Vistvernd í verki Vistvernd í verki Bryndís Þórisdóttir Umhverfisþing 2005 Bryndís Þórisdóttir Grönn hverdag, Svein Nyhus Vistvernd í verki
Hvað er Vistvernd í verki? Verkefni sem er ætlað að auka meðvitund almennings um áhrif lífsstíls á umhverfi, og hafa áhrif á hegðun til góða fyrir umhverfið. Eina umhverfisverkefnið sem er ætlað að hvetja og styðja almenning til vistvænni og sjálfbærari lífsstíls. Vistvernd í verki
Stærsta umhverfisvandamálið Grönn hverdag, Svein Nyhus
Það sem snýr að þátttakendum Hópur Handbók Leiðbeinandi Mælingar Grönn hverdag, Svein Nyhus
Vistvernd í verki Kostir Hver tekur þátt á sínum forsendum. Hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum. Hver fer á sínum hraða, engin skylda. Nýtist í ýmsu samhengi Grönn hverdag, Svein Nyhus Vistvernd í verki
Vistvernd í verki Uppbygging GAP International Global Action Plan, for the Earth Landvernd – bakhjarlar Sveitarfélög Staðbundnir stjórnendur Leiðbeinendur Visthópar Vistvernd í verki
Vistvernd í verki Mat á árangri Mælingar þátttakenda Fjöldi sveitarfélaga Fjöldi heimila Fjölmiðlaumfjöllun Fjöldi sem þekkir til verkefnisins Önnur smitun Vistvernd í verki
Helmingi minna rusl! Hver íbúi á höfuðborgarsvæðinu setti að meðaltali 235 kg. af úrgangi í tunnuna hjá sér á árinu 2003. Þátttakendur Vistverndar í verki losa aðeins um 106 kg. af úrgangi í tunnuna á ári. Grönn hverdag, Svein Nyhus
Vistvernd í verki Mælingar Meðaltal: Þyngd sorps minnkar um 37% Bensínnotkun minnkar um 13% Rafmagnsnotkun minnkar um 18% Heitavatnsnotkun minnkar um 27% Hlutfall umhverfismerktra vara eykst úr 12% í 19%. Sparnaður = 45.000 kr. á ári Vistvernd í verki
Vistvernd í verki Árangur Um 560 heimili á Íslandi hafa tekið þátt 15 sveitarfélög = 70% landsmanna Hollensk rannsókn leiddi í ljós að tveimur árum eftir þátttöku hafði fólk bætt um betur Jöfn og þétt fjölmiðlaumfjöllun Haustið 2003 voru um 20% landsmanna sem þekktu til verkefnisins – nýjar tölur á næsta ári. Vistvernd í verki
Sveitarfélög Vistvernd í verki Hafnarfjörður Bláskógabyggð Garðabær Akureyri Reykjavík Dalvíkurbyggð Álftanes Stykkishólmur Kópavogur Grundarfjörður Mosfellsbær Borgarfjarðarsveit Vatnsleysustrandarhreppur Skorradalur Fljótsdalshérað Hvítársíða – 50% Hveragerði – 9% Grönn hverdag, Svein Nyhus Vistvernd í verki
Vistvernd í verki Bakhjarlar umhverfisráðuneytið Sorpa Landsvirkjun Toyota Yggdrasill Dýrabær Tæknival Brauðhúsið Grímsbæ Vistvernd í verki
Verkefnisstjórn Jón Jóel Einarsson Sigurborg Kr. Hannesdóttir Tryggvi Felixson frá Landvernd Stefán Gíslason frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Ragna I. Halldórsdóttir frá Sorpu Danfríður K. Skarphéðinsdóttir frá umhverfisráðuneyti
Vistvernd í verki Hugmyndafræðin Hverja á að virkja? Hvernig breytist hegðun? Hvenær verður nýtt viðhorf viðtekið í samfélagi? Vistvernd í verki
... Og Íslendingar geta það sem þeir vilja Enginn getur gert allt en allir geta gert eitthvað ... Og Íslendingar geta það sem þeir vilja Hvaða land í Evrópu stökk hraðast inn í tæknibyltinguna? Hvaða land í Evrópu breytti hraðast viðhorfum til samkynhneigðra? Kíktu á heimasíðuna: www.landvernd.is/vistvernd