blóðmeinafræðinnar á vef LSH.)

Mæling á IgE í sermi Viðmiðunarmörk: Erfitt er að gefa upp ákveðin viðmiðunarmörk því serum gildi eru mjög breytileg og hafa ekki symmetriska dreifingu. Framleiðendur mæliefnanna, sem notuð eru, gefa eftirtalin gildi sem líkleg efri viðmiðunarmörk.

Mæling á IgE í sermi Nýburar 1,5 kU/L < 1 árs 15 kU/L 1-5 ára Fullorðnir 120 kU/L Heilbrigðir einstaklingar á öllum aldri geta þó haft mun hærri serum gildi. Ef serum gildi er lægra en 20 kU/L er ólíklegt að ofnæmi sé til staðar. 1 U = 2,4 ng

Mæling á IgE í sermi 4. Hækkun: Hækkar við ofnæmi. Fullorðnir með <20 kU/L hafa sennilega ekki ofnæmi, fullorðnir með >100 kU/L hafa líklega ofnæmi. Þegar túlka á niðurstöðu skiptir sýnatökutími miðað við einkennaköst miklu máli.

IgE Virkni IgE er miðlað í gegnum 2 tegundir af viðtökum: Fc RI: high affinity Mikil sækni í þennan viðtaka Er til staðar á mast frumum og basophilum. Miðlar IgE háðu cellular cytotoxicity eosinophila gegn parasitum Fc  RII: low affinity CD23 Er á B og T lymphocytum Miðlar virkjun IgE háðu cellular cytotoxicity frá macrophögum, eosinophilum og blóðflögum. Fc epsilon RI: IgE finnur allergen og tengist því. Þá verður mikil sækni Fc epislon RI á mastfrumum og basophilum í IgE+allergen. Þegar viðtakinn og IgE + allergen hafa tengst, þá losa mast frumurnar og basophilarnir út ýmsa factora (histamín, leukotrien og ákv interleukin: þessir þættir laða að og ræsa bólgufrumur (aðallega eosinuphila – sem svo losa meira af bólguþáttum - getur leitt til vítahrings)) og valda ofnæmiseinkennum – svo sem samdrætti í asthma, lókal bólgu í exemi, aukinni slímseytun í allergískum rhinitis, urticaria og angioedema – getur leitt til anaphylaxa. Fc epsilon RII: Er líka á monocytum, macrophögum, Langerhan´s frumum, eosinophilum og blóflögum. Miðlar ásamt Fc epsilon RI að virkjun IgE háðu cellular cytotoxicity frá macrophögum, eosinophilum og blóðflögum. Og leggur því til verndunarinnar gegn parasitum Basofilar: Virkni ekki vel þekkt. Vitað að þeir taka þátt í ofnæmissvari af tegund 1. Hafa Fc viðtaka á yfirborði sínu sem eru mjög næmir fyrir IgE. Krosstenging IgE veldur því að basophilar losa mediatora eins og heparín og histamín. Verka því svipað og mastfrumur, nema að þeir eru í blóðinu en ekki vefjunum.

Sjúkdómar Ofnæmi Allergiskur rhinitis Astmi Atópískur dermatitis Hyper-IgE syndrome The clinical characteristics of patients with IgE deficiency include non-allergic asthma and sinus disease, chronic fatigue, arthralgias and autoimmune disease, and other immunoglobulin abnormalities, most commonly low IgG4.