Ójöfnuður, fátækt og unglingar Jón Gunnar Bernburg Dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands
Af hverju ætti fátækt og ójöfnuður að hafa áhrif á velferð ungmenna? Míkró ferli Fátækt/lág félagsleg staða heimilisins getur grafið undan skilvirku uppeldi og fjölskyldutengslum Minni stuðningur, veikari tengsl Þvingandi samskiptahættir (coercive interaction) Fátækt/lág félagsleg staða foreldra getur haft neikvæð áhrif á viðhorf unglinga til náms og á námsgetu þeirra Fátækt/lág félagsleg staða eykur líkur á félagslegri einangrun/einelti Minni neyslugeta Brennimerki (stigma) Fátækt/lág félagsleg staða felur í sér óhagsstæðan félagslegan samanburð t.d. við jafnaldra (relative deprivation)
Makró ferli – nærumhverfi unglinga Félagsleg vandamál eru „smitandi“ Differential association theory (E. Sutherland) Social learning theory (R. Akers) Útbreidd fátækt/lág staða getur veikt stofnanir í nærumhverfinu t.d. samtakamátt foreldra Social disorganization theory (Shaw & McKay)
Rannsóknin Könnun á tveimur árgöngum f. 1990 og 1991 (9. og 10. bekkur) 82% þýðisins Greiningin er byggð á svörum 5491 svarenda í 83 skólahverfum
Huglæg mæling á fátækt heimilis Samanlögð svör við fjórum spurningum “Foreldrar þínir eru illa staddir fjárhagslega” “Foreldrar þínir hafa ekki efni á að eiga eða reka bíl” “Foreldrar þínir eiga varla næga peninga fyrir brýnustu nauðsynjum (t.d. mat, húsnæði, síma)” “Foreldrar þínir hafa ekki efni á því tómstundastarfi sem þú vildir helst stunda (t.d. tónlist, íþróttir)”
Hve oft eiga eftirfarandi aðstæður við hjá þér?
Hve oft eiga eftirfarandi aðstæður við hjá þér?
Hve oft eiga eftirfarandi aðstæður við hjá þér?
Hve oft eiga eftirfarandi aðstæður við hjá þér?
Réttmæti mælingarinnar Aukakönnun á foreldrum og unglingum Samanburður við tekjugögn frá Hagstofu Íslands Í hverfum þar sem meðaltekjur fjölskyldna eru lágar er huglæg fátækt útbreiddari (r > -0,60)
Niðurstöður 1. Tengist fátækt heimilis frávikshegðun og vanlíðan unglinga? Míkrótengsl 2. Hefur fátækt óbein áhrif á frávikshegðun og vanlíðan unglinga? Hefur nærumhverfið sjálfstæð áhrif? 3. Er samvirkni milli heimilisfátæktar og fátæktar í nærumhverfinu? Er verra að vera fátækur í velmegandi nærumhverfi?
Míkrótengsl - niðurstöður Efnahagslegir erfiðleikar á heimilinu er áhættuþáttur fyrir margvísleg vandamál ungmenna ... að teknu tilliti til annarra þátta (kyn, fjölskyldugerð, innflytjendastaða, búseta, búferlaflutningar o.fl.)
Fátækt á heimili er áhættuþáttur fyrir sjálfsvígstilraunir (p < 0,001) Stjórnbreytur: Kyn, fjölskyldugerð, búsetustöðugleiki, hverfasamsetning o.fl.
Fátækt á heimili er áhættuþáttur fyrir kannabisneyslu (p < 0,001) Stjórnbreytur: Kyn, fjölskyldugerð, búsetustöðugleiki, hverfasamsetning o.fl.
. . . og ölvun sl. 30 daga Stjórnbreytur: Kyn, fjölskyldugerð, búsetustöðugleiki, hverfasamsetning o.fl.
Yfirheyrð(ur) á lögreglustöð
Beitt líkamlegu ofbeldi sl. 12 mánuði
Reiði/pirringur (efsta tíund)
Siðrof (efsti fjórðungur)
Ath. Hafa ber í huga Fylgni jafngildir ekki orsakatengslum Efnahagslegt álag á heimili Frávikshegðun Vanlíðan Undirliggjandi þættir (ekki mældir)
2. Áhrif úr nærumhverfinu Er fátækt í nærumhverfinu sjálfstæður áhættuþáttur fyrir vandamál ungmenna? Forsenda: skólahverfi = nærumhverfi
Munur á fátækt í skólahverfum er verulegur Til dæmis Að meðaltali segja um 17% unglinga í skólahverfi að foreldrar þeirra séu stundum, oft eða nær alltaf illa staddir fjárhagslega Lægsta skólahverfið er með 3% Hæsta skólahverfið er með 45%
% unglinga sem segja að foreldrar þeirra séu stundum, oft eða nær alltaf illa staddir fjárhagslega
Beiting ofbeldis sl. 12 mán – niðurstöður fyrir unglinga sem ekki búa við fátækt heima hjá sér
Verið yfirheyrð(ur) af lögreglu - niðurstöður fyrir unglinga sem ekki búa við fátækt heima hjá sér
Sjálfsvígstilraun – niðurstöður fyrir unglinga sem ekki búa við fátækt heima hjá sér
Reiði/pirringur – niðurstöður fyrir unglinga sem ekki búa við fátækt heima hjá sér
Slæm efnahagsstaða í nærumhverfinu er áhættuþáttur fyrir kannabisneyslu (p < 0,01) Stjórnbreytur: Efnahagsstaða heimilis, kyn, fjölskyldugerð, búsetustöðugleiki, hverfasamsetning o.fl.
... og fyrir ölvun sl. 30 daga Stjórnbreytur: Efnahagsstaða heimilis, kyn, fjölskyldugerð, búsetustöðugleiki, hverfasamsetning o.fl.
En er stuðningur við þá hugmynd að ástæðan fyrir hverfaáhrifum sé smitun milli jafnaldra?
Fátækt í nærumhverfinu eykur líkur að eiga vini sem nota kannabis (p < 0,05) Stjórnbreytur: Efnahagsstaða heimilis, kyn, fjölskyldugerð, búsetustöðugleiki, hverfasamsetning o.fl.
Fátækt í nærumhverfinu eykur líkur að eiga vini sem „lenda oft í slagsmálum“ (p < 0,05) Stjórnbreytur: Efnahagsstaða heimilis, kyn, fjölskyldugerð, búsetustöðugleiki, hverfasamsetning o.fl.
3. Samvirkni heimilisfátæktar og hverfafátæktar Er „verra“ að upplifa skort í „efnuðu“ nærumhverfi?
Fátækt á heimili er sterkari áhættuþáttur fyrir sjálfsvígstilraunir þegar fátækt er sjaldgæf í nærumhverfinu Stjórnbreytur: kyn, fjölskyldugerð, búsetustöðugleiki, hverfasamsetning o.fl.
Fátækt á heimili er sterkari áhættuþáttur fyrir ofbeldishegðun þegar fátækt er sjaldgæf í nærumhverfinu
Yfirheyrður af lögreglu
Reiði/pirringur (efsta tíund)
Fátækt á heimili eykur líkur á félagslegri útskúfun – sérstaklega í efnuðu nærumhverfi
Samantekt Fátækt á heimilinu er áhættuþáttur fyrir vandamál unglinga vanlíðan, frávikshegðun, skert tengsl við foreldra, fórnarlamb eineltis Fátækt í nærumhverfinu er sjálfstæður áhættuþáttur Líklega vegna þess að vandamálin smitast milli jafnaldra Félagslegur samanburður virðist spila hlutverk Það er verra að vera fátækur í efnuðu nærumhverfi
Hvað gerist þegar efnahagslegir erfiðleikar aukast? Líklega stækkar sá hópur ungmenna sem er í beinni áhættu (vegna fátæktar á heimilinu) Líklega stækkar sá hópur ungmenna sem er í óbeinni áhættu (vegna fátæktar annarra) Aukin jöfnuður í þjóðfélaginu gæti þó „mildað“ félagslegan samanburð og þar með mildað áhættuna sem stafar af efnahagslegum erfiðleikum
Lesefni Jón Gunnar Bernburg, Þórólfur Þórlindsson og Inga Dóra Sigfúsdóttir (2009). The neighborhood effects of disrupted family processes on adolescent substance use. Social Science & Medicine, 69, 129-137. Jón Gunnar Bernburg, Þórólfur Þórlindsson og Inga Dóra Sigfúsdóttir (2009). Relative deprivation and adolescent outcomes in Iceland: A multilevel test. Social Forces, 87, 1223-1250. Jón Gunnar Bernburg, Þórólfur Þórlindsson og Inga Dóra Sigfúsdóttir (2009). The spreading of suicidal behavior: The contextual effect of community household poverty on adolescent suicidal behavior and the mediating role of suicide suggestion. Social Science & Medicine, 68, 380-389. Jón Gunnar Bernburg og Þórólfur Þórlindsson (2007). Community Structure and Adolescent Delinquency in Iceland: A Contextual Analysis. Criminology, 45, 415-444.