Stúdentaklínik 9. október 2009 Unnur Ragna Pálsdóttir

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Haukur Heiðar Hauksson
Advertisements

Stikilbólga (Mastoiditis)
Open Badges Rafrænar viðurkenningar
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Vaxtarhormónaskortur
Margrét Jóna Einarsdóttir 24.september 2008
Haukur Heiðar Hauksson
Leið til bjartari framtíðar
Hanna Viðarsdóttir 23. mars 2007
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Lehninger Principles of Biochemistry
Streptococcus milleri
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Frumlyfjaþróun á Íslandi
Undirbúningur námsferða
Lehninger Principles of Biochemistry Pentose Phosphate Pathway
Lehninger Principles of Biochemistry
Lehninger Principles of Biochemistry
Tannheilsa fólks með Down heilkenni
Facet joint syndrome.
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Grímur Kjartansson, öryggisstjóri hjá Auðkenni.
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Markaðsfærsla þjónustu
Ólafur Guðlaugsson Smitsjúkdómalæknir
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Kristín Jónsdóttir 12. nóv. 2004
Etiology Kawasaki Hermann Páll Stud. Med..
Viral gastroenteritis
Sigurður Benediktsson
Vancomycin Birgir Guðmundsson.
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Katrín Þórarinsdóttir
Úrtaka Kafli 18: Survey sampling methods
Gastroenteritis af völdum veira
Epstein-Barr virus Einar Þór Bogason.
Fyrirlestur um fyrirlestra
Baldur Finnsson Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson
Gastroenteritis af völdum veira
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál
Á Íslandi.
Reykingar konur og karlar
Hvernig kennari vil ég verða?
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Innleiðing og þróun leiðsagnarmats í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ
Anna Bryndís Einarsdóttir
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Hvarfljómun í lífríkinu - Bioluminescence
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Sampling and Sampling Distributions Úrtak og úrtaksdreifingar
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

Stúdentaklínik 9. október 2009 Unnur Ragna Pálsdóttir

Tamiflu Lyf gegn influensuveiru Neuraminidasa hemill Orthomyxoveira Glycoprótein HA og NA Neuraminidasa hemill Neuraminidasi er mikilvægur fyrir: Inngöngu veiru inn í ósýktar frumur Losun á nýmynduðum veiruögnum úr smituðum frumum Tamiflu er lyf gegn influensuveirunni og hún er orthomyxoveira. Utan á veirunni eru 2 glycoprótein, annað með hemagglutin virkni (HA) og hitt með neuraminidasa virkni (NA). NA og HA glycopróteinin vinna saman að því að koma veiru RNAinu inn í host frumu. Neuraminic acid er efni í mucini sem þekur mucosal epiþel frumurnar – er mikilvæg slímhúðarvörn. Neuraminidasi klýfur neuraminic acid og skemmir mucin barrierinn þannig að viðtakar sem heita sialic acid viðtakar koma í ljós. Þá tengist HA glycopróteinið við þessa viðtaka og þá rennur frumuhimnan saman við veiruna og veiru RNAið kemst inn í öndunarfærafrumuna Tamiflu er sem sagt hemill á neuraminidasann á inflúensuveirunni Neuraminidasi er mikilvægur fyrir bæði aðgang veira inn í ósýktar frumur og til losunar á nýmynduðum veiruögnum smitaðra frumna og frekari dreifingu veirusýkingarinnar í líkamanum.

Tamiflu Styttir lengd veikinda um 1-2 sólarhringa Dregur verulega úr einkennum Virðist koma í veg fyrir alvarlega lungnabólgu Dregur úr sjúkrahúsinnlögnum Minnkar tíðni bráðrar miðeyrnabólgu úr 26,5% í lyfleysuhópi í 16% hjá börnum meðhöndluð með Tamiflu Bestur árangur næst ef meðferð hefst innan 12 klst frá upphafi einkenna Dregur úr veirumagni í öndunarvegi smitaðra Minnkar líkur á smiti Styttir ekki þann tíma sem sjúklingur er smitandi

Ábendingar Meðferð við influensu Vörn gegn influensu Hjá einstaklingum 1 árs og eldri með dæmigerð influensueinkenni, þegar inflúensa er í gangi í samfélaginu Hefja meðferð innan 48 klst frá upphafi einkenna Vörn gegn influensu Minnkar líkur á veikindum um 70-90%

Eiginleikar Frásog: frásogast hratt úr meltingarvegi Dreifing: dreifist um utanfrumuvökva Dreifist til allra staða sem inflúensuveirur dreifast til Binding við plasmaprótein er óveruleg Umbrot: í lifur: oseltamivir fosfat  oseltamivir karboxýlat Brotthvarf: skilst út með þvagi Frásog: frásogast hratt ur meltingarvegi – amk 75% skammts sem tekið er inn nær út í almenna blóðrás sem virkt umbrotsefni. Virka efnið greinist í blóði innan 30 minútna frá gjöf og nær hámarksstyrk eftir 3-4 klst. Oseltamivírfosfat er forlyf virka umbrotsefnisins oseltamivír karboxýlat

Skammtar Hylki (30, 40 og 75 mg) og mixtura Unglingar og fullorðnir: 75 mg Börn: Tvisvar á dag í 5 daga Fyrirbyggjandi: Einu sinni á dag í 10 daga Unglingar (13 til 17 ára) og fullorðnir: Ráðlagður skammtur til inntöku er 75 mg af oseltamivíri tvisvar sinnum á dag í 5 daga.   Ungbörn eldri en 1 árs og börn 2 til 12 ára: Tamiflu 30 mg og 45 mg hylki og mixtúra eru fáanleg. Vörn gegn inflúensu Vörn eftir útsetningu Unglingar (13 til 17 ára) og fullorðnir: Ráðlagður skammtur til varnar gegn inflúensu eftir náin samskipti við sýktan einstakling er 75 mg af oseltamivíri einu sinni á dag í 10 daga. Hefja skal meðferðina eins fljótt og hægt er innan tveggja daga frá samskiptum við sýktan einstakling. Sérstakir hópar Skert lifrarstarfsemi Ekki þarf að breyta skammti hvorki til meðferðar né varnar hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi. Engar rannsóknir hafa verið gerðar hjá börnum með lifrarsjúkdóm. Skert nýrnastarfsemi Meðferð við inflúensu: Skammtabreytingar eru ráðlagðar hjá fullorðnum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi. Ráðlagðir skammtar eru skráðir í eftirfarandi töflu. Fullnægjandi upplýsingar um notkun oseltamivírs hjá þunguðum konum eru ekki fyrir hendi. Dýratilraunir benda hvorki til beinna né óbeinna skaðvænlegra áhrifa varðandi þungun, fósturvísis-/fóstur- eða eftirburðarþroska.(sjá kafla 5.3). Oseltamivír skal ekki nota á meðgöngu nema ef hugsanlegt gagn fyrir móður vegur þyngra en hugsanleg hætta fyrir fóstrið. Hjá mjólkandi rottum berst oseltamivír og virkt umbrotsefni þess í mjólkina. Ekki er vitað hvort oseltamivír eða virka umbrotsefni þess berist í brjóstamjólk. Oseltamivír skal ekki nota meðan á brjóstagjöf stendur nema hugsanlegur ávinningur fyrir móður vegi þyngra en hugsanleg áhætta fyrir barn á brjósti. Aukaverkanir sem oftast var tilkynnt um hjá fullorðnum voru uppköst og ógleði í meðferðarrannsóknunum og ógleði og höfuðverkur í forvarnarrannsóknunum. Flestar þessara aukaverkana voru tilkynntar sem stakt tilvik annaðhvort á fyrsta eða öðrum meðferðardegi og gengu til baka innan 1‑2 daga. Algengasta aukaverkunin sem tilkynnt var um hjá börnum voru uppköst.

Aukaverkanir Ógleði Uppköst Niðurgangur Kviðverkur Höfuðverkur  Tíðni þessara aukaverkana minnkar ef lyfið er tekið með mat Algengustu aukaverkanir Tamiflu eru ógleði, uppköst, niðurgangur, kviðverkur og höfuðverkur The most frequent side effects are nausea and vomiting which are generally of a mild to moderate degree and usually occur within the first 2 days of treatment.

Afhending Tamiflu hylkja… Eftirfarandi upplýsingar þurfa að koma fram á lyfseðlinum: Nafn sjúklings og kennitala Deild sem sjúklingur liggur á Nafn læknis sem skrifar lyfseðilinn Nafn smitsjúkdómalæknis sem staðfesti ábendinguna

Takk fyrir