Að vanda til námsmats 17. október 2008 Rúnar Sigþórsson HA

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Samtök áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs við Háskóla Íslands Hvað má læra af rannsóknum á skólastarfi? Hvað og hvernig má.
Um rannsókn Gerðar G. Óskarsdóttur „Við þurfum að byrja á byrjuninni” Fundur Skólamálaráðs KÍ, Grand Hotel Reykjavík, Háteigi 2, miðvikudaginn 27. janúar.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1 Áhrif metóprólóls á dánartíðni, sjúkrahúsinnlagnir og líðan sjúklinga með hjartabilun Effects of Controlled-Release Metoprolol.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Nokkur álitamál og umhugsunarefni um samræmd próf í grunnskólum Framhaldsdeild KHÍ 1. apríl 2006 Rúnar Sigþórsson dósent HA.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Jarþrúður Ólafsdóttir -málstofa í HA 16.apríl Brjóstvit eða fræði Rannsókn á kennsluaðferðum kennara til eflingar lesskilningi á miðstigi í grunnskólum.
Kennslufræði og upplýsingatækni. Skilgreining … Með hugtakinu er vísað í það að beitt er ákveðinni tækni við gagnavinnslu og með hugtakinu tækni er átt.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Rými Reglulegir margflötungar
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Námskrárstaðlar, próf og ábyrgðarskylda
Ritstuldarvarnir með Turnitin
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
Námskrárgreining með tilliti til UT
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Upptaka á hvalahljóðum
Participation, knowledge and beliefs
Presentation transcript:

Að vanda til námsmats 17. október 2008 Rúnar Sigþórsson HA Mat í þágu náms eða nám í þágu mats Samræmd próf, kennsluhugmyndir kennara, kennsla og nám í náttúrufræði og íslensku í fjórum íslenskum grunnskólum Kynning á Ph.D.-rannsókn Að vanda til námsmats 17. október 2008 Rúnar Sigþórsson HA Every term a good student engages to memorize pages and pages, remembered, at best, for a two-hour test, and forgotten for ages and ages. (Jóhann S. Hannesson)

Yfirlit Baksvið rannsóknarinnar Rannsóknin sjálf – markmið, spurningar og snið Fræðileg nálgun – hugtakalíkan rannsóknarinnar Stiklur úr niðurstöðum um náttúrufræði og íslensku Niðurstöðurnar og framhaldsskólinn Nokkrar ályktanir

Baksviðið Samræmd próf á Íslandi ekki eyland Löng hefð Gildi prófanna og samhengi þeirra við nám og kennslu löngum umdeild margt fullyrt en fátt vitað með vissu Vilji til að setja umræðuna í fræðilegt samhengi og hefja umræðuna um það yfir eintrjáningslega flokkadrætti með og á móti

Tilgáta mín ... ... var sú að samræmd próf séu ekki hlutlaust mælitæki heldur hafi notkun þeirra afleiðingar fyrir kennsluhugmyndir kennara, tilhögun kennslu og nám nemenda og markmiðið að kanna þessar afleiðingar

Meginspurningin Að hvaða marki og á hvern hátt setja samræmd próf í náttúrufræði í 10. bekk og íslensku í 7. og 10. bekk mark á kennsluhugmyndir, ákvarðanir og kennslu-tilhögun kennara og viðfangsefni og nám nemenda í fjórum íslenskum grunnskólum?

Undirspurningar ... sem beindust að einstökum þáttum kennsluhugmyndum kennara afstöðu þeirra til prófanna tilhögun kennslu (inntaki og aðferðum) námi og námsárangri nemenda mun á miðstigi og unglingastigi

Afmörkunin Íslenska og náttúrufræði Báðar á unglingastigi og auk þess íslenska á miðstigi Fjórir skólar (heildstæðir í ólíkum samfélögum)

Rannsóknin Eigindleg tilviksrannsókn – greinarnar tvær megintilvik Fjórir heildstæðir (en annars ólíkir) grunnskólar Einstaklingsviðtöl við skólastjóra og kennara í greinunum tveimur Rýnihópaviðtöl við nemendur í 9. og 10. bekk Vettvangsathuganir í kennslustofum viðmælenda Skoðun á prentuðum gögnum frá skólunum

TIMSS 2007 Assessment Frameworks Fræðilega nálgunin TIMSS 2007 Assessment Frameworks Áformuð námskrá Virk námskrá Áunnin námskrá

Námskrárlíkan PISA 2006

Hugtakalíkan rannsóknarinnar Kennarar Virk námskrá Áunnin námskrá Áformuð námskrá Kennsla: Inntak, tilhögun, námsmat, námsaðlögun Uppskera nemenda reglugerðir og samræmd próf Lög, Aðalnámskrá, aðrar Kennsluhugmyndir, þekking og hæfni, sjálfs- traust og líðan, fagmennska og -hugmyndir Nám: Eiginleikar og forsendur, Námsáhugi og námshættir nemenda

Hver er svo niðurstaðan? Ekki hægt að alhæfa Samræmd próf eru hluti af stærri heild Prófin – og það kerfi sem þau eru hluti af – hefur áhrif á virku námskrána með því að móta hug-myndir og ákvarðanir kennara EN það er margt fleira sem mótar þær

Hver er svo niðurstaðan? Forgangsröðun sem hvorki samrýmist Aðalnámskrá né kennsluhugmyndum kennaranna en kennarar láta það sem þeir telja vera hagsmuni nemenda ráða samt verður að velta fyrir sér hvort þetta sé endilega skilvirkasti undirbúningurinn Prófin hafa þá áhrif vegna þess sem gert er í nafni þeirra og ákvarðana sem teknar eru með tilvísun til þeirra.

Arfleifð 20. aldarinnar Shepard, 2000 Námskenningar í anda atferlisstefnu og tengslanáms Stöðlun þekkingar og aðgreining nemenda Námsmat sem lokamat byggt á vísindalegum mælingum Í lokaályktunum rannsóknarinnar er dregin sú ályktun að mark samræmdu prófanna verði að skoða í ljósi gróinnar hefðar sem bandaríski menntunarfræðingurinn Lorrie Shepard (2000) kallar arfleifð 20. aldarinnar. Þá arfleifð telur Shepard einkennast af námskenningum sem sækja til atferlisstefnu og tengslanáms (e. asssociationist & behaviourist learning theories) þar sem þekking er brotin niður í prófanlegar einingar sem miðlað er til nemenda í fyrirfram ákveðinni röð, námskrá og kennsluskipulagi sem einkennist af stöðlun þekkingar og aðgreiningu nemenda í anda vísindastjórnunar og verksmiðjulíkans af skólanum, námsmati byggðu á tölfræðilegum mælingum. Þessir þrír þættir eru splæstir saman í órjúfanlega heild þannig að einum þeirra verður ekki hnikað án samhengis við hina. Færa má rök fyrir því að samræmd próf séu hluti af þessari arfleifð, hafi átt þátt í að móta hana og séu e.t.v. um leið eitt sterkasta aflið sem viðheldur henni. Hug­myndir og athafnir kennara virðast mótaðar af þessari arfleifð og þær breytast ekki meðan þeir eru gerðir ábyrgir fyrir meðaleinkunn nemendahóps fremur en árangri einstakra nemenda eða kennslu samkvæmt námskrá. Og meðan hugmyndir og athafnir kennara breytast ekki, breytist líklega fátt sem máli skiptir í kennslustofunni, a.m.k. ef við göngum út frá orðum þeirra menntunarfræðinga sem halda því fram að enginn breyti lífheimi kennslustofunnar nema kennarar sjálfir.

Til umhugsunar fyrir framhaldsskólakennara Eftir hvers konar undirbúningi sækist framhaldsskólinn? Hvaða augum lítur framhaldsskólinn það val úr efnisþáttum Aðalnámskrár grunnskóla í íslensku og náttúrufræði sem lesa má út úr rannsókninni og þá uppskeru af nemenda af náminu sem af því leiðir? þá námsmenningu sem lýst er hér að ofan og þann undir-búning sem hún veitir nemendum fyrir framhaldsskólanám? Hvaða niðurstöður yrðu af sambærilegri rannsókn í framhaldsskólum? Hvað einkennir kennsluhefð og námsmenningu í framhaldssk.? Hvernig vinnur framhaldsskólinn úr þeim efniviði sem hann fær frá grunnskólanum, hvaða námstækifæri skapar hann nemendum og hvers konar nemendur vill hann útskrifa?