Öflugt atvinnulíf er grunnur fjölskyldulífs Morgunverðarfundur VÍ 27. mars 2007 Halla Tómasdóttir
Framrás Íslands EES Einkavæðing bankanna Lífeyrissjóðir Alþjóðleg menntun Frumkvöðlamenning
Gríðarleg fjölgun starfsmanna Vöxtur í fjölda starfsmanna: 2000 2006 Actavis 146 10.000 Alfesca 1.700 3.500 Bakkavör 300 16.000 Baugur Group 1.225 72.000 Flaga Group 54 210 Glitnir 860 1.232 HF Eimskipafélagið 1.200 8.000 Icelandic Group 1.255 3.293 Kaupþing 205 2.500 Landsbanki 977 1.725 Marel 543 1.400 Norvik 700 3.000 Samskip 681 1.440 Össur 112 1.300 Samtals 11.958 127.606 Fjöldi starfsmanna í viðkomandi fyrirtækjum hefur meira en tífaldast á örfáum árum Þessar tölur eru m.v. júní 2006
Ótrúlegur vöxtur.... Actavis er nú með starfsemi í yfir 30 löndum Velta Promens hefur vaxið úr 20 milljónum EUR í 720 milljónir EUR á 2 árum Kaupþing er í hópi 10 stærstu banka Norðurlandanna Velta Baugs og dótturfélaga er nærri framleiðslu íslenska hagkerfisins
Áhrifin eru víðtæk Ferðamenn á vegum íslensku fyrirtækjanna og bankanna telja þúsundir Smærri fyrirtæki í stuðnings- og þjónustugreinum blómstra Mörg stórfyrirtækjanna hafa verið iðin við kolann í margs konar menntunar-, heilbrigðis- og menningarstyrkjum
Hvernig hagnast ég af auknum umsvifum fyrirtækja landsins?
M.kr. 18% 30% 33% 45%
Álagning tekjuskatts fyrirtækja verður enn hærri fyrir árið 2006 !!
Samanlögð opinber gjöld á lögaðila: (með tryggingagjaldi) 1991 = 10 ma.kr. - Rekstur HÍ, HR, HA og KHÍ 1997 = 20 ma.kr. - Rekstur allra menntastofnanna á menntaskóla og háskólastigi 2003 = 40 ma. kr. - Allar lífeyristryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi til viðbótar 2006 = 75 ma. kr. - Öll útgjöld til mennta-, menningar- og félagsmála auk allra framkvæmda og viðhalds vegakerfisins Ekki fjármagnstekjur inní þessu......en tryggingagjald
Við eigum öll hlut í fyrirtækjunum! Eignir lífeyrissjóða í stórfyrirtækjum (gróflega áætlaðar): Actavis 15 ma. Bakkavör 25 ma. Exista 16 ma. FL Group 14 ma. GLB 18 ma. Kaupþing 75 ma. Landsbankinn 27 ma. Straumur-Burðarás 10 ma. Samtals 200 ma. Lífeyrissjóðirnir eiga hlut í fjölmörgum öðrum íslenskum fyrirtækjum. Góð ávöxtun og árangur íslenskra fyrirtæka hefur skilað sér beint í vasa landsmanna og stendur íslenska lífeyrissjóðakerfið frábærlega í alþjóðlegum samanburði.
Með hagfelldu rekstrar- og skattaumhverfi fyrir atvinnulífið sköpum við: Atvinnutækifæri og fjölbreyttari möguleika fyrir komandi kynslóðir Hagsæld sem stuðlar að sterkari innviðum samfélagsins og fjölskyldna
Hvað hyggst þinn flokkur gera varðandi tekjuskatt fyrirtækja og fjármagnstekjuskatt? Hækka þá? Lækka þá? Halda í óbreyttri mynd? Setja inn spurningu