Stofnstærðarfræði FIF1203 vorönn 2016 Hreiðar Þór Valtýsson hreidar@unak.is s. 8624493
15.1 Áhrif óbeinna veiða á sjávarspendýr Bein áhrif - Sjávarspendýr og fuglar veiðast sem meðafli í fiskveiðum- afgreitt í kafla 13 Óbein áhrif - Samkeppni er um bráð milli fiskveiða og sjávarspendýra og fugla Hér er að mestu fjallað um óbein áhrif Viðkvæmt mál víða um heim Lesa þennan kafla lauslega
15.2 Fuglar Stofnar sjófugla eru gríðarstórir, margar gerðir Grunnslóðarfuglar Úthafsfuglar Vaðfuglar Endur Þeir stærstu lifa á litlum uppsjávarfiskum sem eru einnig oft veiddir (í bræðslu) => samkeppni
15.2.1 Fuglar Margar tegundir tengjast ákveðinni fæðugerð Samband sílis og kríu Fjöldi sjófugla á 2 uppstreymissvæðum Margar tegundir tengjast ákveðinni fæðugerð Ungar og ungfuglar hrynja gjarnan úr hor ef þessa fæðu vantar Þeir eldri lifa frekar af
15.2.1 Áhrif óbeinna veiða á sjávarspendýr Fuglar brenna miklu og hrun í fæðu þeirra hefur stór áhrif á stofna þeirra Sumir stofnar geta þó skipt um fæða Mynd hér til hliðar Höfðasúlur Afríkumörgæsir
15.2 Fuglar Stofnar ritu og fýls í Norðursjó Margir lifa einnig á slógi og brottkasti – samvinna ? Sumir fuglastofnar hafa stækkað mikið => rita og fýll
15.2 Fuglar Vaðfuglar og veiðar á botnhryggleysingjum - sleppa
15.3 Sjávarspendýr Sjávarspendýr éta stærri bráð en fuglar => meiri samkeppni við okkur Fjölmörg dæmi um það að reynt hafi verið að fækka stofnum sjávarspendýra til að minnka át þeirra á fiskum NAVAL AVIATION NEWS December, 1956, pg. 19 Killer Whales Destroyed VP-7 Accomplishes Special Task Adm. Jerauld Wright, Commander in Chief, Atlantic Fleet, has announced the completion of another successful mission by VP-7 against killer whales off the coast of Iceland. Killer whales annually plague Icelandic fishermen by damaging and destroying thousands of dollars worth of fishing nets. Last year, VP-18 destroyed hundreds of killer whales with machine guns, rockets and depth charges. Before the Navy lent a hand last year, killer whales threatened to cut the Icelandic fish catch in half. This created a crisis because the fishing industry employs about 20% of the population and accounts for the majority of Iceland's foreign currency income. The Icelandic Office requested help, and Capt. Sherrill, Commander of the Naval Forces in Iceland, assigned VP-7 to the task of ridding the coastal areas of killer whales. Ranging from 20 to 30 feet in length, they are feared as one of the deadliest of ocean animals.
15.3 Sjávarspendýr Samspil nytjastofna, sjávarspendýra og veiða getur þó verið flókið Jafnvel þannig að fækkun sjávarspendýra getur þýtt fækkun nytjafiska
15.3.2 Prey release Mikil veiði á einni sjávarspendýra tegund getur þýtt meiri fæða fyrir aðra Yfirleitt erfitt að sanna eða afsanna í síbreytilegri náttúrunni
15.1 Áhrif óbeinna veiða á sjávarspendýr Þekkjum þetta vandamál vel hér – skortur á síli
16 Fiskeldi Sleppa FIF1203 Hreiðar Þór Valtýsson The web