Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006 Rotavirus Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Virologia Reovírus fjölskyldan dsRNA Losa toxín NSP4. 11 segment Losa toxín NSP4. Fecal-oral sýking. Rota = hjól
Epidemiologia Algengasti valdur akút infectious diarrhea. Sérstaklega hjá ungabörnum. 95% barna á aldrinum 3-5 árah afa fengið rotavírus Árstíðabundið – janúar-apríl Algengur valdur ungbarnadauða 0,8-1 milljón barna/ári ~3 milljónir barna undir 5 ára aldri deyja á ári hverju v/rota. Niðurgangur ungbarna á vetrarmánuðum: 65% er vegna rotaviridae. Þannig að ef ungabarn er með niðurgang á vetrarmánuðum þá er Rota langlíklegasti valdurinn. An estimated 2.4-3.3 million children ages 5 and under die from severe dehydrating diarrhea each year. Dreifing dauðsfalla tengdum rotavirus
Pathologia Hefur sig við í jejunal og duodenal mucosu. Fjölgar sér innan enterocyta á villi. Veldur niðurgangi með : Minnkað yfirborð villi. Minnkuð upptaka glúkósa Enterotoxín NSP4 Virkjun enteríska taugakerfisins. Eðlileg mucosa Skemmir villi: að lengd og lögun. 2. Impaired co-transport of glucose and sodium 3. Enterotoxín eykur intracellular Ca++ 4. Aukinn secretion. Sýkt mucosa
Asymptomatískt shedding Klíník Niðurgangur vatnskenndur/gulur Án blóðs og slíms Ógleði + uppköst Hiti. Respiratorísk einkenni í 30-50% tilvika. Gæti þó verið önnur sýking samtímis! Spectrum Asymptomatískt shedding --- alvarleg dehydration Tíðni uppkasta getur verið frá 50% upp í 96% skv. Rannsóknum. Dehydration er ca. 83%. Hiti á bilinu 34-63% Respiratorísk einkenni á bilinu frá 22-52%.
Klíník frh. Er aðallega í börnum. Oft slæm tilfelli hjá ónæmisbældum börnum. Kemur fyrir í fullorðnum (ónæmisbældir). Einkenni vara ca. 8 daga hjá innlögðum börnum. Alvarlegir fylgikvillar NEC (nýburum). Áframhaldandi GI einkenni. Intussusception. (Biliary atresia) (MTK) SCIDS. Fullorðnir: oftast subklínískt. Necrotiserandi enterocolit aðallega hjá nýburum. Áframhaldandi GI einkenni: niðurgangur áfram, gastroparesa. Coeliacs disease eða mjólkursykuróþol. Intussusception hefur verið rapporterað en þó ekki mikið documenterað um það. Talið að staðbundinn bjúgur í smágirni geti verið orsökin. Biliary atresia = rotavirus antigen hefur fundist í vefjum gallkerfis. MTK = kunna að valda krampar og encephalopahia, rotavírus hefur fundist við PCR á mænuvökva.
Rannsóknir Blóðprufur Ræktanir Yfirleitt ómarkvert – h.blk. yfirleitt eðlileg. Helst eitthvað að sjá ef dehydration urea, hyperchloremískt metabólísk acidósa. Ræktanir Hægt að rækta, ekki mikið notað. Stundum hypocalcemia.
Rannsóknir frh. PCR Immune based assay. Fljótlegt og tiltölulega ódýrt. Immune based assay. Mest notað. Finnst í allt að viku eftir sýkingu í hægðum. Ensímtengt immunoglobulin eða latex agglutination test. Latex agglutination test: a type of agglutination test in which antigen to a given antibody is adsorbed to latex particles and mixed with a solution to observe for agglutination of the latex.
Meðferð Vökvun. Hindra/bæta upp vökvatap. Tryggja næringu. Gammglobulin? Rotavirus antibody po? Bólusetning 49-68% vörn Öruggt. Spread through respiratory secretions, person-to-person contact, or contaminated environmental surfaces