Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Tími 6 Spænska 1. Localizaciones – staðsetningar Þegar talað er um staðsetningar er sögnin estar notuð. Estar – að vera Estoy – ég er Estás – þú ert Está.
Advertisements

B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Nýsköpun er nauðsyn Emil B. Karlsson Rannsóknasetur verslunarinnar.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
HCl, j(1), perturbation analysis, Agust, heima,....juni09/grof fyrir J astond hrh.xls Agust, heima,....juni09/HCl22247_ hrh.xls Agust,www, juni09/PPT ak.ppt.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Mánudagshlaup, Hlaupari: Ágúst Vegalengd: km Tími:1:24:33 Meðaltempó: 5:11 min/km.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Sjónarhornin Perspectivism
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
C. S. Peirce: “The Fixation of Belief” Inngangur að heimspeki 12. september 2006 Róbert H. Haraldsson.
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
Að toga í þann strenginn sem við á hverju sinni Guðmundur Engilbertsson Skólaþróunarsvið HA.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Stefnumót við Libby.
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
avis námstækni Ívar Valbergsson Heimildir:
Meðferðarheldni í astmameðferð
MS fyrirlestur í Næringarfræði
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Almannatengsl Til hvers?
Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnbólga með útbrotum)
 (skilgreining þrýstings)
Eruption in Vestmannaeyjar Surtsey Surtseyjargosið Og vísindamenn sögðu að ekki myndi gjósa næstu árin 1973 Heimaeyjargosið.
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
NPP-forverkefni október 2008 – mars 2009
Norðurnes Rafmagnshlið.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Örvar Gunnarsson læknanemi
Einföld hreintóna sveifla: diffurjafna Lausn á diffurjöfnunni fyrir SHM, einfalda hreintóna sveiflu A: amplitude, sveifluvídd ω: angular frequency,
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Anna Guðný Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Nysköpunarmiðstöð
Sturge-Weber Syndrome
Mælingar Aðferðafræði III
31/07/2019.
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið? Þorbjörn Broddason: Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið? Leiðir til að efla lesskilning Námsstefna í Víðistaðaskóla Hafnarfirði 14. ágúst 2008

Gríska sögnin “ég les” (anagignōskō) gat einnig táknað “ég þekki,” “ég les upphátt” og jafnvel “ég fullvissa (sannfæri).” Og sögnin “að lesa” á hebresku (‘qara’) gat líka þýtt “að kalla,” “að hrópa upp,” “að flytja mál” (Fischer, 2003: 50, 62). Þegar við tölum um lestur nú á dögum eigum við oftast við hljóðlestur, nema annað sé sérstaklega tekið fram.

Sá, sem les, þarf að læra að heyra með augunum. Ísak Jónsson

Boðskipti eru táknahvörf sem leiða til sköpunar, viðhalds, viðgerðar og umbreytingar veruleikans. (James W. Carey)

Þoð er búinn að finna upp ritlistina og þá segir Þamus: Ef mennirnir tileinka sér þessa nýjung mun hún sá fræjum gleymskunnar í sálir þeirra; þeir munu hætta að beita minni sínu en í þess stað munu þeir treysta á hið ritaða orð og þannig minnast hluta með atbeina ytri tákna í stað þess að leita þeirra innra með sér sjálfum. Uppfinning þín er ekki ávísun á minni, heldur á upprifjun. Og þú færir skjólstæðingum þínum ekki sanna visku, heldur einungis eftirlíkingu hennar.

The dialogue sketches both the dream of direct communication from soul to soul and the nightmare of its breakdown when transposed into new media forms. John Durham Peters

There is something inherently anti-female in the written word There is something inherently anti-female in the written word. Men obsessed with the written word tend to be sexist. Leonard Shlain

”Og hann rakti hana sundur fyrir mér, og var hún rituð bæði utan og innan, og voru á hana rituð harmljóð, andvörp og kveinstafir” (Esekíel 2:10). Þetta var spámanninum gert að leggja sér til munns og hann segir: ”Og ég át hana og var hún í munni mér sæt sem hunang” (Esekíel 3:4).

Today’s white-collar worker spends Today’s white-collar worker spends... five to eight hours of each working day [reading]. (Only sleep appears to claim as much time.) Fischer, Steven Roger (2003)

Börn og sjónvarp á Íslandi 1968-2003: Hlutfall þeirra sem segjast lesa a.m.k. eitt dagblað daglega eða næstum daglega. Ungmenni á aldrinum 10-15 ára í Reykjavík, á Akureyri og í Vestmannaeyjum. % 1968 89 1979 90 1985 72 1991 68 1997 61 2003 40 2009 33????