Eigindlegar rannsóknaraðferðir II 11. Fræðaskrif byggð á eigindlegum rannsóknargögnum I. Sögur af akrinum Rannveig Traustadóttir Rannveig Traustadóttir
Sögur af akrinum John Van Maanen, 1988 I. Raunsæissögur (realist tales) Hefðbundin etnógrafía/hefðbundin skrif - fjórar hefðir 1. Ópersónulegar sögur byggðar á reynslu/ rannsóknum og valdi höfundar 2. Sögur í heimildastíl 3. Sögur frá sjónarhorni heimildafólks/frumbyggja 4. Sjónarhorn hins alsjáandi, alvitra túlkanda Mikið af klassískum verkum í eigindlegum rannsóknum eru „raunsæissögur“
Sögur af akrinum John Van Maanen, 1988 II. Játingar 1. Persónulegar játningar 2. Sjónarhorn rannsakandans 3. Hin tæra, ómengaða saga III. Hughrifasögur (impressionist tales) 1. Dramatísk endursögn 2. Bitakennd frásögn 3. Persóna höfundar og þátttakenda/heimildafólks
Fleiri sögur af akrinum John Van Maanen, 1988 Gagnrýnar sögur Formlegar sögur Bókmenntalegar sögur Sameiginlegar sögur
Writing: A method of inquiry Laurel Richardson, 1998 Skrif Leið til að skilja okkur sjálf of viðfangsefni okkar Ekki til að segja frá - heldur aðferð til að skilja og þekkja, uppgötva og greina Með því að skrifa á mismunandi vegu uppgötvum við nýjar hliðir á viðfangsefninu og tengslum okkar við það Form og innihald eru óaðskiljanleg
Writing: A method of inquiry Laurel Richardson, 1998 Tveir jafn mikilvægir hlutar kaflans: I. Að skrifa í samhengi Sögulegt samhengi - og hefðir - sögulegar rætur félagsvísindalegra skrifa - og hversu háð slík skrif eru forskriftum Myndlíkingar Form/skipulag/uppsetning Póstmódernískt samhengi og þeir möguleikar sem það skapar til eigindlegra skrifa, þ.m.t. tilraunaskrifa ýmis konar
Writing: A method of inquiry Laurel Richardson, 1998 Hvernig getum við skapað texta sem er lifandi, vekur athygli, skiptir máli og hefur áhrif? Nemendur læra að „skrifa upp“ eigindlegar rannsóknir - fremur en að skrif séu aðferð til þekkingar og uppgötvana Leiðinlegir fræðitextar eru afleiðing af einsleitni sem stafar af félagsmótun inn í fræðaheiminn
Writing: A method of inquiry Laurel Richardson, 1998 II. Leiðir til að skrifa skrif sem leið til þekkingar Myndlíkingar Skipulag/form/uppsetning textans Tilraunaskrif
Óskilgetnir textar Laurel Richardson, 1998 Eigindlegar rannsóknara›fer›ir II Óskilgetnir textar Laurel Richardson, 1998 Louisa May’s Story of Her Life Söguljóð - tilraun til að samþætta ljóðskáldið og fræðikonuna Byggist á opnu viðtali við „Louisu May“ Notar eingöngu orð, setningabyggingu og málfar Louisu Óskilgetnir textar Gögn verða að ljóði Félagsfræði með ljóðagerð - ljóðræn félagsfræði Leikþáttur byggður á fyrirlestri og umræðum um söguljóðið um Louisu May Fjallar ekki bara um breytinguna á viðtali yfir í ljóð heldur einnig hvernig þetta breytti henni sjálfri, t.d. úr félagsfræðingi yfir í ljóðrænan félagsfræðing Rannveig Traustadóttir