Pýþagorasarreglan Ef eitt horn í þríhyrningi er rétt þá er hann sagður rétthyrndur. Þá gildir eftirfarandi samband um hliðar hans: a2 + b2 = c2 Þar sem c er langhliðin í þríhyrningi og a og b eru skammhliðarnar
Sönnun á pýþagóras Búum til ferhyrning sem er með hliðarlengdirnar (a + b) Inni í hann teiknum við annan ferhyrning sem er með hliðarlengdirnar c
Heildarflatarmál stærri rétthyrningsins er Það er líka hægt að segja að það sé 4 þríhyrningar og einn ferningur (svarti) Þá er :
Nokkrar slóðir til að skoða http://www.youtube.com/watch?v=hbhh-9edn3c&feature=related http://www.youtube.com/watch?v=Szy0MFjo3sc&feature=related http://www.youtube.com/watch?v=LtkAIQcACqY&feature=related