Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætluninni

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Atvinnumál kvenna Kynningarfundur. Um verkefnið Styrkir veittir síðan 1991 – Jóhanna Sigurðardóttir þáverandi og núverandi félagsmálaráðherra Félagsleg.
Pósturinn Nafn Áfangi Hópur. Póstur á Íslandi Árið 1776 gaf Kristján konungur VII út tilskipun um að komið yrði á póstferðum hér á landi. Tveimur árum.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Staðlaráð Íslands - Útgáfa staðla á Íslandi- Sigurður Sigurðarson Verkefnisstjóri í raftækni hjá Staðlaráði Íslands.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Landsskipulagsstefna – til hvers? Landnýting - ráðstefna Félags landfræðinga 27. okt Einar Jónsson.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Karlotta Jóhannsdóttir.  Tenerife er spænsk eyja í Atlantshafinu hjá ströndum Afríku.  Hún er ein af sjö kanaríeyjunum og er stærst af þeim öllum. 
Vaxtarsamningur Norðausturlands Klasatorg í Borgarnesi 30. okt Reinhard Reynisson framkvæmdastjóri AÞ.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Aðalfundur Góðvina 17. nóvember Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Aðalfundur Góðvina 25. mars Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Árangursrík verkefnastjórnun með SCRUM
Breytingastjórnun & Breytingástjórnun Eyþór Eðvarðsson
Rými Reglulegir margflötungar
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
Sjálfbærni – lúxus eða lífsnauðsyn Þóranna Jónsdóttir
með Turnitin gegnum Moodle
The THING Project – THing sites International Networking Group
Anna Lúðvíksdóttir Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir Evrópumiðstöð.
Verkefnastefnumót NPP Höfn Hornafirði
NPP-forverkefni október 2008 – mars 2009
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Vistvernd í verki Vistvernd í verki Bryndís Þórisdóttir
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Jón Guðmundsson Landbúnaðarháskóli Íslands
BUILDING SHARED KNOWLEDGE CAPITAL for natural resource governance in the North Uppbygging aukinnar þekkingar á þátttöku heimamanna í stjórnun náttúruauðlinda.
Brexit - staða mála og áhrif á íslensk fyrirtæki Jóhanna Jónsdóttir
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Anna Guðný Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Nysköpunarmiðstöð
Mælingar Aðferðafræði III
Sustainable Hunting Tourism in Northern Europe
Nágranni okkar: HAFIÐ Guðrún Pétursdóttir framkvæmdastjóri
Hvernig veitum við sálrænan stuðning Námskeið í sálrænum stuðningi Leiðbeinendur: Arnór Bjarki, Edda Björk, Elfa Dögg og Guðný Rut.
Samstarfsleit – Eurostars
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætluninni 2014-2018 Verkefnastefnumót Selfoss 30.-31. október 2018 Sigríður Elín Þórðardóttir

Bakgrunnur INTERREG, fjármögnuð að stórum hluta af byggðaþróunarsjóði ESB. Áhersla INTERREG er á samstarfsverkefni á milli svæða yfir landamæri eða aðliggjandi hafsvæði. Ísland hóf þátttöku 2002. Norðurslóðaáætlunin er í anda EES samningsins um að draga úr efnahags- og félagslegu misræmi á milli svæða og skapa skilyrði fyrir bætum lífs- og starfsskilyrðum á evrópska efnahagssvæðinu. Norðurslóðaáætlunin er ein af Interreg áætlunum Evrópusambandsins og er fjármögnuð að stærstum hluta af byggðaþróunarsjóði ESB. Interreg áætlanir eru samstarfsverkefni á milli svæða yfir landamæri eða aðliggjandi hafssvæði. Íslandi og Noregi, sem EFTA þjóðum er boðið að taka þátt í Interreg áætlunum. Norðmenn taka þátt í 11 Interreg áætlunum og KolArctic. Auk NPA tekur Ísland þátt í ESPON. Þátttaka í Norðurslóðaáætluninni er í anda ákvæða í EES samningsins um að draga úr efnahagslegu og félagslegu misræmi á milli svæða og skapa skilyrði fyrir bættum lífs- og starfsskilyrðum á Evrópska efnahagssvæðinu.

Áætlunin nær landfræðilega yfir stórt svæði, Þátttökulöndin eru níu - fimm ESB-lönd, Finnland, Svíþjóð, Írland, Norður- Írland og Skotlandog fjögur lönd utan ESB þ.e. Ísland, Noregur, Grænland og Færeyjar. Skotland og Norður- Írland hafa líst yfir áhuga áframhaldandi þátttöku í NPA þegar Bretland gengur úr ESB á næsta ári. En það er alveg óvíst um framtíð NPA eftir útgönguna þegar meirihluti samstafslandanna verða orðin non member state. 6 af 9 Finland Itä-Suomi, Pohjois-Suomi Keski-Suomi Vestur og austur og norður Finnland Ireland *Donegal, Leitrim, Sligo, Galway, Mayo, Clare, Limerick, Cork, Kerry Northern Ireland* Ekki Belfast og nágrenni. East of Northern Ireland, North of Northern Ireland, West and South of Northern Ireland Sweden Mið og norðurhluti Svíþjóðar Mellersta Norrland, Övre Norrland (only the 4 northern most counties Norrbotten, Vasterbotten, Jamtland and Vasternorrland) Scotland Highlands & Islands Dumfries & Galloway* Norway Finnmark, Troms, Nordland, Nord-Trøndelag, Sør-Trøndelag, Møre og Romsdal*, Sogn og Fjordane*, Hordaland*, Rogaland*, Svalbard* Allt Ísland, Grænland og Færeyjar.

Sameiginleg einkenni Gjöfular náttúrauðlindir Kalt loftslag Strjálbýlt - miklar fjarlægðir Viðkvæm náttúra Vel menntað fólk og hæft vinnuafl Skekkt aldurs- og kynjasamsetning Einhæft atvinnulíf háð náttúruauðlindum Aðstæður og áherslur þátttökulandanna eru margbreytilegar en löndin hafa ákveðin sameiginleg einkenni sem felast m.a. í miklum, náttúruauðlindum, veðurfarslegum aðstæðum, strjálbýli, miklum vegalengdum og háu menntunarstigi en víða er skekkt aldurs- og kynjasamsetning og atvinnulíf er víða einhæft og háð náttúruauðlindum. Hugmyndafræðin að baki samstarfi landanna er að með því að vinna saman geti þau bætt upp það sem á vantar í heimalandinu – með því að flytja fyrirmyndir, þekkingu og/eða tækni frá einu svæði til annars. Norðurslóðaáætluninni er ætlað að stuðla að samstarfsverkefnum sem miða að því að finna lausnir á sameiginlegum viðfangsefnum norðurhéraða.

Markmið Stuðla að nýsköpun í atvinnulífi og eflingu búsetuþátta og mannauðs. Samstarfsverkefni sem stuðla að sjálfbærni og hagsælli þróun samfélaga. Markmið NPA er einfalt – sem er að stuðla að nýsköpun í atvinnulífi og eflingu búsetþátta og mannauðs – Markmið NPA er að styrkja verkefni sem stuðla að sjálfbærni og hagsælli þróun samfélaga.

Áherslur NPA 2014-2020 1. Nýsköpun 2. Frumkvöðlastarfsemi 1.1 Aukin yfirfærsla nýrrar tækni og þekkingar 1.2 Aukin nýsköpun í opinberri þjónustu 2. Frumkvöðlastarfsemi 2.1. Efla stoðkerfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja 2.2 Stækkun markaða 3. Endurnýjanlegir orkugjafar og orkusparnaður 3.1 Aukin notkun orkusparandi úrræða og endurnýjanlegrar orku 4. Náttúrleg og menningarleg arfleið og verndun auðlinda 4.1 Efla sjálfbæra umhverfisstjórnun Leiðin að markmiðum er mörkuð með fjórum vörðum eða áherslum. Í fyrsta lagi er lögð áhersla á nýsköpunarverkefni sem stuðla að yfirfærslu nýrrar tækni og þekkingar og aukinni nýsköpun í opinberri þjónustu. Í öðru lagi á frumkvöðlastarfsemi – hér er áhersla á verkefni sem efla stoðkerfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stækkun markaða eða eins það var kallað fyrir hrun útrás fyrirtækja. Í þriðja lagi er lögð áhersla á að styrkja verkefni sem stuðla að orkunýtni og aukinni notkun á endurnýjanlegum orkugjöfum. Í fjórða lagi verkefni sem stuðla að verndun náttúru og menningu og hagkvæmri nýtingu auðlinda og m.a. með aukinni fræðslu og þátttöku íbúa.

Forverkefni - verkefnistími 6-12 mánuðir Forverkefni, tveir þátttakendur frá tveimur þátttökulöndum Hámarksstærð verkefna 45.000 evrur – 65% styrkur Örverkefni fyrir ungt fólk og frumbyggja, þrír þátttakendur Hámarksstærð 65.000 evrur – 65% styrkur Klasaverkefni, þátttakendur frá þremur ESB áætlunum, NPA og tveimur öðrum áætlunum sem ná að hluta yfir sama starfssvæði og NPA s.s. Interreg Nord, Kolartic CBC, Interreg Botnia-Atlantica Hámarksstærð 45.000 evrur – 65% styrkur NPA styrkir fjórar tegundir verkefna í fyrsta lagi það sem hefur verið kallað allt í allt er búið að styrkja 52 verkefni – af 112 Forverkefni: punktar á glæru. Forverkefnin standa yfirleitt í 6-12 mánuði. Tilgangurinn með forverkefnunum er að veita aðilum svigrúm til að þróa verkefnahugmyndina, finna réttu samstarfsaðilana og skrifa aðalumsókn. Árið 2017 var opnað fyrir tvö ný verkefnaform – annars vegar það sem kallað er micro project eða örverkefni fyrir ungt fólk og frumbyggja – markmiðið er m.a. að auðvelda nýjum aðilum að taka þátt í áætluninni, sem vonandi skila sér síðar meir með þátttöku í aðalverkefnum. Hins vegar klasaverkefni hér er markmiðið að auka flæði þekkingar á milli EU áætlana með áherslu á norðurslóðir, orku og hafsvæði .

Aðalverkefni – verkefnistími 3 ár Lágmark þrír þátttakendur frá þremur þátttökulöndum, a.m.k. einn frá ESB Hámarksstærð verkefna 2 ME Þátttakendur: Opinberar stofnanir, sveitarfélög, atvinnuþróunarfélög, háskólar og rannsóknarstofnanir, félagasamtök og fyrirtæki Aðalverkefni- glæra

NPA stjórnsýsla Stjórn Fjárumsýsla Aðalskrifstofa Landstengiliðir Matsnefndir Endurskoðendur MC stendur Monitoring committe – í nefndinni eru fulltrúar frá öllum þátttökulöndunum, 2-3 frá hverju landi. Á fundum eru teknar ákvarðanir um verkefnaþátttöku, farið yfir framkvæmd áætlunarinnar og fjárhagsleg uppgjör ofl. Ísland á tvo fulltrúa – regional representative og national representative sem er þá fulltrúi ráðuneytisins. MG Monitoring í henni er einn fulltrúi frá hverju landi. Nefndin sér um, fjármálin starfsmannamál og samskipti við framkvæmdastjórn ESB. Í þessari nefnd eru bara fulltrúar ráðuneyta málaflokksins í hverju landi þ.e. National representative – Hólmfríður Sveinsdóttir í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu er National representative fyrir Ísland Á skrifstofunni í Kaupmannahöfn eru fjórir starfsmenn, forstöðumaður er Kirsti Minjemher en hún tók við af Ole Damsgrad um síðustu áramót. Fjárumsýslan (Managing authority) er með skrifstofu í Umea í Svíþjóð Annika Blomster er yfirmaður skrifstofunnar en auk hennar eru tveir starfsmann í einu og hálfu stöðugildi - Á Íslandi er eftirlistkerfir centralized sem þýðir að einn Gráu kassarnir – sýna hvernig eftirlistkerfið er byggt upp. Endurskoðun reikninga fer fram í hverju þátttökulandi. Sá aðili sem þið hafið samskipti við er National controlles - endurskoðunarkerfið er mismunandi í þátttökulöndunum en á Íslandi er það centralized sem þýðir að það er bara einn aðili (first level controller) sem endurskoðar reikninga íslenskra þátttakanda. FLC Magnús Helgason, fjármálastjóri og Hrund Pétursdóttir sérfræðingur hjá Byggðstofnun hafa sinnt því hlutverki fyrir Ísland. Starfsmaður frá Ríkisendurskoðun í Group of Auditors Í hverju þátttökulandi er landsskrifstofur/landstengiliðir. Hlutverk tengiliðs er að halda utan allt sem snýr að íslenskum þátttakendum, finna samstarfsaðila, miðla upplýsingum, mynda tengslanet milli innlendra þátttakenda, samstarf við RCP fulltrúa annarra og skrifstofurnar í Kaupmannahöfn og Umeö ofl. Ráðgjafanefndir eru í öllum löndunum hlutverk nefndarinnar er að meta umsóknir. Hátt 100 aðilar lesa og meta umsóknir en það er MC sem tekur endanlega ákvörðun um hvaða umsóknir fá brautargengi. Í íslensku ráðgjafanefndinni eru einstaklingar sem hafa sérstæka þekkingu á áherslusviðum áætlunarinnar. Vinnuframlag RAG fulltrúa er ólaunað – en ferðakostnaður er greiddur. Hvert land greiðir um 12% af framlaginu stjórnsýslukostnað TA budget - hlutur Íslands er um 360 þúsund evrur.

Samkeppnissjóður Skilar verkefnið vöru og/eða þjónustu Nýnæmi Er verið að yfirfæra þekkingu og/eða tækni yfir landamæri Er kostnaðar- og framkvæmdaáætlun markviss og raunhæf NPA er samkeppnissjóður. Við mat á umsóknum er í meginatriðum lögð áhersla á fjóra þætti að verkefnið skili af sér afurð - vöru eða þjónustu sem er til þess fallin að bæta atvinnulíf, búsetu og/eða auka öryggi íbúa á norðurslóðum. Þau verða að hafa nýsköpunarvinkil og stuðla að yfirfærslu þekkingar, tækni og/ eða stækkun markaða. Framkvæmda- og kostnaðaráætlun þurfa vera markvissar og raunhæfar. Í nóvember 2015 kom út matsskýrsla um árangur áætlunarinnar (2007-2013), í henni kemur fram að krafan um að verkefni skili áþreifanlegri vöru eða þjónustu hafi skilað góðum árangri af 47 verkefnum var 28 lokið þegar úttektin var gerð. Afraksturinn er 164 nýjar vörur/og eða þjónusta. Um það bil 333 aðilar tóku þátt í verkefnum og dreifðist verkefnaþátttaka nokkuð jafnt á milli þátttökulandanna. Mat á árangri NPA bæði hér heima og áætluninni í heild hefur leitt í ljós að þátttaka hafi haft mikla þýðingu fyrir þá einstaklinga, fyrirtæki og félagasamtök og stofnanir sem koma að verkefnum. Verkefnin skiluðu einnig verðmætum afurðum sem erfiðara er að mæla s.s. eins og aukið samstarf, myndun nýrra tengslaneta og viðhorfsbreytinga. Í formi efnahagslegs ávinnings, auknu samstarfi fyrirtækja á mismunandi svæðum, uppbygging tengslaneta innanlands sem utan, yfirfærsla tækniþekkingar og aukinni kunnátta hvað varðar markaðssetningu og kynningu.

Fjárhagsstaða janúar 2018 Tafla. Fjárhagsstaða fyrir afgreiðslu umsókna á fimmta umsóknarkalli.

5. umsóknarkall –17 af 29 umsóknum Samtals bárust 29 umsóknir þar af voru 17 með íslenskum þátttakendum. Styrkbeiðni rúmar tvær milljónir evra.

Stjórn NPA samþykkti 9 umsóknir þar af voru íslenskir þátttakendur í 5 verkefnum. Heildarkostnaður íslenskra þátttakenda 744.261 evrur 531.615 NPA styrkir – 212.646 mótframlag

Í fyrsta dálki er fjöldi innsendra umsókna eftir umsóknarköllum. Í öðrum dálki er fjöldi umsókna/eða verkefna sem voru samþykkt.

Júní 2018 44 aðalverkefni – þar af 24 með íslenskum þátttakendum Myndir sýnir hvernig verkefnin 24 sem Ísland tekur þátt í dreifast á áherslur áætlunarinnar. Þið rekið sjálfsagt augun í að hér tala ég um 24 verkefni – en einn íslenskur þátttakandi hætti við að vera með í einu verkefninu sem var samþykkt. Dreifing verkefna eftir áherslum er nokkuð jöfn. Það eru íslenskir þátttakendur í 6 verkefnum af 13 með áherslu á nýsköpun í opinberri þjónustu og/eða yfirfærsla nýrrar tækni og þekkingar 7 af 14 sem leggja áherslu á að efla frumkvöðlastarfsemi og/eða stækka markaði. 5 af 7 verkefnum með áherslu á verndun auðlinda, náttúru, menningu og samfélaga og í 6 af 10 verkefnum með áherslu á orkunýtni og endurnýjanlega orkugjafa.

Margföldunaráhrif 296 m.kr. aukist í 4.906 m.kr. Það er fróðlegt að skoða það fjármagn sem Ísland leggur til samstarfsverkefnanna með íslenskum þátttakendum það er að sjálfsögðu ekki meginmarkmiðið að fá sem mest fjármagn heldur að afrakstur verkefna nái tilgreindum mælanlegum árangri. Efstu súlurnar sýna heildarkostnað verkefna með íslenskri þátttöku Styrkir plús framlög þátttakenda. Það er alveg skýrt að það fjármagn sem íslensk stjórnvöld verja til Norðurslóðaáætlunarinnar er hvati til að enn meira fjármagn fáist til verkefnanna sem íslenskir aðilar eru þátttakendur í. Almenna reglan er að mótfjármögnun verkefnanna er 35% af heildarkostnaði verkefna. Kröfur um mótframlag er hærra hér á landi og í Noregi 40% hjá okkur og 50% í Noregi. Eins og staðan er í dag hefur framlag íslenskra stjórnavalda, 296 milljónir aukist í rúma 4.906 milljónir króna eða meira en 16 faldast. Slík margföldunaráhrif í fjármögnun verða að teljast athyglisverður og góður árangur. Framlag íslenska stjórnvalda er 6% af heildarkostnaði verkefna með íslenskri þátttöku.

Myndin sýnir fjölda þátttakenda og fjölda verkefnisstjóra – eftir þátttökulöndum – eftir fjórða umsóknarkall – frest. Greiningin byggir á samstarfshópum í 35 aðalverkefnum. Íslenskir þátttakendur í 19 verkefnum Finnar er með flesta verkefnisstjórana eða 9, Íslands með tvo blá súlan – appelsínugulu súlurnar sýna fjölda þátttakenda frá hverju landi – Flestir frá Finnlandi eða 39 þátttakendur – fjöldi verkefna ATH:

6. umsóknarkall 6. júlí - 30. nóvember 2018 Fjármagn Íslands um 300.000 evrur Hámarksstyrkur 120.000-150.000 evrur RAG matsfundur í janúar 2019 MC fundur í mars 2019 Viðburðir How to Apply Seminar Lead Partner Seminar Annual Conference NPA http://www.interreg-npa.eu/news/the-people-of-the-north-npa-annual-conference-2018-inverness/ Nú stendur yfir 6 kallið, hægt að senda inn umsóknir til miðnættis þann 30. nóvember. Þið eruð örugglega búin að reikna út hve mikið fjármagn Ísland á eftir en það er jú um 300.000 evrur. Matsnefndin fundar fljótlega á nýju ári og stjórn NPA fundar 13. mars – tekin ákvörðun um hvaða verkefni fá brautargengi. Skrifstofan í Kaupmannahöfn heldur reglulega námskeið fyrir þátttakendur sem eru með umsóknir í vinnslu og einnig er Lead Partner námskeið í það minnsta einu sinni á ári oftast er það haldið samhliða NPA ráðstefnunni. Í ár var ráðstefnan í Inverness í Skotlandi, á næsta ári er verður hún líklega í Færeyjum 19. september og Lead partner seminar 18. september.

Byggðaáætlun 2018-2024 Efling rannsókna og vísindastarfsemi Fjarheilbrigðisþjónusta Verslun í strjálbýli Jöfnun orkukostnaðar Uppbygging innviða fyrir endurnýjanlega orku á landi og í höfnum Nýsköpun í matvælaiðnaði Stafrænt forskot á landsbyggðinni Nýting menningarminja Varmadæling á köldum svæðum Náttúruvernd og efling byggða Fagmennska á sviði inniviða á náttúrverndarsvæðum Þetta er listi með nokkrum verkefnum sem tilgreind eru í byggðaáætluninni sem samþykkt var í sumar. Eins og þið sjáið eflaust og enn betur á eftir þegar þið kynnið verkefnin ykkar að það er mikil samvirkni/samloðun/syngergy á milli NPA verkefna og verkefna í byggðaáætluninni. Það er ekki tilviljun. Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætluninni er byggðaðgerð og NPA verkefnin ykkar eru mikilvægur liður í að framfylgja verkefnaáætlun stjórnvalda í byggðamálum.

Takk fyrir! sigridur@byggdastofnun.is www.interreg-npa.eu