Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu Guðjón Bjarnason Helga Rúna Péturs
Markmið með skimunarlista ASEBA (Acenbach System og Empirically Based Asessment) Notkun listanna má líta á sem tilraun til að samhæfa og staðla upplýsingar um mál þeirra barna sem barnaverndaryfirvöld hafa afskipti af Listana má nota í fyrstu greiningu/könnun máls en einnig til annarra ákvarðana –þ. á m. um vistun barns á stofnun, til að meta árangur /breytingar o.s.frv.
Hagnýt notkun Skimun -til að kanna vanda barns og í hverju hann felst Sem grundvöll fyrir ákvörðun um sérhæfða meðferð Meta „áhættustig” Mikil áhætta Miðlungs áhætta Lítil áhætta Hver konar úrræði á best við? Mat á árangri meðferðar „Klínísk not” -í starfi bvn., samsvörun/mismunur í svörum o.s.frv.
Mat á breytingum Hve mikil breyting hefur orðið Á hvaða sviðum hefur breyting náð fram að ganga? Mismunur á breytingum eftir því hvaða úrræði er um að ræða – samanburður aðferða
Rannsóknir Munur eftir aldri, kyni Að hvaða leyti er börn sem bvn. þjóna frábrugðin viðmiðunarhópum Meta árangur meðferðar yfir tiltekið tímabil; munur úrræða í milli Munur milli hópa „barnaverndarbarna” Fósturbörn Börn á meðferðarstofnunum
Rannsóknarspurningar framh. Hvaða þættir eru oftast yfir klínískum mörkum? Kemur það heim og saman við umsóknargögn? Mismunandi mat eftir upplýsingagjafa Barn sjálft Foreldri Fósturforeldrar Kennarar Á hvaða þáttum listanna er munur eftir svarendum? Svipaður og viðmiðunarhóps?
Flokkun í umsóknargögnum Hegðunarerfiðleikar Áfengisneysla Neysla vímuefna Sjálfsmeiðingar, sjálfsvígstilraunir Skólaerfiðleikar Ofbeldi(sem gerandi) Ofbeldi (sem þolandi) Afbrot annað en ofbeldi Útigangur Uppeldisaðstæðum áfátt Annað
ASEBA Yfirflokkar Líðan (internalizing) Hegðun (externalizing) Heildarvandi (total problems)
Heiti flokka Kvíði/þunglyndi (anxious/depressed) Hlédrægni (withdrawal/depressed) Líkamlegar umkvartanir (somatic complaints) Félagslegur vandi (social problems) Hugsanaferli/hugsunarvandi (thought problems) Athyglis-/einbeitingarvandi (attention problems) Óhlýðni/brjóta reglur og boð/andfélagsleg hegðun (rule braking behavior) Árásargirni (agressive behavior)
Samanburður við DSM Diagnostic and Statistical Manual og Mental Disorders – flokkunarkerfi bandarísku geðlæknasamtakanna er útbreiddasta flokkunarkerfi á geðrænum sjúkdómum sem til er Með ASEBA gefst færi á samanburði við DSM
Skorsnið I (raunverulegt dæmi)
Skorsnið II (raunverulegt dæmi)