Sylvía Oddný Einarsdóttir

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Pancreatic Injury Dr HK Leung Queen Elizabeth Hospital
Advertisements

Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1 Áhrif metóprólóls á dánartíðni, sjúkrahúsinnlagnir og líðan sjúklinga með hjartabilun Effects of Controlled-Release Metoprolol.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Punt Pass Pageantry. Incidence of Pediatric Pancreatic Trauma NPTR- 154 injuries in patients-7 years (only 31- grades III,IV,V) Canty 18 major ductal.
Guðjón Birgisson Skurðlækningadeild
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Bráð blóðborin beinsýking barna
Inga Huld Alfreðsdóttir 13. nóvember 2006
Höfuðáverki – Head Trauma
Intussusception - Garnasmokkun -
Lehninger Principles of Biochemistry
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ingi Hrafn Guðmundsson Gylfi Óskarsson
Tinna Arnardóttir Leiðbeinandi: Gunnar Jónasson
Intra-abdominal Solid Organ Injuries: An Enhanced Management Algorithm
Þvagfæraáverkar Þorsteinn Gíslason Þvagfæraskurðlæknir
Lifrarensím Aron Freyr Lúðvíksson.
Sylvía Oddný Einarsdóttir
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Davíð Þór Þorsteinsson Studiosus medicinae
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Inga Lára Ingvarsdóttir - læknanemi -
Inga Huld Alfreðsdóttir 13. nóvember 2006
Case studies Óvenjuleg EKG
Viðbrögð við aðskotahlut í öndunarvegi
Bordetella Pertussis 100 daga hóstinn
Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnbólga með útbrotum)
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
Tannrótarbólga María Kristinsdóttir.
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Mycobacteria chelonae
Parvovirus B19 Barnalæknisfræði, 5.ár Lyflæknisfræðideild, 10.nóv
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Necrotizing Fasciitis
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Animation Thelma M. Andersen.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Kviðslit Steinunn Birna.
Hrafnhildur Stefánsdóttir
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Örvar Gunnarsson læknanemi
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Lifrarensím Aron Freyr Lúðvíksson.
Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði
Ventricular septal defect – „a hole in the heart“ –
Ýsa í Norðursjó.
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Sturge-Weber Syndrome
31/07/2019.
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Sylvía Oddný Einarsdóttir 07.09.07 Brisáverkar Sylvía Oddný Einarsdóttir 07.09.07

Brisáverkar Briskirtillinn er staðsettur fyrir aftan maga og höfuð hans liggur í C-lykkju myndaðri af duodenum og fyrir framan 2 lendarhryggjarl. Hann skiptist í head, neck og tail hluta og er retroperitoneal líffæri. Það þarf oftast mikinn áverka til að skaða brisið og fylgja þá oft áverkar á önnur líffæri með. Retroperitoneal staða briskirtils veldur því að einkenni um áverka eru oft óljós. Blóðflæði frá celiac og superior mesenteric æð.

Brisáverkar Far eftir sætisbelti Bílslys, handfang á hjóli, barsmíðar Penetrating sár Ecchymosur á flanka Einkenni geta verið mjög óljós,epigastric verkur,dreifður kviðverkur getur verið leiðni aftur í bak Ógleði og uppköst Peritonitis Gruna á brisáverka, þegar barn er með far eftir sætisbelti, hefur lent í bílslysi, datt á handfang hjóls eða hefur orðið fyrir ofbeldi eða við stungu eða byssusár. Einkenni geta verið mjög óljós vegna retroperitoneal stöðu bris en jákvæð áverkasaga og ecchymosur á flanka, epigastric verkur, dreifður kviðverkur eða bakverkur, ógleði og uppköst eiga að vekja grunsemdir um brisáverka. Peritonitis getur komið fram vegna leka á brisensímum við mjög mikinn áverka

Brisáverkar Blóðrannsóknir: mæla amylasa,lípasa Myndgreining: Röntgen hægt að sjá aðskotahluti CT mælt með hjá haemodynamískt stöðugum sjúklingum, 40-80% næmi, einnig notuð sem framhaldsrannsókn MRCP er að aukast notkun við að meta áverka á gangahluta briskirtils. Cholangigrams, ductograms Amylasi og lipasi geta verið innan viðmiðunarmarka.Yfirleitt kemur þó hækkun á amylasa fram og er mælt með endurteknum mælingum. Amylasi er ekki sértæk eða næm mæling í bris áverka. Amylasi getur hækkað við áverka á önnur líffæri. Myndgreiningarrannsóknir: Það er hægt er að greina aðskotahluti með venjulegri röntgenmyndatöku sem á þá við stungu og byssusár. CT er kjörrannsókn til að greina áverka hjá haemodínamískt stöðugum sjúklingum. Rannsóknin er með 40-80% næmi og er kjörin framhaldsrannsókn til að greina eftirköst áverka.Notkun á MRCP er að aukast og er notað til að meta áverka á gangahluta briskirtils. Cholangiograms, ductograms notuð þegar

Brisáverkar Greiningar aðgerðir: Skurðaðgerð hjá óstöðugum sjúklingum er fullkomnasta aðferðinn til að greina brisáverka ERCP möguleiki þar sem sérfræðiþekking er til staðar Skurðaðgerð til greiningar er framkvæmd hjá óstöðugum sjúklingum. ERCP er möguleiki til að greina ductal áverka og ísetningu á stenti þar sem nægileg sérfræðiþekking er til staðar en er oft ekki framkvæmd vegna áhættu við rannsókn og ekki nægilegri þjálfun í framkvæmd á börnum.

Brisáverki Meðferð: Sjúklingar með blunt áverka sem eru stöðugir og ekkert athugavert á CT er hægt að obsivera. Ekki taldir úr hættu fyrr en eftir 72 klst. Skurðaðgerð Meðferð: Sjúklingar með blunt áverka sem eru stöðugir og ekkert athugavert á CT er hægt að obsivera. Þeir eru ekki taldir úr hættu fyrr en eftir 72 klst.

Brisáverkar Gráðun samkvæmt AAST Grade a Injury description b I Haematoma Minor contusion without ductal injury Laceration Superficial laceration without ductal injury II Haematoma Major contusion without duct injury or tissue loss Laceration Major laceration without duct injury or tissue loss III Laceration Distal transection or parenchymal injury with duct injury IV Laceration Proximal (to right of superior mesenteric vein) transection or parenchymal injury, not involving ampulla V Laceration Massive disruption of pancreatic head a Advance one grade for multiple injuries to the same organ. b Based on most accurate assessment at autopsy, laparotomy or radiological study.iolog Gráðun samkvæmt american association for the surgery and trauma

Brisáverkar Management options skv.AAST Meðferðarmöguleikar samkvæmt american association for the surgery and trauma Oft þarf bara lokað sog dren þegar um minniháttar áverka er um að ræða, en þverskurður á brisi við hryggjarliði þá þarf aðgerð þar sem distal gang er lokað og drenerað.

Brisáverkar Fylgikvillar: Pseudocyst myndun, fistill, brisbólga, abscess myndun og splenic artery aneurysm. Exocrín og endocrine vanstarfsemi er sjaldgæf Fylgikvillar: Pseudocyst myndun, fistill, brisbólga, abscess myndum og splenic artery aneurysm. Exocrín og endocrine vanstarfsemi er sjaldgæf, eingöngu þegar mikið tap er af kirtli ( 80%og meira) Pseudocyst myndun í börnum er í 60% tilfella vegna blunt abdominal áverka og venjulega vegna áverka á gangakerfi. Hol sem myndast lined með fibroblastiskri og bólgureaction en er ekki með flöguþekju. Abscess getur myndast þegar necrosa verður og sýking Splenic artery aneurysm vegna skaða á tail hluta verður stundum að fjarlægja milta

Brisáverkar 3-12% af kviðáverkum hjá börnum eru blunt brisáverki Horfur góðar í vægum áverkum, dauðsföll tíðari ef fleiri áverkar Grein í journal of pediatric surgery þar sem kynnt var rannsókn þar sem 65 börn hlutu brisáverka, 22 létust þar af 3 sem bein afleiðing af pancreaticoduodenal áverka Grein í European journal of trauma þar sem 26 börn með blunt brisáverka, þar af voru 19 með minniháttar áverka og sjö með meiriháttar með transection á main pancreatic duct. Öll börnin með væga áverka þar á meðal 3 með pseudocyst vegnaði vel án skurðaðgerðar. 3-12% af kviðáverkum hjá börnum eru blunt brisáverki Horfur góðar í vægum áverkum, dauðsföll tíðari ef fleiri áverkar Grein í journal of pediatric surgery þar sem kynnt var rannsókn þar sem 65 börn hlutu brisáverka, 22 létust þar af 3 sem bein afleiðing af pancreaticoduodenal áverka Grein í European journal of trauma þar sem 26 börn með blunt brisáverka, þar af voru 19 með minniháttar áverka og sjö með meiriháttar með transection á main pancreatic duct. Öll börnin með væga áverka þar á meðal 3 með pseudocyst vegnaði vel án skurðaðgerðar.

Heimildaskrá Eur. J Trauma 2003:29:151-5.Management of blunt pancreatic injuries in children Up to date. Overview of blunt abdominal trauma in children eMedicine. Pancreatic trauma. Article by H Scott Bjerke,MD,FACS eMedicine - considerations in pediatric trauma. Article by Daniel Mark Alterman, MD Journal of Pediatric Surgery. Volume 39, Issue 1, January 2004, bls 96-99 J.Gastrointest surg. 2002, 6:587-598 http://static.howstuffworks.com/gif/adam/images/en/19200-pancreas-picture.jpg