Guðmundur F. Jóhannsson læknanemi

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Advertisements

Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1 Áhrif metóprólóls á dánartíðni, sjúkrahúsinnlagnir og líðan sjúklinga með hjartabilun Effects of Controlled-Release Metoprolol.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Basophilar Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson.
Fig. 1. Schematic representation of ProCT and the other CT precursors (CTpr) derived from this prohormone (i.e. NProCT, CT-CCP-I, and CCP-I). The mean.
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Stúdentarapport 5. maí 2006 Árni Þór Arnarson
Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ingi Hrafn Guðmundsson Gylfi Óskarsson
Guðmundur F. Jóhannsson læknanemi
IgD Sigríður Karlsdóttir.
Photochemistry Ljósefnafræði, hefur áhuga á efnafræðilegum áhrifum ljóss Efni örvað með ljóseindum (e.photons) úr grunnástandi í örvað ástand Efni aförvast.
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Unnur Ragna Pálsdóttir
T. d. að labba upp stiga eða í stigvél
Hildur Þórarinsdóttir
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Davíð Þór Þorsteinsson Studiosus medicinae
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Birna Sigurborg Guðmundsdóttir
Case studies Óvenjuleg EKG
með Turnitin gegnum Moodle
Bordetella Pertussis 100 daga hóstinn
Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni
Mycobacteria chelonae
Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Parvovirus B19 Barnalæknisfræði, 5.ár Lyflæknisfræðideild, 10.nóv
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hypothesis Testing Kenningapróf
Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Animation Thelma M. Andersen.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Þorkell Snæbjörnsson 7. nóv. 2008
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Osteogenesis imperfecta
Hrafnhildur Stefánsdóttir
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Sylvía Oddný Einarsdóttir
Örvar Gunnarsson læknanemi
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Ventricular septal defect – „a hole in the heart“ –
Ýsa í Norðursjó.
ENSÍM OG ENSÍMHVÖTT EFNAHVÖRF
Haustfundur 2010 Efst á baugi hjá Matvælastofnun Halldór Runólfsson
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Sturge-Weber Syndrome
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Guðmundur F. Jóhannsson læknanemi Procalcitonin Guðmundur F. Jóhannsson læknanemi

Sögulegt yfirlit Calcitonin (CT) Hormón framleitt af C-frumum skjaldkirtils Uppgötvaðist á 7. áratug síðustu aldar Dregur nafn sitt af því hypercalcemia eykur losun þess og það hefur hypocalcemísk áhrif. Á 8. áratugnum komust menn að því að CT er framleitt sem hluti af stærra próhormóni, procalcitonin.

Procalcitonin

CT precursorar Tjáðir af CALC-I geni á 11. litningi Aðallega af C-frumum skjaldkirtils Extrathyroidal framleiðsla bæld við normal ástand. Tjáningin getur aukist í ýmsum sjúkdómum: Neuroendocrine tumorar: t.d. MTC, SCLC og pheocromocytoma Lungnasjd. s.s. COPD, tuberculosis Nýrnasjd. Einnig sést fysiológísk hækkun hjá nýburum Mikil aukning við mikla bólgu, system sýkingar og sepsis

Bólga, system sýk. og sepsis Bólga: Svar líkamans við skaðlegu áreiti Getur verið staðbundin eða systemísk Systemísk bólga: Ýmislegt sem veldur: bruni, pneumonitis, bacteremia, endotoxemia,trauma osfrv. Getur valdið SIRS: hyper- / hypothermia, tachypnea, tachycardia og leukocytosis / -penia Sepsis: SIRS sem er vegna microbiologískra áhrifa

CTpr og sepsis Fyrsta greinin birtist 1983 Margar fylgt í kjölfarið Ekki er vitað nákvæmlega hvert hlutverk CTpr er í sepsis Hafa verið gerðar dýrarannsóknir, rannsóknir in vitro og klínískar rannsóknir á mönnum

Hlutverk CTpr í sepsis Hamstrarannsóknir Hægt að inducera hækkun í normal hömstrum með TNF-alfa, ekki öfugt ProCT-gjöf hjá septískum hömstrum með peritonitis tvöfaldar dánartíðnina og meðferð með ProCT antiserum eykur survival hjá þeim

Hlutverk CTpr í sepsis II Septísk svín frá Jórvíkurskíri Induceraður banvænn peritonitis og obs. í 15 klst. (mælt MAP og kreatínín) Helmingur fékk anti-ProCT IgG og hinn helmingurinn lyfleysu Flest dýranna sem fengu lyfleysu dóu innan 9 tíma og ekkert lifði í 15 tíma Svínin sem fengu anti-ProCT voru marktækt betri m.t.t. lífsmarka og metabólisma og flest lifðu í 15t.

Hlutverk CTpr í sepsis II Framhald af sögu svínanna: Eftir 4t voru ómeðhöndluð svín “moribund” Samsvarandi MODS í mönnum Athugað var hvort hægt væri að bjarga svínunum Einhver hluti þeirra fékk anti-ProCT IgG Í stuttu máli lifðu næstum öll svínin sem voru meðhöndluð en ómeðhöndluð svín dóu öll á meðan tilrauninni stóð Immunoneutralisering á ProCT virðist því geta verið nothæf við meðferð á langt gegnum sepsis Þau svín sem lifðu í 15 tíma var slátrað!

Hlutverk CTpr í sepsis III In vitro rannsóknir á h-monocytum Sýna að CT(1-32), ProCT og frítt CCP-I geta virkað sem chemoattractants og inducerað migration sem er skammtaháð. Hins vegar geta þessi peptíð hamlað áhrifum annarra óskyldra chemoattractants Einnig kom í ljós að ProCT gat haft stimúlerandi áhrif á losun cytokyna s.s. IL-1b, TNF-alfa og IL-8.

Hlutverk CTpr í sepsis IV CTpr og NO NO er vasodilaterandi efni Framleiðsla NO er aukin í sepsis ProCT var bætt í frumuræktun með sléttum vöðvafrumum úr æðum úr rottum sem höfðu þegar fengið LPS, TNF-alfa og interferon-gamma Jók tjáningu á inducible NO synthasa og NO-framleiðslu

Hlutverk CTpr í sepsis V Endotoxin-gjöf hjá mönnum Hækkun á s-CTpr eftir 3 tíma Hámarksgildi eftir 24 tíma Eftir 7 daga voru gildin enn hækkuð Hjá 2 einstaklinganna normaliseruðust gildin ekki fyrr en eftir 10-14 daga. Hugsanlega hagnýtt í sepsis Góður marker fyrir sepsis Target fyrir immunoneutraliseringu, jafnvel nokkrum dögum eftir að “severe inflammatory illness” hefur byrjað

CTpr-mælingar í sepsis Samanburður: Skoðun og rútínurannsóknir (s.s. Hvít, CRP og blóðræktun) geta verið óspecífísk og óáreiðanleg Klassísk próinflammatorísk cytókín eru hækkuð í stuttan tíma eða “intermittently” CTpr eru mjög oft hækkuð, stundum mörg þúsundfalt og hækkunin varir í langan tíma. Einnig samsvarar hækkunin mjög vel við alvarleika ástandsins og mortaliteti. Margar klínískar rannsóknir hafa staðfest nytsemi CTpr í greiningu og mati á árangri meðferðar á sepsis og sepsis-líku ástandi.

CTpr-mælingar í sepsis Eru þá CTpr MARKERINN fyrir sepsis? Líklega ekki Sumir sjúklingar fá hækkun á CTpr án þess að hafa klínísk einkenni og sumir sjúklingar með septísk einkenni fá ekki há gildi Að lokum: “Evaluation of the reliability of a marker for sepsis is contingent upon the accuracy of the clinical diagnosis”

Heimildir Muller B, Becker KL. Procalcitonin: how a hormone became a marker and mediator of sepsis. Swiss Med Wkly. 2001; 131:595-602 Becker KL, Nylén ES, White JC, Muller B, Snider RH. Procalcitonin and the Calcitonin Gene Family of Peptides in Inflammation, Infection, and Sepsis: A Journey from Calcitonin Back to Its Precursors. J Clin Endocrinol Metab. 2004 Apr; 89(4):1512-1525. Meisner, M. Pathobiochemistry and clinical use of procalcitonin. Clin Chim Acta. 2002 Sep; 323(1-2):17-29.

Takk fyrir