Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Menntun í alþjóðlegu samhengi
Advertisements

Mankiw; 3. kafli Ávinningur verslunar
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Nýjir Komatsu vegheflar
Leið til bjartari framtíðar
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Leadership Presentation
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
VESTURKOT Foreldrakönnun 2016.
Faglegir þættir og markaðstengd sjónarmið
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Frumlyfjaþróun á Íslandi
Undirbúningur námsferða
Lehninger Principles of Biochemistry
Lehninger Principles of Biochemistry
Tannheilsa fólks með Down heilkenni
Facet joint syndrome.
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Grímur Kjartansson, öryggisstjóri hjá Auðkenni.
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Forysta, samvinna og ábyrgð: Hættum að reyna að breyta nemendum
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Markaðsfærsla þjónustu
Innleiðing Kanban við verkefnastjórnun í hugbúnaðarþjónustu
Sustainable Aquaculture of Arctic charr NORTHCHARR
Þátttaka fullorðinna með skerðingar af ýmsum toga
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Hafsteinn Óli Guðnason
Economuseum Northern Europe
Hagnýting rafrænnar tækni
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál
Reykingar konur og karlar
Forðafræði svæðisins Vordís Eiríksdóttir
Stofnstærðarfræði FIF1203 vorönn 2016
Hvernig kennari vil ég verða?
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Innleiðing og þróun leiðsagnarmats í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ
Skipulag – samtal um sjálfbærar lausnir
15:30 Kynning. Flettibækur með Bookr 16:00 Veggspjöld með Glogster
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Pýþagorasarreglan Ef eitt horn í þríhyrningi er rétt þá er hann sagður rétthyrndur. Þá gildir eftirfarandi samband um hliðar hans: a2 + b2 = c2 Þar sem.
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Hvað er framundan í skattaframkvæmd á sviði Transfer Pricing ?
Sampling and Sampling Distributions Úrtak og úrtaksdreifingar
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Tekjudreifing og fátækt
Þjóðarstolt eða samrunaþrá
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir
„Do–Live–Well“ = „Gerðu líf þitt gott“
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ

Til að byrja með Guð - gef mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því sem ég get breytt og visku til að greina þar á milli. Að lifa einn dag í einu, njóta hvers andartaks fyrir sig, viðurkenna mótlæti sem friðarveg, með því að taka syndugum heimi eins og hann er, eins og Jesús gerði en ekki eins og ég vil hafa hann og treysta því að þú munir færa allt á réttan veg ef ég gef mig undir vilja þinn svo að ég megi vera hæfilega hamingjusamur í þessu lífi og yfirmáta hamingjusamur með þér þegar að eilífðinni kemur. Amen

Áður en við byrjum.... Hvernig myndir þú lýsa fyrirmyndar stjórnanda? Lýstu stjórnanda sem þú myndir virkilega vilja vinna fyrir/með. Hvað myndi þessi stjórnandi gera fyrir þig? Hvernig myndi þessi stjórnandi koma fram við þig? Hvað myndi verða til þess að vinna tryggð (commitment, loyality) þína við þennan stjórnanda?

Characteristics of an Ideal Boss The boss listens Care The boss is sympathetic Care The boss is sincere Care The boss has a sense of humour Care The boss is honest Growth The boss gives me consistent feedback Growth The boss is fair Growth The boss rewards me fairly Growth The boss recognises my contribution Growth The boss gives me freedom to do my own thing Growth The boss is concerned about me as a whole person Care

Hvað einkennir góða stjórnendur Geta sett sig í spor annarra og hlustað Getað hugsað um þarfir annarra Traust Vera sannur Sjá og sýna öðrum tilgang með vinnu sinni

Starfsgleði Það sem hefur mest áhrif á starfsgleði: Fjölhæfni Viðurkenning Sjálfstæði Endurgjöf Innri hvatar

Umbrotatímar Hvað hefur breyst á einu ári?

Hvernig líður okkur núna:

Grundvallaratriði Þú stígar aldrei í sama árfarveginn tvisvar ...

Viktor E. Frankl: Sorgleg bjartsýni ... Sorgleg bjartsýni þ.e. bjartsýni í miðjum sorgarleiknum en slík bjartsýni byggir að getu mannsins til að: 1) Snúa þjáningu upp í mannlega dáð og árangur,  2) Grípa í sektinni tækifæri til að breyta sjálfum sér til hins betra, 3) Láta hverfulleika lífsins verða sér hvatningu til að bregaðst við á ábyrgðarfullan hátt.

Leiðtogar: Að horfa í spegilinn!

Forysta Auðmýkt Forvitni Segja hlutina eins og þeir eru Andstæðan: Vera í vörn Sýnast Leita eftir viðurkenningu allra Vera í stöðugri samkeppni/ samanburði

Hvernig getum við varðveitt góðan starfsanda á tímum niðurskurðar og skerðinga á kjörum starfsmanna?

Svíkja ekki okkur sjálf Vera til staðar og hlusta á eigin rödd Leitast við að vera manneskja sem breytir því sem hægt er að breyta og sættir sig við það sem ekki er hægt að breyta Reyna að láta ekki streitu og kvíða ná tökum á sér – taka einn dag í einu Finna leið til að vera hamingjusamur og láta hvern dag vera mikilvægan – treysta því að all fari á besta veg 