Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Advertisements

Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Sjóntaugarbólga hjá börnum
Clostridium Difficile
Bráð blóðborin beinsýking barna
Intussusception - Garnasmokkun -
Stúdentarapport 5. maí 2006 Árni Þór Arnarson
Supraventricular tachycardia
Ingi Hrafn Guðmundsson Gylfi Óskarsson
Tinna Arnardóttir Leiðbeinandi: Gunnar Jónasson
Óværð, uppköst / vanþrif
Nemi: Tinna Arnardóttir Leiðbeinandi: Björn Árdal
Sylvía Oddný Einarsdóttir
Unnur Ragna Pálsdóttir
Viral gastroenteritis
PET-rannsóknir Harpa Viðarsdóttir
T. d. að labba upp stiga eða í stigvél
Hildur Þórarinsdóttir
Myocarditis af viral orsök
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Davíð Þór Þorsteinsson Studiosus medicinae
Inga Lára Ingvarsdóttir - læknanemi -
Case studies Óvenjuleg EKG
með Turnitin gegnum Moodle
Viðbrögð við aðskotahlut í öndunarvegi
Bordetella Pertussis 100 daga hóstinn
Dýrleif Pétursdóttir ´07.
Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnbólga með útbrotum)
Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir
Clostridium Difficile
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Norðurnes Rafmagnshlið.
Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni
Mycobacteria chelonae
Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Parvovirus B19 Barnalæknisfræði, 5.ár Lyflæknisfræðideild, 10.nóv
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Necrotizing Fasciitis
Stikilbólga (Mastoiditis)
Diabetes ketoacidosis í börnum
Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Animation Thelma M. Andersen.
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Myocarditis af viral orsök
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Kviðslit Steinunn Birna.
Sotos syndrome andri elfarsson Cerebral gigantism Sotos sequence
Osteogenesis imperfecta
Hrafnhildur Stefánsdóttir
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Sylvía Oddný Einarsdóttir
Örvar Gunnarsson læknanemi
Gestur Pálsson læknir Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Katrín Guðlaugsdóttir, læknanemi
Óværð-uppköst-vanþrif
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Ventricular septal defect – „a hole in the heart“ –
Ýsa í Norðursjó.
Akút lymphoblastic leukemia
Sturge-Weber Syndrome
31/07/2019.
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006 Rotavirus Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006

Virologia Reovírus fjölskyldan dsRNA Losa toxín NSP4. 11 segment Losa toxín NSP4. Fecal-oral sýking. Rota = hjól

Epidemiologia Algengasti valdur akút infectious diarrhea. Sérstaklega hjá ungabörnum. 95% barna á aldrinum 3-5 árah afa fengið rotavírus Árstíðabundið – janúar-apríl Algengur valdur ungbarnadauða 0,8-1 milljón barna/ári ~3 milljónir barna undir 5 ára aldri deyja á ári hverju v/rota. Niðurgangur ungbarna á vetrarmánuðum: 65% er vegna rotaviridae. Þannig að ef ungabarn er með niðurgang á vetrarmánuðum þá er Rota langlíklegasti valdurinn. An estimated 2.4-3.3 million children ages 5 and under die from severe dehydrating diarrhea each year. Dreifing dauðsfalla tengdum rotavirus

Pathologia Hefur sig við í jejunal og duodenal mucosu. Fjölgar sér innan enterocyta á villi. Veldur niðurgangi með : Minnkað yfirborð villi. Minnkuð upptaka glúkósa Enterotoxín NSP4 Virkjun enteríska taugakerfisins. Eðlileg mucosa Skemmir villi: að lengd og lögun. 2. Impaired co-transport of glucose and sodium 3. Enterotoxín eykur intracellular Ca++ 4. Aukinn secretion. Sýkt mucosa

Asymptomatískt shedding Klíník Niðurgangur vatnskenndur/gulur Án blóðs og slíms Ógleði + uppköst Hiti. Respiratorísk einkenni í 30-50% tilvika. Gæti þó verið önnur sýking samtímis! Spectrum Asymptomatískt shedding --- alvarleg dehydration Tíðni uppkasta getur verið frá 50% upp í 96% skv. Rannsóknum. Dehydration er ca. 83%. Hiti á bilinu 34-63% Respiratorísk einkenni á bilinu frá 22-52%.

Klíník frh. Er aðallega í börnum. Oft slæm tilfelli hjá ónæmisbældum börnum. Kemur fyrir í fullorðnum (ónæmisbældir). Einkenni vara ca. 8 daga hjá innlögðum börnum. Alvarlegir fylgikvillar NEC (nýburum). Áframhaldandi GI einkenni. Intussusception. (Biliary atresia) (MTK) SCIDS. Fullorðnir: oftast subklínískt. Necrotiserandi enterocolit aðallega hjá nýburum. Áframhaldandi GI einkenni: niðurgangur áfram, gastroparesa. Coeliacs disease eða mjólkursykuróþol. Intussusception hefur verið rapporterað en þó ekki mikið documenterað um það. Talið að staðbundinn bjúgur í smágirni geti verið orsökin. Biliary atresia = rotavirus antigen hefur fundist í vefjum gallkerfis. MTK = kunna að valda krampar og encephalopahia, rotavírus hefur fundist við PCR á mænuvökva.

Rannsóknir Blóðprufur Ræktanir Yfirleitt ómarkvert – h.blk. yfirleitt eðlileg. Helst eitthvað að sjá ef dehydration urea, hyperchloremískt metabólísk acidósa. Ræktanir Hægt að rækta, ekki mikið notað. Stundum hypocalcemia.

Rannsóknir frh. PCR Immune based assay. Fljótlegt og tiltölulega ódýrt. Immune based assay. Mest notað. Finnst í allt að viku eftir sýkingu í hægðum. Ensímtengt immunoglobulin eða latex agglutination test. Latex agglutination test: a type of agglutination test in which antigen to a given antibody is adsorbed to latex particles and mixed with a solution to observe for agglutination of the latex.

Meðferð Vökvun. Hindra/bæta upp vökvatap. Tryggja næringu. Gammglobulin? Rotavirus antibody po? Bólusetning 49-68% vörn Öruggt. Spread through respiratory secretions, person-to-person contact, or contaminated environmental surfaces