Skóli án aðgreiningar (Inclusive practice)

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Volunteerism Service-Learning Youth Service Community Service Free-choice learning Peer Helping Experiential Education Community-Based Learning Citizenship-education.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Blíður bardagamaður óskast! M. Allyson Macdonald Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands Erindi flutt á ráðstefnunni BÆTT SKILYRÐI TIL NÁMS Lundarskóla,
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Opnum kennslustofuna Áhrif námsumsjónarkerfis á námið í kennslustofunni Meistaraverkefni Október 2008 Prófessor: Jón Torfi Jónasson Hafdís Ólafsdóttir.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
HRAFNHILDUR HALLVARÐSDÓTTIR BERGLIND AXELSDÓTTIR
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Samskipan í skólamálum –
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Einstaklingsmiðað nám
Tölvur og Internet í námi
Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Hulda Þórey Gísladóttir
Presentation transcript:

Skóli án aðgreiningar (Inclusive practice) Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Skóli án aðgreiningar (Inclusive practice) Skóli fyrir alla? Hafdís Guðjónsdóttir KHÍ 2007

Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Sameina námssamfélagið Manneskjan í forgrunni Við höfum skuldbundið okkur til að þróa skólann þannig að hann verði árangursrík leið til að …berjast gegn mismunun …skapa samfélag sem tekur vel á móti öllum …byggja upp samfélag án aðgreiningar …vinna að menntun fyrir alla (Salamanca samþykktin 2. málsgrein 2, UNESCO 1994) (Nind, Sheehy & Simmons, Eds. bls. 1-2) Manneskjan þarf að koma fyrst Viðurkenna mannréttindi (félagslegt réttlæti, mannréttindi, mismunun) Réttindabarátta og lagasetningar Alþjóðlegt ár fatlaðra 1981 Salamanca samþykktin (1994) Samþykkt sameinuðu þjóðanna vegna þeirra sem eru með sérþarfir (1998) World Education Forum in Dakar (2000) Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007

Aðalnámskrá grunnskóla Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Aðalnámskrá grunnskóla Grunnskólar eiga að taka við öllum börnum hvernig sem á stendur um atgervi þeirra til líkama og sálar, félagslegt og tilfinningalegt ásigkomulag eða málþroska. Þetta á við um fötluð börn og ófötluð, afburðargreind og greindarskert og allt þar á milli, börn úr afskekktum byggðarlögum, börn úr minnihlutahópum sem skera sig úr hvað varðar mál, þjóðerni eða menningu. Grunnskólum er skylt að mennta öll börn á árangursríkan hátt. Aðalnámskrá grunnskóla almennur hluti, 1999, bls. 14 Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007

Aðalnámskrá grunnskóla Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Aðalnámskrá grunnskóla Eitt grundvallarviðmið í skólastarfi er jafnrétti til náms sem er fólgið í því að bjóða nemendum nám og kennslu við hæfi og gefa þeim tækifæri til að spreyta sig á viðfangsefnum að eigin vali. Í þessu felast ekki endilega sömu úrræði fyrir alla heldur sambærileg og jafngild tækifæri. Eitt mikilvægasta úrlausnarefni skóla og skólayfirvalda í þessu sambandi er að finna leiðir til að koma til móts við ólíka getu og ólík áhugamál nemenda, þ.e. að veita nemendum menntun við hæfi hvers og eins. Aðalnámskrá grunnskóla almennur hluti, 1999, bls. 16 Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007

Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Hverjir eiga hlutdeild? Öll börn eiga rétt á því að fá að vera fullgildir þátttakendur í skólastarfinu Námsumhverfi þar sem allir eiga hlutdeild? Hverjir eiga ekki hlutdeild? Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007

Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Skóli fyrir alla? Hvernig…. hugsum við um nemendur sem eru fatlaðir, með sértæka námserfiðleika eða glíma við langtímaveikindi? detta nemendur úr sambandi við skólann, námið og samfélagið ef þeir eru fatlaðir eða glíma við veikindi er skóli án aðgreiningar mikilvægur (og flókinn) fyrir kennara, nemendur og samfélagið Hvað…. vitum við um fötlun og nám? sýna rannsóknir okkur í sambandi við skóla án aðgreiningar? er að gerast í Evrópu – á Íslandi? Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007

Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Skóli fyrir alla? …tengt menningu, sögu, reynslu og samskiptum Skólinn…. Yfir 100 ár af skólaskyldu fyrir almenning Að fara í skóla er normið Sérkennsla – ráðstöfun Sérkennsla dregur úr pressunni á hið ,,venjulega’’ form Reynsla samfélagsins af fötlun… Einangra fólk frá hinu venjulega umhverfi Hið óþekkta – afbrigðileiki, eðlislægur munur, hræðsla, Spyrjum spurninga – Lítum á barnið fyrst… Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007

Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Faglegur skilningur Hugmyndir og líkön Góðgerðarmál Horft á einstaklinginn sem ,,þurfandi’’, ,,einfelding’’, ,,syndlausan’’ – skylda okkar að hugsa um viðkomandi og vera ábyrg. Læknis og sálarfræði Horft á vandamál einstaklingsins, leitað eftir greiningu, lækningu eða stuðningi Mannréttindamál Oft sem endurskipulögð ráðstöfun án þess að breyta skipulagi skólans eða kennslunni Skóli án aðgreiningar Aðferð eða ferli við að breyta viðhorfum, stofnunum, tengslum og kennslufræði í margbreytilegu samfélagi Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007

Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Einstaklingsmiðað nám og skóli án aðgreiningar 2000 Sérdeildir í grunn- og framhaldsskólum þróast Allir nemendur eiga rétt á að ganga í skóla í sínu heimahverfi 1995 Safamýrarskóli 1982 1976 Dalbrautarskóli við BUGL Öskjuhlíðarskóli 1975 1974 Lög um grunnskóla. Framhaldsnám í sérkennslu 1968 1967 Fávitastofnanir Höfðaskóli 1961 Lög um hæli fyrir vanvita, hálfvita, örvita og fávita 1956 Námskeið um lestrarerfiðleika 1936 Sólheimar 1933 Formleg kennsla blindra 1930 1922 Kennsla heyrnar-og málleysingja. Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007 1907 Fræðslulög

Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Faglegur skilningur á fötlun, námserfiðleikum og langtíma veikindum Svið fötlunar…. Þroski Mikill vandi við að læra og skilja Hreyfing Erfiðleikar við hreyfingu, fínhreyfingar, grófhreyfingar Skynjun Sjón og heyrn eru sködduð …………………………………………………… Hegðun Erfiðleikar með hegðun og sjálfsstjórn Nám Sértækir erfiðleikar með nám á ákveðnum sviðum. Þegar kennarar skipuleggja kennslu byggja þeir á skilningi sínum á námi, kennslufræði og nýta sér fjölbreyttar leiðir. Það er mikilvægt að skipulag kennslu nemenda sem eru fatlaðir eða eiga í erfiðleikum með nám sé ekki háð greiningum á veikum hliðum þeirra. Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007

Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Hvað geta kennarar gert? Athugað … Það er einföldun að ræða um skóla án aðgreiningar (inclusion) án þess að tengja umræðuna við aðra þætti skólastarfins. Það getur verið að ákveðin lykilatriði - eins og að virða fjölbreytnina, vera viðbragðssnjall, hlusta á aðra og virk þátttaka – séu innbyggð í hugtakið á einhvern hátt. En hugmyndin er viðurkennd á margvíslegan máta. … Skóli án aðgreiningar byggir líka á því samhengi sem skilningur/vinnubrögð er sett í. … Fólk skipuleggur skóla án aðgreiningar á margvíslegan máta og stundum þannig að úr verður ennþá meiri aðgreining en oft þannig að það gagnast bæði þeim sem eru fatlaðir og ófatlaðir. Séð barnið fyrst og fremst … Efast … Tekist á við verkefnið … Photos copied from “The Adelaide Declaration on National Goals for Schooling in the Twenty-First Century” Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007

Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Þegar byggt er á hugmyndafræði um Skóla án aðgreiningar er lögð áhersla á að skólinn verði endurskipulagður og haft að markmiði að hann verði sveigjanlegur, bjóði upp á hvetjandi námsumhverfi og kennsluhætti og bregðist við fjölbreytileika mannkyns (m.a. fötluðum, stelpum og strákum, margbreytilegri menningu, mismunandi námstækni, hæfileikum og áhugamálum, félagslegri stöðu nemenda, mismunandi fjölskyldumynstri og áhersluatriðum samfélagsins), þannig að allir nemendur finni að þeir eru velkomnir. Á þennan hátt getur skólinn stuðlað að samfélagi án aðgreiningar. Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007

Nám án aðgreiningar og árangursríkt starf í kennslustofunni Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Nám án aðgreiningar og árangursríkt starf í kennslustofunni Kennsla án aðgreiningar fer fram í öllum löndum Evrópu. Hegðunar-, félagsleg og/eða tilfinningaleg vandamál eru erfiðust viðureignar í sambandi við nám án aðgreiningar. Einn mesti vandinn í evrópskum skólastofum er að takast á við mismunandi getu nemenda. Meijer, C. Ed. (2003) Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007

Nauðsynlegar aðstæður Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Nauðsynlegar aðstæður Kennsla án aðgreiningar veltur á viðhorfum kennara gagnvart nemendum með sérþarfir. hæfni kennara til að auka félagsleg tengsl í bekknum. viðhorfum þeirra til mismunandi getu nemenda. vilja til að takast á við aðstæðurnar með virkum hætti. Kennarar þurfa á að halda færni og þekkingu á kennslufræði, kennsluaðferðum, kennsluháttum, náms- og kennsluefni. tíma. stuðning sem kemur jafnt innan frá sem utan skólans. forystu af hálfu skólastjóra, aðstoðarskólastjóra, skólasamfélagsins, samfélagsins og ríkistjórnar, að samstarf sé á milli stofnana og foreldra. Stjórnvöld ættu að vera með skýra stefnu skapa viðeigandi aðstæður til að hægt sé að nýta fjármuni með sveigjanlegum hætti. Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007

Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Niðurstöður Að eftirfarandi fimm meginþættir skila árangri varðandi nám án aðgreiningar Samvirk kennsla Samvirkt nám Samvirkt lausnateymi kennara Blandaðir námshópar Árangursrík kennsla Meijer, C. Ed. (2003) Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007

Viðbragðssnjallir kennarar Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Viðbragðssnjallir kennarar Skóli án aðgreiningar byggir á: siðfræði og móralskum skilningi á fjölbreyttum nemendahópum námssamfélagi sem metur margbreytileikann í námsumhverfinu viðbragðssnjöllum kennurum sem búa yfir kennslufræðilegri hæfni til að kenna fjölbreyttum hópi nemenda Hafdís Guðjónsdóttir (2000) Hafdís Gu›jónsdóttir, University of Oregon, July 2000 Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007

Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Viðbragðssnjallir kennarar Eru færir um að skapa námsaðstæður þar sem: allir nemendur fá tækifæri til að ná árangri. nemandinn og það sem hann kemur með inn í bekkjarsamfélagið er í brennidepli. brugðist er við einstaklingsmun nemenda. allir nemendur fá stuðning til að gera vel og bæta sig. Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007

Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir 20 + 1 Allir eins -- nema einn 21 Allir ólíkir Ólíkir nemendur sem vandamál? -- eða tækifæri til að gera kennsluna auðugri og fjölbreyttari? Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007

Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Skóli án aðgreiningar Leggur áherslu á að kennarar einbeiti sér að því að skipuleggja kennslu fyrir hóp nemenda jafnt sem hvern einstakling í stað þess að einblína á það sem nemendur geta ekki. Þeir útbúa “klæðskerasaumaða” námskrá og kenna þannig að þeir koma til móts við alla nemendur. Hafdís Guðjónsdóttir (2000) Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007

Náms- og kennslufræði og sérkennsla 2006 Hafdís Guðjónsdóttir Nokkrar heimildir sem stuðst var við í þessum fyrirlestri Aðalnámskrá grunnskóla, almennur hluti. (1999) Education for all: Declaration adopted by world education forum in Dakar 2000. Iceland committee report. (2002) Ministry of Education, Science & Culture. Hafdís Guðjónsdóttir (2000) Responsive professional practice: Teachers analyze the theoretical and ethical dimensions of their work in diverse classrooms. Óútgefið doktorsverkefni. University of Oregon, Eugene Oregon. Meijer, C. & Soriano, V. & Watkins, A. Ed. (2003) Special needs education in Europe. European Agency for development in special needs education. Eurydice. Meijer, C. Ed. (2003) Nám án aðgreiningar og árangursríkt starf í kennslustofunni. European Agency for Development in Special Needs Education. Hafdís Guðjónsdóttir lektor KHÍ 2007