Kennarinn sem rannsakandi

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Advertisements

Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Volunteerism Service-Learning Youth Service Community Service Free-choice learning Peer Helping Experiential Education Community-Based Learning Citizenship-education.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Breytingastjórnun & Breytingástjórnun Eyþór Eðvarðsson
Rými Reglulegir margflötungar
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Þátttaka fullorðinna með skerðingar af ýmsum toga
Norðurnes Rafmagnshlið.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Animation Thelma M. Andersen.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Mælingar Aðferðafræði III
Hulda Þórey Gísladóttir
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Presentation transcript:

Kennarinn sem rannsakandi Hafþór Guðjónsson 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi Efni fyrirlesturs Rannsóknir á kennslu – mismunandi hefðir Kennararannsóknir Starfendarannsóknir Self-study 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi Rannsóknir á kennslu Til hvers? Fyrir hverja? Hvað á að rannsaka? Hvernig á að rannsaka? Hver á að rannsaka? 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Rannsóknir á kennslu - ólíkar nálganir “Process-product” hefðin “Classroom-ecology” hefðin Kennarara-rannsóknir (teacher research) 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Process-product hefðin Beinist að því að geta sagt fyrir um hvers konar kennsluhættir skili bestum námsárangri. Litið á kennarann sem tæknimann sem hefur það hlutverk að framkvæma það sem aðrir hafa hugsað. Á bak við þessa nálgun er sú hugmynd að það séu tiltölulega einföld tengsl milli kennslu og námsárangurs. Litið er á hegðun eða atferli kennarans sem orsök og námsárangur sem afleiðingu. Reynt er að grafast fyrir um hvers konar athafnir kennarans gefi bestan námsárangur með það í huga að geta sagt fyrir um hvernig eigi að kenna (tiltekið efni). Akademískir fræðimenn rannsaka kennsluna og finna út fyrir kennarann hvernig eigi að framkvæma hlutina. 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Process-product hefðin Kennsla Nám Orsök Afleiðing 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Classroom-ecology hefðin Rannsóknir í anda þessarar hefðar beinast að því að skilja það sem gerist á vettvangi og lýsa upplifun þátttakenda. Athyglinni er beint að hugsun og viðhorfum þátttakenda (kennara og nemenda). Tengsl kennslu og náms eru flókin - háð upplifun nemenda. Önnur meginhefð, stundum nefnd “classroom ecology” nálgunin (Schulman 1986), sækir fyrirmyndir sínar í fræðigreinar á borð við mannfræði og félagsfræði og hér eru rannsóknirnar alla jafna af eigindlegum toga. Frá sjónarhóli þessarar hefðar er kennsla afar flókið fyrirbæri og í þeim mæli bundið aðstæðum eða samhengi (context-specific) að alhæfing í hefðbundnum skilningi þess orðs er erfið ef ekki marklaus. Tilgangurinn með þessum rannsóknum er fyrst og fremst sá að skilja sem best það sem fer fram á vettvangi skólastofunnar í þeirri von að betri skilningur auðveldi hagsmunaaðilum að taka skynsamlegar ákvarðanir um skólastarfið. Rannsóknirnar eru gjarnan nákvæmar lýsingar af atburðarás á vettvangi og aðstæðum og rannsakendur gera sér einatt far um að fá sem skýrasta mynd af viðhorfum kennara, nemenda og annarra sem hlut eiga að máli. Hér er ekki verið að seilast eftir því að skapa lögmálskenndar lýsingar á kennslu heldur að lýsa sem gerst hvaða merkingu þátttakendur leggja í það sem gerist á vettvangi. Yfirfærsla eða alhæfing er þá gjarnan í því formi sem Firestone (1993) kallar “case-to-case transfer”. Hér hvílir sú skylda á rannsakandanum að gefa lesenda svo ýtarlega mynd af rannsóknarvettvangi að hann bókstaflega sjái fyrir sér aðstæður rannsakandans og geti borið þær saman við eigin aðstæður og metið í þessu ljósi hvort niðurstöður rannsóknarinnar geti nýst honum. 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Classroom-ecology hefðin - sjónarhorn hugsmíðahyggju Kennsla Upplifun nemandans Samhengi Líkamlegt ástand Þarfir Nám Viðhorf Færni Þekking Erfðir Reynsla 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi Rannsóknahefðir – ólík hugsun – mismunandi tilgangur Positivist Post-postivist Afhjúpa veruleikann Skilja fólk Vekja / efla fólk Afbyggja hefðir positivism * interpretive * naturalistic * constructivist * phenomeno- logical * hermeneutic * critical * neo- marxist * feminist * Freirian partici- pation * action research * post-structural * postmodern * post-paradigmatic The chart is grounded in Habermas´ (1971) thesis of three categories of human interest that underscore knowledge claims: prediction, understanding, emancipation ... I have added the non-Habermasian column of “deconstruct”. Each of the three postpositivist paradigms offers a different approach to generating and legitimating knowledge.” (p. 7) teacher research Patti Lather, Getting Smart (1991) 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi Kennararannsóknir Eiga sér rætur starfendarannsóknum (action research) í Bretlandi og Bandaríkjunum á 6. og 7. áratugnum. Greinileg áhrif frá “classroom-ecology” hefðinni (eigindlegar aðferðir). Tengjast umbótaviðleitni og sókn til aukinnar fagmennsku. Talsmenn þessarar hreyfingar halda því fram að þær hefðir sem hafa ráðið ríkjum í rannsóknum á kennslu hingað til dugi ekki ef bæta á skólastarf. Það sé einfaldlega ekki hægt að skilja kennslu í þeirri dýpt sem nauðsynleg er til að geta bætt hana nema kennarar komi að málinu og skoði sjálfir starf sitt með kerfisbundnum hætti. Cohran-Smith og Lytle (1993), sem eru meðal þekktustu áhrifamanna hreyfingarinnar í Bandaríkjunum, benda á að kennararannsóknum sé ekki beint gegn akademískum rannsóknum heldur sé um að ræða nauðsynlega viðbót við rannsóknir á kennslu til að dýpka sýn okkar á skólastarf. Þær leggja líka áherslu á að kennararannsóknir verði að lúta sínum eigin reglum, eigi ekki og geti ekki fetað í spor akademískra rannsókna. Þær benda á að akademískar rannsóknir beinist alla jafna að viðfangsefnum sem talin eru áhugaverð út frá tilteknum fræðilegum forsendum. Kennararannsókn séu hins vegar í eðli sínu starfsrannsókn, markviss ásetningur kennarans til að skilja betur það sem gerist í skólastofunni eða leysa tiltekin praktísk vandamál sem koma upp í kennslunni. 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Kennararannsóknir – hvað réttlætir þær? Hefðbundnar menntunarrannsóknir hafa haft lítil áhrif á starfið í skólastofunni. Kennararinn er innherji. Nauðsynlegar fyrir kennaraþróun, skólaþróun og námsskrárþróun. Stenhouse: Curriculum development is teacher development. Varaðandi 1. Þáttinn: Sjá De Corte, E. (2000). High-Powered Learning Communities: A European Perspective (tilv. Í Ann Brown) 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Hvað eru kennararannsóknir? Cochran-Smith og Lytle (Inside/out, 1993): Kennararannsóknir er regnhlífarhugtak fyrir fjölskrúðuga flóru athugana sem kennarar takast á hendur til að skilja betur starf sitt og leysa praktísk vandamál. 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Kennararannsóknir - tilraun til skilgreiningar I Cochran-Smith og Lytle: Systematic and intentional inquiry about teaching, learning, and schooling carried out by teachers in their own school and classroom settings. 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi Cochran og Lytle: Kennararannsóknir Reynslurannsóknir Hugmyndarannsóknir Dagbækur Ritgerðir / bækur Samræður (oral inquiries) Reynslurannsókn = empirical research Hugmyndarannsóknir = conceptual research Athuganir í skólastofu Cochran-Smith & Lytle, 1993 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Kennararannsóknir - tilraun til skilgreiningar II Bretland (Stenhouse; Elliott): Teacher research = action research = reflective practice Elliott (1991, bls.52): Action research improves practice by developing the practitioner´s capacity for discrimination and judgement in particular, complex, human situations. Tilvitnunin í Elliott sýnir vel áherslu hans á kennaraþróun. Þetta tengist þeirri sýn hjá honum og Stenhouse að kennarinn sé námskrárhöfundur. 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Kennararannsóknir - ólík viðhorf Cochran-Smith & Lytle (USA): Áhersla á þekkingarsköpun. Kennararannsóknir -> betri þekking Stenhouse og Elliott (UK): Áhersla á faglega þróun. Kennararannsóknir -> betri kennarar / betri skólar 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi Þeir sem vita en framkæma ekki. Þeir sem framkæma en vita ekki. 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Tvær gerðir menntunar- rannsókna? Félagsvísindi Uppeldis- og menntunarfræði Félagsfræði Sálarfræði Practitioner research: athuganir sem starfendur gera á og í eigin starfi, einir eða í samvinnu við aðra. Tvær gerðir menntunar- rannsókna? Hefðbundnar menntunarrannsóknir Starfendarannsóknir * Practical inquiry * Reflective practice * Teacher research * Action research * Self-study Sjá Lomax, P. (1999). Working together for educative community through research. Paper presented at AERA, Montreal, April 1999. Fagmennska 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi Virgina Richardson í Building a Knowledge Base for the Preparation of Teachers: This chapter suggests that the concept of research should be broadened and deepened to include formal reseach as well as the type of inquiry conducted by individuals or groups who are attempting to improve their teaching and their programs. (1996, p. 715) Formal research Practical inquiry 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi Practical Inquiry Without continual inquiry into what we want of our classes and programs, formal research may provide us only with academically interesting knowledge rather than knowledge that may help us think about, understand, and improve our programs. (Richardson, 1996, p. 722) 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi Aristóteles: … sem siðferðileg og pólitísk athöfn starf … sem iðja poiesis praxis sophia: fræðileg viska (theoretical wisdom) phronesis: líkömuð viska /dómgreind (embodied judgement) 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi Starfendarannsóknir Formlegar rannsóknir ? starfstengd (embodied) dómgreind almenn (disembodied) þekking Coulter & Wiens (2002) Sjá * Lomax, P. (1999). Working together for educative community through research. Paper presented at AERA, Montreal, April 1999. * Coulter, D. & Wiens, J. R. (2002). Educational jugement: Linking the actor and the spectator Educational jugement: Linking the actor and the spectator 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi …. Arendt´s action is intended to be an expression of freedom, that is, the capacity of humans to make difference in the world and the resonsibility that accompanies this possibility. Humans have agency and therefore the responsibility to judge. (Coulter and Wiens, 2002) 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi Aristóteles: … sem siðferðileg og pólitísk athöfn starf … sem iðja poiesis praxis sophia: fræðileg viska (theoretical wisdom) phronesis: líkömuð viska /dómgreind (embodied judgement) 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

PEEL: Project for Enhancing Effective Learning (Ástralía) Laverton High School Monash Háskóli John Baird, Ian Mitchell Kennarar úr ýmsum fundum Vikulegir samráðsfundir 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

TESSI:Technology Enhanced Science Instruction (Vancouver) Skóli Háskóli (UBC) Tölvuvædd raungreinastofa 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

Feldman-hópurinn: Spjall með góðum mat Action resarch as enhancement of normal practice Skóli A Skóli B Skóli C Hittast á þriggja vikna fresti og spjalla saman um nýbreytnistarf í eigin kennslu. 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi