Innleiðing og þróun leiðsagnarmats í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Menntun í alþjóðlegu samhengi
Advertisements

Open Badges Rafrænar viðurkenningar
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Jónína Vala Kristinsdóttir, KHÍ
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Vaxtarhormónaskortur
Leiðsagnarnám (formative assessment)
Stefnumótun BIS Vinnufundur
Nýjir Komatsu vegheflar
Leið til bjartari framtíðar
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Leadership Presentation
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Faglegir þættir og markaðstengd sjónarmið
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Undirbúningur námsferða
Skólaþróununarverkefni ...
Tannheilsa fólks með Down heilkenni
GETA ISO STAÐLAR AUKIÐ GÆÐI Í SKÓLASTARFI
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Grímur Kjartansson, öryggisstjóri hjá Auðkenni.
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Forysta, samvinna og ábyrgð: Hættum að reyna að breyta nemendum
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Markaðsfærsla þjónustu
Innleiðing Kanban við verkefnastjórnun í hugbúnaðarþjónustu
Að efla útrásina enn frekar - tækifæri sjávarútvegsins
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Economuseum Northern Europe
Samgönguráðuneytið Geir Ragnarsson
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Úrtaka Kafli 18: Survey sampling methods
Fyrirlestur um fyrirlestra
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Einstaklingsmiðað nám í orði og á borði!
Reykingar konur og karlar
Innra mat skóla SKN0210 – Málstofur Elín Birna Vigfúsdóttir
Forðafræði svæðisins Vordís Eiríksdóttir
„… að hrista upp í kennslunni …“
Hvernig kennari vil ég verða?
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Ingvar Sigurgeirsson Brekkubæjarskóli 26. mars 2019
Fjölbreytt námsmat Ingvar Sigurgeirsson - febrúar 2011
15:30 Kynning. Flettibækur með Bookr 16:00 Veggspjöld með Glogster
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Pýþagorasarreglan Ef eitt horn í þríhyrningi er rétt þá er hann sagður rétthyrndur. Þá gildir eftirfarandi samband um hliðar hans: a2 + b2 = c2 Þar sem.
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Kennaradeild – Menntavísindasvið
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Sampling and Sampling Distributions Úrtak og úrtaksdreifingar
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Þjóðarstolt eða samrunaþrá
Skólaþróununarverkefni ...
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

Innleiðing og þróun leiðsagnarmats í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ Guðbjörg Aðalbergsdóttir, skólameistari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ (FMOS)

Leiðsagnarmat í FMOS Þegar FMOS hóf starfsemi 2009 var ákveðið að allt nám yrði metið með leiðsagnarmati. Útfærsla Paul Black og Dylan Wiliam varð fyrir valinu – eins og hún birtist í greininni „Inside the black box. Raising standard through classroom assessment.“ Heimildir. Haldið var undirbúningsnámskeið fyrir kennara sumarið 2009 þar sem helstu hugtökin í hugmyndafræðinni voru kynnt og æfð. Í kjölfarið héldu kennarar frá FSN námskeið með áherslu á praktískar útfærslur.

Leiðsagnarmat í FMOS Hugmyndafræði og helstu hugtök: Leiðsagnarmat er samfléttað kennsluaðferðunum og er sífellt í gangi. Hugmyndin með leiðsagnarmati er að leiða nemandann áfram og hvetja hann til að bæta stöðugt árangur sinn. Nemendur gerðir meðvitaðir um nám sitt og hvattir til að taka ábyrgð á því. Námsumhverfið þarf að einkennast af sameiginlegri trú á að árangur náist. Kennarar spyrja markvissra og opinna spurninga og gefa nemendum færi á að svara. Markviss notkun á sjálfsmati og jafningjamati. Umsagnir um verkefni nemenda eru geysilega mikilvægar – þurfa að vera vandaðar, markvissar og viðeigandi og leiða nemandann áfram – geta verið formlegar eða óformlegar, skriflegar eða munnlegar – en ekki staðlaðar.

Leiðsagnarmat í FMOS Kennarar voru áhugasamir og tilbúnir. Kennarahópurinn hefur frá upphafi þróað útfærsluna og aðferðirnar á vikulegum kennarafundum. Fundirnir hafa snúist mikið um leiðsagnarmat Rætt um einstök dæmi. Hópurinn hjálpast að við að leysa úr vandamálunum sem koma upp. Allt of mikið af verkefnum í byrjun. Þróunin sú að leggja færri verkefni fyrir nemendur en gera þau viðameiri og í gangi í lengri tíma. Og nota meira munnlega endurgjöf jafnt og þétt á meðan á verkefninu stendur. Útfærsla á endurskilum – nemendur fá tækifæri til að skila verkefnum oftar en einu sinni og fá leiðbeinandi umsögn. Hvernig best er að nota jafningjamat og sjálfsmat.

Leiðsagnarmat í FMOS Svona innleiðing tekur mörg ár og þarf stöðugt að meta og endurmeta og hópurinn þarf að vera tilbúinn að deila bæði sigrum og ósigrum með samkennurum. Reynslan nauðsynleg til að ná góðum tökum á aðferðinni. Stuðningur hópsins mikilvægur. Nemendur þurfa þjálfun, mikilvægt að hjálpa þeim að læra á aðferðina og kunna að meta hana. Nemendur þurfa að læra að nýta sér umsagnir kennara – þarf að stýra sumum ákveðið til að þeir lesi umsagnir frá kennurum. Kennarar þurfa að slípa umsagnir og gera þær raunverulega gagnlegar – og nógu skýrar til að nemendur viti hvar þeir standa. Það mikilvægasta er að leiðsagnarmatið hjálpar nemendum að tileinka sér námsefnið, þeir fá tækifæri til að bæta sig í ferlinu og ná betri árangri.

Leiðsagnarmat í FMOS Kennsluaðferðir: Fjölbreyttar verkefnamiðaðar kennsluaðferðir: Nemendur læra námsefni með því að vinna verkefni. Nemendur eru virkir þátttakendur í náminu. Dæmi um kennsluaðferðir og/eða námsmatsaðferðir: Stýrðar umræður, stuttmyndir, hlutverkaleikir, blaðaútgáfa einstaklingsverkefni og hópverkefni – munnleg eða skrifleg, rafræn eða ekki, dagbækur, leiðarbækur, ferilmöppur.

Leiðsagnarmat í FMOS Tvær stjörnur og ein ósk

Heimildir: Black, P., Harrison, C., Lee, C., Marshall., B., Wiliam, D., (2006). Assessment for Learning, putting it into practice. Berkshire: Open University Press. Black, P., og Wiliam, D., (1998). Inside the black box. Raising standard through classroom assessment. Phi Delta Kappan 80 (2), 139-147