Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins
Börn vs fullorðnir Börn hafa meiri vökvaþörf per kg Meira líkamsyfirborð (larger body surface area) Hærri metabólismi (higher metabolic rate) Börnum er hættara við dehydration Sérstaklega nýburar og ung veik börn hafa oft lágar orkubirgðir og því fyrr háðari því að fá sykur (dextrose) Vökvastatus er oft erfitt að meta hjá börnum, sérstaklega þeim yngstu Hætta á hyponatremiu sérstaklega hjá mjög veikum börnum vegna hækkunar á ADH og ef hypotónískar lausnir eru gefnar 5.4.2019
Total body fluid ̴70-80% þyngdar hjá ungum börnum 5.4.2019
Vökvameðferð - almennt “Viðhaldsvökvi” Nýrun eru oftast “klár” og oftast líka “klárari” en nokkur læknir Caloric expenditure method Vatns- og elektrólýtaþörf fer eftir orkunotkun. 1 mánuða barn – 65-70 cal/kg/dag 1 árs barn – 45-50 cal/kg/dag Fullorðnir – 15-20 cal/kg/dag
Áfram almennt um vökvameðferð Vökvi per kg (Holiday-Segar method) Fyrstu 10 kg 4 ml/ kg af vökva (100 ml/kg) 10 – 20 kg 2 ml/kg af vökva (50 ml/kg) Hvert kg umfram 20 kg 1 ml/kg af vökva (20 ml/kg) Dæmi – 30 kg barn 70 ml/klst Na þörf um 2-6 mmol/kg/dag K þörf um 2-4 mmol/kg/dag Á ekki alltaf við um nýbura
Þættir sem þarf m.s. að taka tillit til Insensible losses Þvagútskilnaður “Afbrigðilegt” tap Elektrólýtajafnvægi Næring IV vs enteral Sykur (dextrose) 5.4.2019
Vökvameðferð - Gjörgæsla ADH ↓ Aktívity ↓ Paralysis Öndunarvél ↓ Hiti ↑ Undirliggjandi sjúkdómar – oftast ↓ t.d. hjartabilun, nýrnabilun o.s.frv. Vökvaþörf oft einungis um 50 -60 % af “viðhaldsvökva” 5.4.2019
Dehydration – klínískt mat Hversu mikil er þurrkurinn ? Saga Skoðun Breytingar á þyngd Elektrólýtar og sýrustig (kolsýra, laktat,bicarb) Elektrólýtaójafnvægi til staðar eða ekki ? Oral vs IV hydration Uppköst Hversu mikill niðurgangur Hversu alvarlegur er þurrkurinn
Minnkaður þvagútskilnaður Dehydration % dehydration ml/kg Einkenni 3-5 30-50 Tachycardia Þurrar slímhúðir 6-10 60-100 Minnkaður þvagútskilnaður 10-15 90-150 Hypotension Shock
Dyhydration Serum - Na Normal Na Hyponatremia Hypernatremia Einkenni > en % dehydration Hypernatremia Na > 150 Einkenni < en % dehydration Intracellular vatnstap > extracellular
Hypovolomiskt shock eða mikil dehydration Hvaða vökva á að nota/gefa ? Það á að nota isotoniskar lausnir Ringer´s eða 0.9% saltvatn Hypotoníkar lausnir valda hyponatremiu og ætti því almennt ekki að nota Crystallodis vs colloids ?
Crystalloids vs colloids 5.4.2019
Hversu hratt á að gefa vökvabólusa ? Eins hratt og hægt er → 1-2 klst. Gefa vökva → Endurmeta Vökvabólus Endurmat 5.4.2019
Hyponatremia Na < 130 mEq required = (CD – CA) x fD x Weight CD= Concentration desired CA= Concentration present fD=distribution factor (% af þyngd)
Hypernatremia Na > 150 Vöntun á fríu vatni 4 ml af fríu vatni þarf til að minnka S-Na um 1 mEq Frítt vatn í vökva 1 – (Styrkur Na í vökva/S-Na) x L vökvi gefin = L frír vökvi
Samantekt “Viðhaldsvökvi” Bólusar Isotónískir vökvar Sykur (dextróse) 5-10% Elektrólýtar Na og K Bæta upp afbrigðilegt tap (ongoing abnormal losses) Aðrir þættir t.d. hiti Undirliggjandi sjúkdómar t.d. hjartabilun Mikil veikindi t.d. á barn á gjörgæslu Bólusar Crystolloids vs colloids ? Nýburar eru sérstakt umræðuefni og oft gilda aðrar “reglur” um þá