Kristján Þór Gunnarsson Stúdentarapport

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Advertisements

Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1 Áhrif metóprólóls á dánartíðni, sjúkrahúsinnlagnir og líðan sjúklinga með hjartabilun Effects of Controlled-Release Metoprolol.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Inga Huld Alfreðsdóttir 13. nóvember 2006
Intussusception - Garnasmokkun -
Lehninger Principles of Biochemistry
Ingi Hrafn Guðmundsson Gylfi Óskarsson
Aðalsteinn Hjörleifsson, Pétur Rafnsson, Steinþór Árni Marteinsson
Óværð, uppköst / vanþrif
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Davíð Þór Þorsteinsson Studiosus medicinae
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Inga Huld Alfreðsdóttir 13. nóvember 2006
Case studies Óvenjuleg EKG
Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir
 (skilgreining þrýstings)
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Samfélag, umhverfismál og túrismi.
Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni
Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Parvovirus B19 Barnalæknisfræði, 5.ár Lyflæknisfræðideild, 10.nóv
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Animation Thelma M. Andersen.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Sotos syndrome andri elfarsson Cerebral gigantism Sotos sequence
Hrafnhildur Stefánsdóttir
Sylvía Oddný Einarsdóttir
Örvar Gunnarsson læknanemi
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Ýsa í Norðursjó.
Akút lymphoblastic leukemia
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Sturge-Weber Syndrome
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Kristján Þór Gunnarsson Stúdentarapport 20.11.2006 Angelman syndrome Kristján Þór Gunnarsson Stúdentarapport 20.11.2006

Harry Angelman 1915-1996 Breskur barnalæknir Byrjaði ferli sinn hjá Booth Hall Children’s Hospital í Manchester Var læknir í síðari heimstyrjöldinni með the Royal Medical Corps Hóf störf á the Royal Liverpool Children’s Hospital Varð ráðgefandi barnalæknir fyrir nokkra spítala í Warrington 1950 Það var þar snemma á sjöunda áratugnum sem hann skoðaði þrjú börn sem virtust vera með sama erfðasjúkdóminn.. “Happy-Puppet syndrome” Skýrsla hans um sjúkdómin var birt 1965 og í kjölfarið fékk sjúkdómurinn nafnið Angelman syndrome Angelman Syndrome Foundation stofnuð 1987

Angelman sx Genetic disorder Tengist genomic imprinting á 4 megabasa svæði á litningi 15, 15q11-15q13 Algengi meðal barna og young adults er 1/10.000 – 1/20.000 Ef nota á eina tölu er mælt með 1/15.000 Erfitt að færa yfir á population þar sem lífár eru færri Ekki til stúdíur sem hafa screenað nýbura til að finna nýgengi Ekki munur milli kynja eða kynþátta Charles Williams, MD The best available data come from studies of school age children, ages 6-13 years, living in Sweden, and from Denmark where the diagnosis of AS children in medical clinics was compared to an 8 year period of about 45,000 births

Angelman sx - Einkenni A. Alltaf til staðar (100%) Mental retardation Seinþroski (developmental delay) Talörðugleikar, lítill eða enginn orðaforði, misþroski (non-verbal meiri en verbal) Truflun á hreyfingu og jafnvægi, yfirleitt gait ataxia og skjálfandi útlimir Sérkennileg hegðun: brosa mikið og fá löng og “tilefnislaus” hlátursköst, mjög glöð að eðlisfari en mjög uppstökk. Hypermotoric og missa fljótt einbeitingu

Angelman sx - Einkenni B. Oft til staðar (í meira en 80%) Seinkaður og ósamsvarandi höfuðvöxtur sem leiðir venjulega til microcephaly um 2 ára Flog, onset yfirleitt <3 ára aldri Óeðlilegt EEG, einkennandi munstur með “large amplitude slow-spike waves” (yfirleitt 2-3/s)

Angelman sx - Einkenni C. Tengd einkenni (20-80%) Flatur hnakki Occipital groove Útistandandi tunga Sprungin tunga, erfiðleikar við að kyngja Vanþrif á nýburaskeiði Skúffa (Prognathia) Breiður munnur og bil á milli tanna Slefa Tugguhreyfingar Tileygð (Strabismus) Föl húð, ljóst hár og augu (miðað við fjöldskyldu) Ofvirkir djúpsinareflexar í neðri útlimum Flexed arm position, sérstaklega á ferð Hitaóþol Svefnörðugleikar Heltekin af vatni

Angelman sx - Útlit

Angelman sx - Útlit

Angelman sx Greining: Meðganga og fæðing eðlileg, höfuðmál eðlilegt. Fæðingagallar ekki til staðar Þroskaseinkun greinanleg um 6-12 mánaða aldur Bíókemía og hematologia eðlileg Bygging heila eðlileg (hugsanlega cortical atrophia á MRI eða CT) Greining því fyrst og fremst klínísk Hægt að gera litningarannsókn Charles Williams, MD The best available data come from studies of school age children, ages 6-13 years, living in Sweden, and from Denmark where the diagnosis of AS children in medical clinics was compared to an 8 year period of about 45,000 births

Angelman sx Meðferð Ekki til nein lækning við sjúkdómnum Meðferð f.o.f. einkennameðferð Anti-seizure lyf Hreyfiþjálfun, starfsþjálfun Mál- og talkennsla Snýst um að bæta lífsgæði Charles Williams, MD The best available data come from studies of school age children, ages 6-13 years, living in Sweden, and from Denmark where the diagnosis of AS children in medical clinics was compared to an 8 year period of about 45,000 births

Angelman sx Horfur: Læknast aldrei Ná aldrei fullum talþroska Þurfa umönnun og eftirlit alla sína ævi Hægt að bæta lífsgæði mikið með réttri þjálfun Charles Williams, MD The best available data come from studies of school age children, ages 6-13 years, living in Sweden, and from Denmark where the diagnosis of AS children in medical clinics was compared to an 8 year period of about 45,000 births

Erfðafræðin Genetic disorder Tengist genomic imprinting á 4 megabasa svæði á litningi 15, 15q11-15q13 Hvað er genomic imprinting? Hvert litningapar hefur einn allele frá föður og einn frá móður Það er mismunandi hvaða svæði í hvaða allele eru virk Þessu er stjórnað með methyleringu á bösum (CpG) Methyleruð svæði eru óvirk Á mannamáli = sum gen eru tjáð frá móður til að búa til prótein og önnur eru tjáð frá föður Charles Williams, MD The best available data come from studies of school age children, ages 6-13 years, living in Sweden, and from Denmark where the diagnosis of AS children in medical clinics was compared to an 8 year period of about 45,000 births

Erfðafræðin Charles Williams, MD The best available data come from studies of school age children, ages 6-13 years, living in Sweden, and from Denmark where the diagnosis of AS children in medical clinics was compared to an 8 year period of about 45,000 births

Erfðafræðin Þegar þessi svæði skaddast þá koma fram sjúkdómar Ef skaði verður á geni (SNRPN) sem tjáð er frá föður allele þá fáum við PWS Ef skaði verður á geni (UBE3A) sem tjáð er frá móður allele þá fáum við Angelman sx Charles Williams, MD The best available data come from studies of school age children, ages 6-13 years, living in Sweden, and from Denmark where the diagnosis of AS children in medical clinics was compared to an 8 year period of about 45,000 births

Erfðafræðin Charles Williams, MD The best available data come from studies of school age children, ages 6-13 years, living in Sweden, and from Denmark where the diagnosis of AS children in medical clinics was compared to an 8 year period of about 45,000 births

Erfðafræðin Charles Williams, MD The best available data come from studies of school age children, ages 6-13 years, living in Sweden, and from Denmark where the diagnosis of AS children in medical clinics was compared to an 8 year period of about 45,000 births

Erfðafræðin Próteinið Ubiquitin ligasa prótein Festir ubiquitin við prótein og hjálpar þannig til við merkingu þeirra próteina sem á að brjóta niður Charles Williams, MD The best available data come from studies of school age children, ages 6-13 years, living in Sweden, and from Denmark where the diagnosis of AS children in medical clinics was compared to an 8 year period of about 45,000 births

Erfðafræðin Búið að finna sum target-prótein UBE3A Ekki enn vitað hvaða target-prótein það eru sem tengjast beint heilavanstarfseminni Þó klárt mál að það er upphleðsla vissra próteina Charles Williams, MD The best available data come from studies of school age children, ages 6-13 years, living in Sweden, and from Denmark where the diagnosis of AS children in medical clinics was compared to an 8 year period of about 45,000 births