IÐJUÞJÁLFUNARFRÆÐI OG ICF ÞVERFAGLEGT SAMSTARF GUÐRÚN PÁLMADÓTTIR
Iðjuþjálfunarfræði - Stigskipun iðjuhugtaka sem lýsa framkvæmd – „Iðjustiginn“ Iðja (occupation) Athöfn (activity) Verk/verkþáttur (task) – (hluti af/þrep í athöfninni) Gjörð (action) Viljastýrð hreyfing eða hugsanaferli (voluntary movement or mental processes) Townsend og Polatajko, 2007 Guðrún Pálmadóttir
ICF – Athafnir og þátttaka Athafnir = framkvæmd verka/verkþátta -persónuleg og nokkuð oft í „einrúmi“ Nám og beiting þekkingar Almenn viðfangsefni og kröfur Tjáskipti Hreyfanleiki Eigin umsjá Þátttaka – framkvæmd „umfangsmeiri“ verka sem hafa „félagslega skírskotun“ Heimilislíf Samskipti og tengsl Meginsvið daglegs lífs Samfélagsþátttaka, félagslíf og borgaraleg aðild Guðrún Pálmadóttir
Tenging hugtaka í CMOP-E við flokka í ICF Hlutar CMOP-E Hlutar ICF Einstaklingur Lífsandi, líkami, hugur og tilfinningar Líkamsstarfsemi og líkamsbygging – 2 x 8 kaflar með hugtökum á allt að þremur stigum Iðja Framkvæmd og hlutdeild í iðju – þrjú megin iðjusvið (eigin umsjá, störf og tómstundaiðja/leikur) – flokkun á 5 stigum innan hvers sviðs Athafnir og þátttaka – 9 kaflar með hugtök á mest tveimur stigum Umhverfi Umhverfi í fjórum víddum Umhverfisþættir – 5 kaflar með hugtökum á tveimur stigum Engin lýðfræðileg atriði (sumt af „bakgrunni“ er innifalið í lífsanda, líkama, huga og tilfinningum) Einstaklingsbundnir þættir (bakgrunnur) - óflokkað Guðrún Pálmadóttir
Tenging iðjuvanda við ICF Iðjuvandi = iðja/athöfn sem maður vill eða langar til að framkvæma / eiga hlutdeild í þarf að gera / eiga hlutdeild í ætlast er til að maður geri / taka þátt í / eigi hlutdeild í en maður getur ekki að framkvæmt / átt hlutdeild í framkvæmir ekki / á ekki hlutdeild í er ekki ánægður með framkvæmd sína eða hlutdeild => Allir iðjuvandar tengjast athöfnum og þátttöku í ICF Guðrún Pálmadóttir
Tenging nokkurra meginhugtaka í MOHO við kóða í ICF Hugtök í MOHO Dæmi um kóða í ICF sem tilheyra hugtaki Vanamynstur (habituation) b1140 – Áttun í tíma Trú á eigin áhrifamátt (personal causation) b1266 - Sjálfstraust Hreyfing og verkferli (motor and process skills) b176 – Vitræn stýring fjölþættra hreyfinga Framkvæmd iðju (occupational performance) d Athafnir Tjáskipti og félagsleg tengsl (communic. and interact. skills) d710-d729 – Almenn samskipti Iðjusjálf d930 – Trú og andleg málefni Efnisheimur (physical environment – objects and spaces) e210 – Eðlisræn landafræði Menning (culture) e460 – viðhorf samfélags Í þverfaglegu samstarfi oft þverfagleg skráning þar sem ICF nýtist vel Ekki bara iðjuhugtökin sem þarf að hafa í huga Hvernig skráum við fyrirbæri í MOHO innan ICF – nokkur dæmi hér Í kafla 26 er líka hvernig atriði í MOHO matstækjum tengjast ýmsum ICF kóðum Skoða vel töflu 26-3 í kafla 26 Guðrún Pálmadóttir
Tenging nokkurra atriða í MOHO matstækjum við kóða í ICF Dæmi um atriði úr ACIS og MOHOST Dæmi um kóða í ICF sem tengjast atriðinu ASCIS – Heldur sig við efnið (focuses) b140 - athygli ASCIS – Vinnur með (collaborates) b164 – vitræn starfsemi ASCIS – Notar hreyfingar (gestures) d335 – tjá sig án orða ASCIS – Talar (speaks) d330 - tala MOHOST – Venjur (routine) b1140 – áttun í tíma MOHOST – Skipan tíma (timing) b1140 - athygli MOHOST - Ábyrgð (responsibility) d2400 – takast á við ábyrgð MOHOST - Auðlindir (physical resources) e5 – þjónusta, stjórnsýslukerfi og stefnumótun Í þverfaglegu samstarfi oft þverfagleg skráning þar sem ICF nýtist vel Ekki bara iðjuhugtökin sem þarf að hafa í huga Hvernig skráum við fyrirbæri í MOHO innan ICF – nokkur dæmi hér Í kafla 26 er líka hvernig atriði í MOHO matstækjum tengjast ýmsum ICF kóðum Skoða vel töflu 26-4 í kafla 26 Guðrún Pálmadóttir
Frumskógur iðjuhugtakanna Upprifjun Iðja (occupation) Myndar regnhlífina yfir öll iðjutengd hugtök Tengist samfélagslegu hlutverki Hefur merkingu, gildi og tilgang Lýsir einhverju sem maður „stundar“ reglulega eða óreglulega Spannar tímabil í ævi manns Ath. Forðist að nota „iðja“ í fleirtölu – fer illa í íslensku máli Viðfangsefni (task) Verk (verkefni) sem bíður manns eða stendur til boða Samanstendur af verkþáttum sem raðast upp Hefur skýrt upphaf og endi Framkvæmd (performance) Verk/verkþáttur sem er verið að vinna = athafnir í ICF (stórar og smáar) Samanstendur af framkvæmdaeiningum, þ.e. gjörðum (framkvæmdaþáttum) Guðrún Pálmadóttir
MUNA !! ICF - hugtök Iðjuþjálfunarfræði - hugtök Færni - functioning Iðja - occupation Athafnir – activities Þátttaka – participation - (hlutlæg og huglæg) Færni við iðju - occupational functioning Færni við iðju - occupational competence (MOHO) Framkvæmd iðju – occupational performance Þátttaka í iðju – occupational participation Hlutdeild í iðju – occupational engagement Iðkun iðju – occupational engagement (MOHO) Aðlögun sem iðjuvera – occupational adaptation Upplifun/reynsla af iðju – occup. experience - (huglæg) Færni - functioning Athafnir - activities Þátttaka – participation Aðild - involvement Geta - capacity Framkvæmd – performance Líkamsstarfsemi – body function Guðrún Pálmadóttir Guðrún Pálmadóttir