ANGEL námsumhverfið Viðtal tekið við Ragnar Geir Brynjólfsson, kennara í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Volunteerism Service-Learning Youth Service Community Service Free-choice learning Peer Helping Experiential Education Community-Based Learning Citizenship-education.
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Menn og Mýs Tölvukerfi og Markaðsmál Verkefni 4 Guðmundur Freyr Jónasson Ragnar Skúlason.
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
TCPA - Palladium Málstofa í tölvunarfræði Paul Gunnar Garðarsson.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Spilun tölvuleikja á netinu
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
með Turnitin gegnum Moodle
The THING Project – THing sites International Networking Group
Anna Lúðvíksdóttir Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir Evrópumiðstöð.
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
Norðurnes Rafmagnshlið.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Mæði-visnuveira og HIV: Margt er líkt með skyldum.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Voyager 1 og 2 Báðum skotið á loft 1977
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

ANGEL námsumhverfið Viðtal tekið við Ragnar Geir Brynjólfsson, kennara í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi.

Hópurinn Ólafur Jóhann Jónsson (ojj1@hi.is) Sævar Öfjörð Magnússon (som1@hi.is)

Viðmælandinn Ragnar Geir Brynjólfsson. BS í tölvunarfræði frá HÍ 1989. Hefur unnið við Fjölbrautaskóla Suðurlands frá 1989. Kerfisstjóri og tölvufræðikennari. Hefur skrifað kennslubókina Forritun í Java sem er kennd í nokkrum framhaldsskólum. http://holt.fsu.is/~ragnar/menntun.html

Hvað er Angel? A New Global Environment for Learning Kennslu- og námsumhverfi á netinu. Nýtist í margt, t.d. hefðbundna kennslu, fjarkennslu og dreifkennslu. Auðveldar kennslu, t.d. kannanir, verkefnaskil, samskipti og glósur.

Hvernig byrjaði notkun kerfisins? Haustið 2001 vildi Ragnar bjóða upp á tölvunarfræðikennslu áfanga í skólum sem skorti kennara í tölvunarfræði í fjarkennslu og vantaði e.k. kerfi til að halda utan um það. Ýmislegt kom til greina, t.d. WebCT, BlackBoard, skrifa eigið kerfi, en svo rakst hann á Angel sem virtist henta best. Í fyrstu voru einungis 6 TÖL-áfangar kenndir af Ragnari og Láru Stefánsdóttur, Akureyri.

Hvernig byrjaði notkun kerfisins? Strax og kerfið komst í notkun jókst áhugi annarra kennara innan skólans á því að nota kerfið. Viðbrögð nemenda og kennara voru strax gífurlega góð og virtust allir eiga auðvelt með að tileinka sér notkun kerfisins. Örfáir hafa kvartað yfir einhverjum göllum, en yfirleitt hefur verið reynt að komast fyrir þá um leið. T.d. er kerfið allt á ensku og var kvartað yfir því í fyrstu en nú er farið að þýða helstu parta kerfisins yfir á íslensku.

Hvernig er kerfið rekið? Fyrsta árið fékk þetta verkefni styrk frá menntamálaráðuneytinu og var rekið á gjafatölvu frá Landssímanum. Næsta vetur fékk Fsu styrk úr þróunarsjóði framhaldsskóla til þess að nota kerfið í allri kennslu og þá með stærri útgáfu kerfisins. Keyrir á Microsoft IIS vefþjóni, notast við ASP skriftur og MS-SQL gagnagrunn.

Staðan í dag Í dag nota 3 skólar kerfið í almenna kennslu, Fsu, FSN og MH. Í TÖL-verkefninu hans Ragnars hefur kerfið einnig verið notað í ME, FS, FÍV, FNV. Fleiri skólar hafa íhugað að taka kerfið í notkun. 1297 netföng í 3 skólum virk í dag. 85 kennarar skráðir. 2000 netfanga leyfi kostar uþb milljón á ári. Kerfið rekið í FSu en þjónustufulltrúar í hverjum skóla fyrir sig.

Framtíðin Veltur mjög á tengingu við Innu Kerfið er IMS samhæft og vantar slíka samhæfingu hjá Innu. Inna þarf einnig að geta boðið upp á Oracle tengingu. Þá mun skráning auðveldast til muna. Kennarar sem hafa ekki notað kerfið munu eiga auðveldara með að nota kerfið.

Hvernig virkar kerfið? Alger sjálfvirkni möguleg. Hægt að setja upp t.d. stöðupróf og nemandinn sér frammistöðu sína og rétt svör um leið. Kennarinn þarf ekki að fara yfir próf og gefa einkunnir. Kerfið sér um að reikna slíkt út. Því fylgir tíma- og peningasparnaður. Hægt er að láta notendur senda inn skrifleg verkefni og þá þarf kennarinn að gefa handvirkt einkunn.

Hvernig virkar kerfið? Góðir samskiptamöguleikar í boði innan kerfisins, tölvupóstur, spjallborð, hægt að stofna eigin hópa innan kerfisins. Hægt að fylgjast með virkni nemenda í kerfinu, t.d. hve mikið hann notar kerfið, frammistaða hans miðað við meðaltal áfangans. Minnkar pappírsflæði Yfirleitt er nóg að halda 2 klst kynningu á notkun kerfisins fyrir kennara og þá eru þeir komnir af stað.

Ekki gallalaust Kerfið hefur t.d. frosið nokkrum sinnum, ýmist vegna galla í Windows-server eða af hálfu framleiðanda kerfisins. Þó hafa vandræði ekki verið það tíð að slæm umræða hafi náð að skapast.

Kostir hins vegar miklir Ragnar segir helstu kosti kerfisins vera þá hversu gott notendaviðmótið sé. Það valdi því að notendur komast ótrúlega fljótt upp á lagið með að nota kerfið í vinnu sinni og leyfa því þar með að spara sér vinnu, tíma og peninga. Fyrstu önnina sem Ragnar notaði kerfið sparaði hann sér um þúsund einkunnafærslur.

Hverjir þróa kerfið? CyberlearningLabs, stofnað út frá rannsóknarverkefni í Indiana háskóla í Bandaríkjunum. Í þeim háskóla nota um 100.000 manns kerfið í dag. Framúrskarandi þjónusta. Mjög hröð svörun á fyrirspurnum. Ef vandamálið er stórt fara þeir sjálfir inn á þjóninn þinn og laga vandamálið. Mjög tíðar uppfærslur. Greiður aðgangur að stjórnendum. Fyrsta flokks þjónusta að mati Ragnars. www.cyberlearninglabs.com

Fleiri kerfi í gangi náttúrulega MySchool (ætla að verða Innu samhæfðir) WebCT Heimasmíðað kerfi á Akranesi (nafn ekki þekkt) UGLA Voodoo (ókeypis kerfi)

Niðurstaðan Mjög notendavænt kerfi sem er þægilegt í notkun. Viðmót virðist vera nógu einfalt til þess að allir geti tileinkað sér kerfið á tiltöluega stuttum tíma. Mjög jákvæð þróun í notkun á upplýsingatækni í kennslu. Ragnar segist ekki geta án slíks kerfis verið, hann muni sennilega hætta að kenna ef þetta hættir.