Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Til að byrja með Guð - gef mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því sem ég get breytt og visku til að greina þar á milli. Að lifa einn dag í einu, njóta hvers andartaks fyrir sig, viðurkenna mótlæti sem friðarveg, með því að taka syndugum heimi eins og hann er, eins og Jesús gerði en ekki eins og ég vil hafa hann og treysta því að þú munir færa allt á réttan veg ef ég gef mig undir vilja þinn svo að ég megi vera hæfilega hamingjusamur í þessu lífi og yfirmáta hamingjusamur með þér þegar að eilífðinni kemur. Amen
Áður en við byrjum.... Hvernig myndir þú lýsa fyrirmyndar stjórnanda? Lýstu stjórnanda sem þú myndir virkilega vilja vinna fyrir/með. Hvað myndi þessi stjórnandi gera fyrir þig? Hvernig myndi þessi stjórnandi koma fram við þig? Hvað myndi verða til þess að vinna tryggð (commitment, loyality) þína við þennan stjórnanda?
Characteristics of an Ideal Boss The boss listens Care The boss is sympathetic Care The boss is sincere Care The boss has a sense of humour Care The boss is honest Growth The boss gives me consistent feedback Growth The boss is fair Growth The boss rewards me fairly Growth The boss recognises my contribution Growth The boss gives me freedom to do my own thing Growth The boss is concerned about me as a whole person Care
Hvað einkennir góða stjórnendur Geta sett sig í spor annarra og hlustað Getað hugsað um þarfir annarra Traust Vera sannur Sjá og sýna öðrum tilgang með vinnu sinni
Starfsgleði Það sem hefur mest áhrif á starfsgleði: Fjölhæfni Viðurkenning Sjálfstæði Endurgjöf Innri hvatar
Umbrotatímar Hvað hefur breyst á einu ári?
Hvernig líður okkur núna:
Grundvallaratriði Þú stígar aldrei í sama árfarveginn tvisvar ...
Viktor E. Frankl: Sorgleg bjartsýni ... Sorgleg bjartsýni þ.e. bjartsýni í miðjum sorgarleiknum en slík bjartsýni byggir að getu mannsins til að: 1) Snúa þjáningu upp í mannlega dáð og árangur, 2) Grípa í sektinni tækifæri til að breyta sjálfum sér til hins betra, 3) Láta hverfulleika lífsins verða sér hvatningu til að bregaðst við á ábyrgðarfullan hátt.
Leiðtogar: Að horfa í spegilinn!
Forysta Auðmýkt Forvitni Segja hlutina eins og þeir eru Andstæðan: Vera í vörn Sýnast Leita eftir viðurkenningu allra Vera í stöðugri samkeppni/ samanburði
Hvernig getum við varðveitt góðan starfsanda á tímum niðurskurðar og skerðinga á kjörum starfsmanna?
Svíkja ekki okkur sjálf Vera til staðar og hlusta á eigin rödd Leitast við að vera manneskja sem breytir því sem hægt er að breyta og sættir sig við það sem ekki er hægt að breyta Reyna að láta ekki streitu og kvíða ná tökum á sér – taka einn dag í einu Finna leið til að vera hamingjusamur og láta hvern dag vera mikilvægan – treysta því að all fari á besta veg