Katrín Ólöf Böðvarsdóttir IgE Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Immunoglobulin Immunoglobulin hafa hlutverk í varnarkerfi líkamans IgE er ein af 5 tegundum immunoglobulina sem mynduð eru í manninum. Myndað af B-frumum ónæmiskerfisins Er hluti af vessabundnu ónæmissvari Hluti af vessabundnu ónæmissvari og mikilvæg vörn gegn parasitum. Humoral immune response: vessabundið ónæmissvar. Mótefnamyndun [skilgr.] ónæmissvar þar sem B-frumur mynda sértækt mótefni gegn vaka Myndað af B-frumum ónæmiskerfisins: þungu keðjurnar mynast fyrst
Bygging Þungu keðjur IgM og IgE hafa auka constant svæðis domain sem kemur í stað hjörusvæðis (hinge svæðis) , og keðjanna. Þungu keðjurnar sem ákvarða hvaða isotypu er um að ræða eru táknaðar með , , , og .
Lang minnsta magn af IgE í sermi hjá venjulegum einstaklingi (þ. e Lang minnsta magn af IgE í sermi hjá venjulegum einstaklingi (þ.e. Ekki atópískur). IgE fer ekki yfir fylgju. IgE hefur mikla sækni í viðtaka á mast frumum og basofilum. Þegar IgE er bundið mast frumum hefur það miklu lengri helmingunar tíma í sermi en sýnt er hér. Getur verið yfir 10 dagar.
Hlutverk IgE Tekur þátt í vörnum líkamans gegn parasitum. Er líka hluti af sjúkdómum. Hluti af sjúkdómum: tegund 1 ofnæmisvar, asthmi, allergiskur rhinitis, atópískur dermatitis. Hyper-IgE-syndrome.
IgE Er staðsett í slímhúðum, lungum og húð. Þeir sem eru með ofnæmi eru oft með hærra IgE magn í blóði. Mælum IgE í sermi til að meta ofnæmi. Þeir sem eru með ofnæmi eru yfirleitt með hærra IgE magn í blóði en venjul einstaklingar. Það er samt ekki nauðsynlegt til að einkenni koma fram og hefur verið sýnt fram á það í asthma sjúklingum. Mælum IgE í sermi aðallega til að meta ofnæmi. (Fletti upp í handbók blóðmeinafræðinnar á vef LSH.)
Mæling á IgE í sermi Viðmiðunarmörk: Erfitt er að gefa upp ákveðin viðmiðunarmörk því serum gildi eru mjög breytileg og hafa ekki symmetriska dreifingu. Framleiðendur mæliefnanna, sem notuð eru, gefa eftirtalin gildi sem líkleg efri viðmiðunarmörk.
Mæling á IgE í sermi Nýburar 1,5 kU/L < 1 árs 15 kU/L 1-5 ára Fullorðnir 120 kU/L Heilbrigðir einstaklingar á öllum aldri geta þó haft mun hærri serum gildi. Ef serum gildi er lægra en 20 kU/L er ólíklegt að ofnæmi sé til staðar. 1 U = 2,4 ng
Mæling á IgE í sermi 4. Hækkun: Hækkar við ofnæmi. Fullorðnir með <20 kU/L hafa sennilega ekki ofnæmi, fullorðnir með >100 kU/L hafa líklega ofnæmi. Þegar túlka á niðurstöðu skiptir sýnatökutími miðað við einkennaköst miklu máli.
IgE Virkni IgE er miðlað í gegnum 2 tegundir af viðtökum: Fc RI: high affinity Mikil sækni í þennan viðtaka Er til staðar á mast frumum og basophilum. Miðlar IgE háðu cellular cytotoxicity eosinophila gegn parasitum Fc RII: low affinity CD23 Er á B og T lymphocytum Miðlar virkjun IgE háðu cellular cytotoxicity frá macrophögum, eosinophilum og blóðflögum. Fc epsilon RI: IgE finnur allergen og tengist því. Þá verður mikil sækni Fc epislon RI á mastfrumum og basophilum í IgE+allergen. Þegar viðtakinn og IgE + allergen hafa tengst, þá losa mast frumurnar og basophilarnir út ýmsa factora (histamín, leukotrien og ákv interleukin: þessir þættir laða að og ræsa bólgufrumur (aðallega eosinuphila – sem svo losa meira af bólguþáttum - getur leitt til vítahrings)) og valda ofnæmiseinkennum – svo sem samdrætti í asthma, lókal bólgu í exemi, aukinni slímseytun í allergískum rhinitis, urticaria og angioedema – getur leitt til anaphylaxa. Fc epsilon RII: Er líka á monocytum, macrophögum, Langerhan´s frumum, eosinophilum og blóflögum. Miðlar ásamt Fc epsilon RI að virkjun IgE háðu cellular cytotoxicity frá macrophögum, eosinophilum og blóðflögum. Og leggur því til verndunarinnar gegn parasitum Basofilar: Virkni ekki vel þekkt. Vitað að þeir taka þátt í ofnæmissvari af tegund 1. Hafa Fc viðtaka á yfirborði sínu sem eru mjög næmir fyrir IgE. Krosstenging IgE veldur því að basophilar losa mediatora eins og heparín og histamín. Verka því svipað og mastfrumur, nema að þeir eru í blóðinu en ekki vefjunum.
Sjúkdómar Ofnæmi Allergiskur rhinitis Astmi Atópískur dermatitis Hyper-IgE syndrome The clinical characteristics of patients with IgE deficiency include non-allergic asthma and sinus disease, chronic fatigue, arthralgias and autoimmune disease, and other immunoglobulin abnormalities, most commonly low IgG4.