Jarðminjar og vernd þeirra Lovísa Ásbjörnsdóttir Kristján Jónasson Umhverfisþing 9. október 2015
Hvað er ProGEO? Evrópsk samtök formlega stofnuð 1992 Markmið samtakanna er að stuðla að verndun jarðminja og landslags. Efla þekkingu á jarðminjum. Alþjóðlegar ráðstefnur um jarðminjar og vernd þeirra eru haldnar á 2-3 ára fresti Samstarf við Alþjóðajarðfræðisambandið (IUGS) og Alþjóðanáttúruverndasambandið (IUCN) Útgáfur http://www.progeo.ngo/ Umhverfisþing 9. október 2015
Umhverfisþing 9. október 2015
Umhverfisþing 9. október 2015
The Icelandic Road and Coastal Administration Undirbúningsnefndin: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Landvernd Guðríður Þorvarðardóttir, Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu Hreggviður Norðdahl, Jarðvísindastofnun HÍ Lovísa Ásbjörnsdóttir, Náttúrufræðistofnun Íslands Ólafur A. Jónsson, Umhverfisstofnun Sigurlaug María Hreinsdóttir, Jarðfræðafélag Íslands Þorsteinn Sæmundsson, Jarðfræðafélag Íslands Vísindanefndin: Alexandru Andrasanu, University of Bucharest, Geology Department, ROMANIA Enrique Diaz Martinez, Geological Survey of Spain, Instituto Geológico de Espana, SPAIN Herdís Helga Schopka, Ministry for the Environment and Natural Resources, ICELAND Jan Urban, Polish Academy of Sciences, Institute of Nature Conservation, POLAND José Brilha, ProGEO President. University of Minho, Earth Sciences Department, PORTUGAL Kevin Page, Geoheritage Editor-in-Chief, Plymouth University, UK Kristján Jónasson, Icelandic Institute of Natural History, ICELAND Lars Erikstad, ProGEO Executive Secretary. Norwegian Institute for Nature Research, NORWAY Todor Todorov, ProGEO Past President, BULGARIA Umhverfisþing 9. október 2015
Inngangserindi (Keynote) Pallborðsumræður (Roundtable) Opnun ráðstefnu Inngangserindi (Keynote) Pallborðsumræður (Roundtable) Ljósm. Kjartan Birgisson Umhverfisþing 9. október 2015
Þemu ráðstefnunnar Hvernig getum við tryggt varðveislu jarðminja sem er ógnað? Hvernig má nýta jarðminjar á sjálfbæran hátt? Er mögulegt að samræma námuvinnslu og jarðminjavernd? Hvernig er hægt að taka tillit til jarðminja í mati á umhverfisáhrifum? Umhverfisþing 9. október 2015
http://www.progeo.ngo/ Facebook: – progeo – jarðminjavernd Umhverfisþing 9. október 2015
Reykjavíkuryfirlýsingin 2015 Mælst er til að: jarðminjar njóti verndar vegna eigingildis tekið verði fullt tillit til jarðminja þegar ný svæði eru valin til friðlýsingar og við gerð verndaráætlana áætlanir um vernd jarðminja verði byggðar á gagnagrunnum um jarðminjar þar sem bæði núverandi og glataðar jarðminjar eru skráðar jarðminjavernd verði samþætt inn í almenna náttúruvernd og skipulagsvinnu, t.d. í mati á umhverfisáhrifum jarðminjavernd verði viðurkennd í fræðasamfélaginu sem fullgild sérgrein innan jarðfræðinnar Umhverfisþing 9. október 2015
Jarðminjavernd á Íslandi Skrá upplýsingar um jarðminjar í jarðminjaskrá Efla vernd jarðminja og landslags Efla vitund um að jarðminjar eru hluti af náttúrunni Taka tillit til jarðminja í friðlýsingum Endurskoða vinnu við mat á umhverfisáhrifum Vanda vinnubrögð við skipulag og framkvæmdir Auka fræðslu til stjórnvalda og almennings .... Umhverfisþing 9. október 2015
Takk fyrir Umhverfisþing 9. október 2015