Einstaklingsmiðað nám – Hvað merkir þetta hugtak?

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Ágúst Ólason 4. september 2009 NÁMSMAT – Í ÞÁGU HVERS?
Grunnskólinn Ljósaborg Námskeið – þróunarverkefni: Fjölbreyttar kennslu- og námsmatsaðferðir.
Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Ágúst Ólason.  Fæddur 1962  Ólst upp i stórri fjölskyldu alþýðufólks  Leið (afar) illa í grunn- og framhaldsskóla  Hætti námi 19 ára  Kvæntur kennara.
Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Kennsla í aldursblönduðum hópum Kennsluhættir og námsmat Ingvar Sigurgeirsson nóvember 2011.
Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Melaskóla
Einstaklingsmiðað nám. Stefna Menntaráðs - Menntasviðs 1. Einstaklingsmiðað nám 2. Skóli án aðgreiningar 3. Samvinna nemenda 4. Samábyrgð og sterk félagsvitund.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Pælingar um kennsluaðferðir Ingvar Sigurgeirsson Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum Borgarnesspjall 26. Sept 2006.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Hvað er einstaklings- miðað nám? Ingvar Sigurgeirsson – Foreldrakvöld – Febrúar 2006.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Að toga í þann strenginn sem við á hverju sinni Guðmundur Engilbertsson Skólaþróunarsvið HA.
Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006.
Ingvar Sigurgeirsson: Fyrirlestrar í námskrárfræðum Líkön í námskrárgerð Álitamál um námskrá og námskrárgerð Viðhorf til námskrárgerðar …... en fyrst...
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Að kenna á miðstigi grunnskóla Lilja M. Jónsdóttir Náms- og kennslufræði og sérkennsla – vor 2006.
Sigurjón Mýrdal, deildarstjóri námskrárdeildar Menntamálaráðuneytisins Breytingar á námskrá - stefna.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Kennsluaðferðir í háskólakennslu Ingvar Sigurgeirsson Nóvember 2006 Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Hvaða kennsluaðferðir.
Ingvar Sigurgeirsson prófessor Kennaradeild HÍ Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla Að nýta rannsóknargögn við innra mat og þróunarstarf.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Kennslufræði og upplýsingatækni. Skilgreining … Með hugtakinu er vísað í það að beitt er ákveðinni tækni við gagnavinnslu og með hugtakinu tækni er átt.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Einstaklingsmiðað nám
KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði – vor 2011
Einstaklingsmiðað nám – Fjölgreindakenning
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum
Einstaklingsmiðað nám
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hvað er einstaklings- miðað nám?
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Einstaklingsmiðað nám í orði og á borði!
Hvernig kennari vil ég verða?
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
… ... en fyrst ... að öðru ... en mjög mikilvægu ... en skyldu efni
Einstaklingsmiðað nám: Hvaðan er þetta hugtak? Hvað merkir það?
„Ný“ hugsun í kennsluháttum
                     Skólaskrifstofa Austurlands
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Grunnskólinn í Grindavík nóvember 2015
Leit að svörum við spurningunum:
Skólaþróununarverkefni: Náttúrufræði og útikennsla 2008–2009
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Presentation transcript:

Einstaklingsmiðað nám – Hvað merkir þetta hugtak? Ingvar Sigurgeirsson haust 2007

Hvaðan kemur hugtakið? Stefnumörkun Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur: ... á næstu árum verði unnið að þróun kennsluhátta þannig að skipulag námsins verði einstaklingsmiðaðra en nú er og aukin áhersla lögð á fjölbreytta kennsluhætti, s.s. með auknu vali, samkennslu árganga, aukunni hóp- og þemavinnu og nýtingu netsins ... (Starfsáætlun fræðslumála í Reykjavík 2004) Sjá einnig í bæklingi Gerðar G. Óskarsdóttur (2003): Skólastarf á nýrri öld og í matstæki Menntasviðs (2005)

Matstæki Menntasviðs Nemendum skipt í árganga eða bekki ... námsgreinar ... 40 mín kennslustundir ... Samvinna þvert á árganga ... þemavinna ... teymisvinna kennara Einn nemandi við borð ... í röðum ... kennari fyrir framan ... Vinnusvæði ... tölvur ... fjölbreyttir miðlar ... nemendur fara á milli svæða Kennsla í brennidepli ... allir læra það sama á sama tíma ... Nám nemenda í brennidepli ... skólinn er vinnustaður ... Sama námsáætlun ... sömu aðferðir fyrir heilan bekk ... Nemendur gera sér einstaklingsáætlanir í samvinnu við kennara og foreldra Kennarar ábyrgir fyrir náminu ... Nemendur ábyrgir fyrir námi sínu Engin þátttaka foreldra ... Foreldrar virkir samstarfsmenn ... Skipulagsstoð Námsumhverfisstoð Viðhorfastoð Kennarastoð Nemendastoð Foreldrastoð

Hvers vegna einstaklingsmiðað nám? Algeng rök: Samfélagsbreytingar Ör tækniþróun Þróun miðla Nýjar (?) kröfur í atvinnulífi Hnattvæðingin Nemendahópurinn verður stöðugt fjölbreyttari Námsálar- og kennslufræðileg rök

Hvaða markmið skipta mestu? Tjáning Samstarfshæfni Þekking – eða hæfni í þekkingarleit - upplýsingalæsi Gagnrýnin hugsun Sköpun Frumkvæði, áræðni Dugnaður Hversu þungt vega þessi markmið í skólastarfi um þessar mundir?

Dæmi um áherslur í stefnumörkun Reykjavíkurborgar Frumkvæði nemenda og sjálfstæði í vinnubrögðum Samvinna nemenda, kennara og foreldra Náin tengsl við grenndarsamfélag, umhverfi og atvinnulíf Þverfagleg samvinna kennara Kennarinn sem leiðbeinandi Ábyrgð nemenda á eigin námi Þemanám – samþætting Val nemenda Samvinnunám Fjölbreytt, sveigjanlegt námsumhverfi – skólinn sem vinnustaður Markviss notkun tölvu og upplýsingatækni Skapandi starf Sterk sjálfsmynd nemenda

Ótal orð ... sama kennslufræði? Ensk heiti Íslensk heiti Individualized learning, instruction, -teaching, -curriculum, -education Einstaklingsmiðun, einstaklingsmiðað nám, -kennsla ... Differentiation, differentiated instruction, -teaching, -curriculum, Námsaðlögun, námsaðgreining, einstaklingsmiðun Multi-level instruction, -curriculum Fjölþrepakennsla Responsive instruction, -teaching Gagnvirk kennsla, sveigjanlegir kennsluhættir, sveigjanlegt skólastarf Adaptive learning Sveigjanlegt nám Personalized instruction Einstaklingsmiðuð kennsla Open school, open classroom, integrated day Opinn skóli, opin skólastofa, heildstætt skólastarf, Multiage education, mixed-age grouping Aldursblöndun, samkennsla árganga, samkennsla aldurshópa Inclusive education Skóli án aðgreiningar, skóli fyrir alla Multi-cultural education Fjölmenningarleg kennsla

Opni skólinn hafði einstaklingsmiðun að leiðarljósi Áhersla á tengsl við umhverfið Höfð er hliðsjón af áhuga og þörfum nemenda – nemendur hafa val um viðfangsefni Virkar kennsluaðferðir ... áhersla á sjálfstæð vinnubrögð, öflun upplýsinga ... leikni ... áþreifanleg viðfangsefni Áhersla á ábyrgð nemenda Fjölbreytt og áhugavekjandi viðfangsefni ... kennsluaðferðir Fjölbreytt og örvandi námsumhverfi Leiðsagnarhlutverk kennara Úr bókinni Skólastofan: Umhverfi til náms og þroska.

Markmið grunnskólans 2. grein* Samvinna – lýðræðislegt samstarf Viðhorf – víðsýni Þekkingaröflun – stöðug þekkingarleit Skilningur – sjálfstæð hugsun Hlutverk ... er að búa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi sem er í sífelldri þróun. Starfshættir ... skulu því mótast af umburðarlyndi, kristilegu siðgæði og lýðræðislegu samstarfi. Skólinn skal temja nemendum víðsýni og efla skilning þeirra á kjörum fólks og umhverfi, á íslensku þjóðfélagi, sögu þess og sérkennum og á skyldum einstaklingsins við samfélagið. Grunnskólinn skal leitast við að haga störfum sínum í sem fyllstu samræmi við eðli og þarfir nemenda og stuðla að alhliða þroska, heilbrigði og menntun hvers og eins . Grunnskólinn skal veita nemendum tækifæri til að afla sér þekkingar og leikni og temja sér vinnubrögð sem stuðli að stöðugri viðleitni til menntunar og þroska. Skólastarfið skal því leggja grundvöll að sjálfstæðri hugsun nemenda og þjálfa hæfni þeirra til samstarfs við aðra. (Leturbr. IS). *Lög um grunnskóla nr. 66/1995

Aðalnámskrá grunnskóla 1999 Það er skylda hvers skóla að laga námið sem best að nemendum hverju sinni. Nemendur eiga rétt að viðfangsefnum sem henta námsgetu þeirra og hæfni. (Aðalnámskrá grunnskóla. 2006:11) Val á kennsluaðferðum og skipulag skólastarfs verður að miðast við þá skyldu grunnskóla að sjá hverjum nemanda fyrir bestu tækifærum til náms og þroska. Kennslan verður að taka mið af þörfum og reynslu einstakra nemenda og efla með nemendum námfýsi og vinnugleði. (Aðalnámskrá grunnskóla. 2006:15, leturbreytingar IS)

Þetta eru líka mikilvægar þarfir ... Öryggi, hlýja, virðing, hrós, hvatning Fá að glíma við ögrandi viðfangsefni Beita hugsun sinni Þörf fyrir að sjá tilgang í því sem maður er að gera Þörf fyrir að vera hluti af góðum hópi og eiga góð samskipti Þörf fyrir að leggja af mörkum Sköpun, tjáning Forvitni ... löngun til að vita og skilja Leik- og hreyfiþörf

Einstaklingsmiðað nám merkir oftast að kennarar reyna með markvissum hætti við að koma betur til móts við hvern nemanda með hliðsjón af ... Getu og kunnáttu og hvers og eins Hæfileikum Áhuga og viðhorfum Námstíl (Learning Style) Framtíðaráformum

Differentiated, flexible, personalized and responsive instruction Carol Ann Tomlinson Differentiated, flexible, personalized and responsive instruction The Differentiated Classroom. Responding to the Needs of All Learners. 1999. How to Differentiate Instruction in Mixed-Ability Classrooms. 1995 / 2001 (2. útgáfa). Leadership for Differentiating Schools and Classrooms. 2000. Fulfilling the Promise of the Differentiated Classroom: Strategies and Tools for Responsive Teaching. 2003.

Skilgreining Carol Ann Tomlinson Að sumu leyti má segja að námsaðlögun (einstaklings-miðun) felist í því að kennarinn viðurkennir að krakkar læra á mismunandi hátt, og bregst við því með ákveðnum hætti í kennslu sinni. Orðabókarskilgreining er eitthvað á þessa leið: „að laga námsefni, viðfangsefni og verkefni að því hvar nemandinn stendur í náminu, með hliðsjón af áhuga hans og hvernig honum hentar best að læra.” On some level, differentiation is just a teacher acknowledging that kids learn in different ways, and responding by doing something about that through curriculum and instruction. A more dictionary-like definition is "adapting content, process, and product in response to student readiness, interest, and/or learning profile. (Bafile, 2004)

Hægt er að einstaklingsmiða: Líkan Tomlinson Hægt er að einstaklingsmiða: Inntak (Content) Aðferð (Process) Skil (Product) Umhverfi (Environment) Með hliðsjón af Námshæfi /getu (Readiness) Áhuga (Interest) Námstíl (Learning Style) Viðhorf / tilfinningar (Affect) Með því að beita aðferðum á ýmsu tagi ...

Aðferðir sem henta einstaklingsmiðuðu skólastarfi samkvæmt Tomlinson o Aðferðir sem henta einstaklingsmiðuðu skólastarfi samkvæmt Tomlinson o.fl. Samvinnunám Fjölgreinda-kennsla Einstaklingsmiðað heimanám Námssamningar Samkomulagsnám Þemanám, heildstæð viðfangsefni Þyngdarskipt efni Mismunandi verkefni Fjölbreytt náms-gögn, textar, ítarefni Markviss notkun ólíka miðla Kennsluforrit Samræðuaðferðir Áhugasvæði – krókar – valsvæði (Hringekjur) Áhugahópar Jafningjakennsla Stöðugt alhliða námsmat Lausnaleitar-nám Sjálfstæð viðfangsefni Vinnuspjöld Valverkefni + valnámskeið Frjáls verkefni Vísa á Best Practice vefinn

Auðvelt er að finna heimildir um einstaklingsmiðað nám á Netinu: Skref í átt til einstaklingsmiðaðs náms Samkennsla aldurshópa http://starfsfolk.khi.is/ingvar/